Fréttablaðið - 08.11.2007, Síða 71

Fréttablaðið - 08.11.2007, Síða 71
Velgengni 3:10 to Yuma virðist hafa endurvakið áhugann á vestrum í Hollywood og kvikmyndatíma- ritið Empire greinir frá því á vefsíðu sinni að jafnvel standi til að endurgera hinn sígilda vestra High Noon í draumaborginni. High Noon er af mörgum talin vera einn besti vestri sem gerður hefur verið en þrátt fyrir að meira en hálf öld sé liðin síðan Gary Cooper umbreyttist í fógetann Will Kane hefur enginn kvikmyndagerðarmaður af viti lagst út í að endurgera myndina (og er nú töluverð hefð fyrir slíku í Bandaríkjunum). Empire greinir aftur á móti frá því að nýstofnað kvikmyndafyrirtæki, High Noon Productions, hafi keypt réttinn að myndinni en þar fer fremstur í flokki Christopher Mitchum, sonur bandaríska stórleikarans Robert Mitchum. Enn hefur ekkert verið gefið út um hver leikstýrir myndinni og hvenær hafist verði handa en ljóst þykir að handritið bíði á borðinu hjá framleiðslufyrirtækinu handa áhugasömum. Og það ætti ekki að vera hörgull á þeim í Hollywood. High Noon endurgerð Natalie Portman er flest til lista lagt en hún er með háskólagráðu í hebresku og þykir hin þokkaleg- asta leikkona. Og nú hyggst hún bæta enn meira við sig því Port- man ætlar að leikstýra. Og hafi menn haldið að Portman myndi ráðast í eitthvert léttmeti þá skjátlast þeim hinum sömu hrapal- lega því myndin fjallar um upp- hafsár Ísraelsríkis, sögð í gegnum augu Amos Oz sem fæddist á árun- um þegar Ísrael var í mótun. Portman er annars önnum kafin og leikur í kvikmynd Sigurjóns Sighvatssonar, Brothers, sem fer í tökur á næstu misserum. Þá er hún einnig í stóru hlutverki í kvik- myndinni The Other Boleyn Girl á móti Eric Bana og Scarlett Johans- son. Portman leikstýrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.