Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.12.2007, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 04.12.2007, Qupperneq 56
36 4. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 10 7 12 12 16 16 14 HITMAN kl. 6 - 8 - 10 DAN IN REAL LIFE kl. 6 - 8 RENDITION kl. 10 16 16 16 12 16 14 HITMAN kl.5.50 - 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl.5.45- 8 - 10.15 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl.5.20 - 8 - 10.40 LIONS FOR LAMBS kl. 8 - 10 THIS IS ENGLAND kl.6 HITMAN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HITMANLÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 5.45 - 8 - 10.15 WEDDING DAZE kl. 3.40 - 5.50 - 8 -10.10 BALLS OF FURY SÍÐUSTU SÝN. kl. 4 - 6 ÆVINTÝRAEYJA IBBA 600 KR. kl. 4 THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10.30 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ACROSS THE UNIVERSE kl. 5.20 - 8 - 10.40 EASTERN PROMISES SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.30 - 8 - 10.20 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 - 8 - 10:20 NÝTT Í BÍÓ! BRÚÐKAUPSBILUN DAN Í RAUN OG VERU LÍF RÓSARINNAR ÁSTARSORG LOFORÐ ÚR AUSTRI ÞETTA ER ENGLAND LJÓN FYRIR LÖMB Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! áb Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum fr æru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. ALHEIMSFERÐ LEIGUMORÐINGINN www.SAMbio.is 575 8900i i ÁLFABAKKA SELFOSSI KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SIDNEY WHITE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 16 AMERICAN GANGSTER kl. 5:30 - 8:30 VIP JESSE JAMES kl. 10:30 16 30 DAYS OF NIGHT kl. 8 - 10:30 16 MICHAEL CLAYTON kl. 8 7 STARDUST kl. 5:30 10 FORELDRAR kl. 6 7 DIGITAL BEOWULF kl. 8 12 AMERICAN GANGSTER kl. 8 16 BEOWULF kl. 8 12 30 DAYS OF NIGHT kl. 10:20 16 WEDDING DAZE kl. 8 L EASTERN PROMISES kl. 10 16 BEOWULF kl. 8 - 10:10 12 IN THE LAND OF WOMEN kl. 8 L 30 DAYS OF NIGHT kl. 10 16 3D BEOWULF kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SIDNEY WHITE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L AMERICAN GANGSTER kl. 9D 16 ÍÞRÓTAHETJAN M/- ÍSL TAL kl. 6 L DIGITAL3D Amanda Bynes úr She‘s The Man er komin aftur í bráðskemmtilegri mynd Leiðinlegu skóla stelpurnar Sæta stelpan og 7 lúðar ! - bara lúxus Sími: 553 2075 HITMAN kl. 6, 8 og 10.30 16 RENDITION kl. 5.30, 8 og 10 16 MR. WOODCOCK kl. 6 og 8 L LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR www.laugarasbio.is - Miðasala á LIB - TOPP5.IS HJ - MBL TSK - 24Stundir Reese Witherspoon er launahæsta leikkona í Hollywood, samkvæmt lista tímaritsins The Holly- wood Reporter. Hún er á þriðjungi lægri launum en launahæstu karlleikarar í stjörnuborginni. Reese Witherspoon hefur velt Nicole Kidman úr sessi sem launahæsta leikkonan í Holly- wood, en Kidman var í hásætinu á lista The Hollywood Reporter í fyrra. Ástralska leikkonan situr nú í því fjórða. Í fyrra var Reese í öðru sæti, með um 15 milljónir dollara á mynd. Í ár eru launin hins vegar á bilinu 15 og allt upp í 20 milljónir dollara á mynd. Launahæstu karlleikararnir í Hollywood, eins og Mel Gibson og Tom Cruise, fá hins vegar allt að 30 milljónir dollara fyrir hverja mynd og því er breitt bil þar á milli. Á eftir Reese koma Angelina Jolie, sem gerir svipaðar launa- kröfur, Cameron Diaz og Nicole Kidman, sem þénar um 10 til 15 milljónir dollara á mynd. Reneé Zellweger og Sandra Bullock, næstu manneskjur á listanum, eru í svipuðum launaramma, eins og Julia Roberts. Roberts sat lengi í efsta sæti listans en hún hefur minnkað mikið við sig vinnu síðustu ár og því færst neðar í launastigann. Næsta mynd hennar, Charlie Wilson’s War, er hins vegar væntanleg í mánuðinum. Hinar konurnar á topp-tíu list- anum eru Drew Barrymore og Jodie Foster, sem krefjast um 10 til 12 milljóna dollara fyrir vinnu sína, og svo Halle Berry, sem fer fram á 10 milljónir. Berry, sem er í tíunda sæti, er eina svarta leikkonan sem kemst inn á topp- tíu listann. Athygli vekur að Charlize Theron, Kirsten Dunst og Jenni- fer Aniston, sem allar prýddu listann góða í fyrra, hafa dottið niður fyrir topp-tíu strikið í ár. Engin mynd með Aniston hefur komið út á árinu, en Charlize Theron hefur leikið í tveimur og Kirsten Dunst lék í Spider-Man 3 sem kom út í sumar. Veltir Kidman úr sessi Kvikmyndin Rendition, sem Reese Witherspoon leikur í á móti Jake Gyllenhaal, virðist hafa gefið vel í aðra hönd fyrir leikkonuna. Hinar fjórar sem skipa fimm efstu sætin ásamt Witherspoon hafa einnig haft ýmislegt fyrir stafni á árinu og leikið í öllu frá ævintýramyndum til teiknimynda, með viðkomu í Bjólfskviðu. GJÖFULT ÁR HJÁ FIMM EFSTU LEIKKONUNUM CAMERON DIAZ Leikur í Shrek 3 og Shrek the Halls. RENEÉ ZELLWEGER Leikur í Bee Movie. NICOLE KIDMAN Leikur í The Invasion, Margot at the Wedding og The Golden Compass. 18.990 Til Alicante TRÓNIR Á TOPPNUM Reese With- erspoon er launahæsta leikkonan í Hollywood. Hún þénar þó um þriðjungi minna en launahæstu karl- leikararnir í stjörnuborginni. Myndin Rendition með Reese kom út í ár. NORDICPHOTOS/GETTY ANGELINA JOLIE Leikur í A Mighty Heart og Beowulf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.