Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 08.11.2007, Blaðsíða 35
Sandblásið gler heldur velli í innanhússhönnun og hefur verið í dálæti hjá Íslending- um í áratugi, eins og sjá má á útihurðum í hverfum kynslóðar eftirstríðsáranna. „Það er ekkert lát á vinsældum sandblásins glers, en það sem hefur leyst sandblástur af hólmi er sýruþvottur glerja. Hann gefur eins útlit en silkimýkri áferð sem auðveldar þrif, þar sem sand- blástur skilur eftir sig grófari áferð,“ segir Guðmundur Gríms- son, framkvæmdastjóri Íspan ehf. sem býður endalausa möguleika í meðferð glerja. „Sandblásna áferðin passar við allt. Hún er hlutlaus og hleypir inn dagsbirtu, á meðan ekki sést inn til manns, og er sígild með tilliti til breytinga í innréttingum og lita- vals húseigenda,“ segir Guð- mundur. Vinsælast er sandblásið og sýruþvegið gler í útihurðir, glugga, milliveggi, sturtuveggi og hverskyns innréttingar. „Margir spara nú stórfé í tilviki eldri eldhúsinnréttinga með því að mála gömlu flísarnar á milli og setja sandblásið gler ofan á, sem kemur ákaflega fallega út, ásamt því að spara mikla vinnu við niður- rif annars vandaðra innréttinga. Í gömlum húsum má líka enn sjá í útihurðum og gluggum sandblásið gler sem margir vilja halda í, passi það við húsið nú, en slípaðan gler- kant, sem vinsæll var upp úr 1950 til ´60, hefur maður ekki enn séð í nútímaútfærslum,“ segir Guð- mundur, en Íspan býður einnig upp á sandblástursútlit með álímdri filmu. „Filmur eru sniðugar í tilvikum þar sem nöfn fjölskyldumeðlima eru talin upp á útihurðinni. Þá er auðveldara að fletta filmunni af en taka glerið úr þegar skipt er um húsnæði,“ segir Guðmundur. Möguleikar í útfærslum eru óþrjótandi og sömuleiðis hug- myndaflug viðskiptavina. „Flestir vilja rúður með hús- númeri, nöfnum og hverskyns munstrum, en tæknin í dag býður upp á allt sem hugurinn girnist, jafnvel mynd af fjölskyldunni ef því er að skipta. Þá er speglagler að verða æ vinsælla, en því fylgir mikið öryggi þar sem ekki sést í gegn nema innan frá, sé útiljósið kveikt til að lýsa upp spegilinn að utan.“ Silkimjúk áferð Salerni með hæglokandi setu kr. 9.900.- Skútuvogi 4 - s. 525 0800 Baðdeild Álfaborgar Án skaðlegra efna • Fitu- og kýsilleysandi Húðvænt • Náttúrulegt • Mjög drjúgt Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni ofl. ofl. Fix töframassinn Hreinsar, fægir og verndar samtímis. Svampur fylgir með Ótrúlegur árangur Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Tengi - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki - Áfangar Keflavík - Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur - Verslanir Rönning - Litabúðin Ólafsvík - Tengi - Byggt og búið - SR byggingavörur Siglufirði - Núpur Ísafirði. Heildsöludreifing: Ræstivörur ehf. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.