Fréttablaðið - 04.12.2007, Síða 60

Fréttablaðið - 04.12.2007, Síða 60
 4. desember 2007 ÞRIÐJUDAGUR40 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ Fyrstu þættir hinnar merkilegu og brautryðjandi sjónvarpsþátta- raðar Sesame Street komu nýverið út á mynddiskum í Evrópu. Þættirnir hafa löngum talist til barnaefnis og því er fréttnæmt að framan á diskana er búið að klessa límmiða sem á stendur: þetta efni telst ekki viðeigandi fyrir ung börn. Ekki væri galið að draga þá ályktun að þættirnir þyki ekki við hæfi einfaldlega vegna þess að þeir eru mannaðir af svamplegum brúðum, pappalegum leiktjöldum, höktandi hreyfimyndum og fólki í einkennilegum hippafötum. Börn nútímans gera einfaldlega meiri kröfur til útlits sjónvarps- efnis en svo að þau sætti sig við að raunveruleikinn ráðist svo óbeislaður inn í ævintýraveröld imbakassans. En að þessu sinni er það ekki yfirborðið sem er til vandræða, heldur innihaldið. Brúðurnar sem hafa í þáttunum þann starfa að kenna börnum að telja og syngja stafrófið á amerísku þykja að öðru leyti slæmar fyrirmyndir. Verstur allra þykir Cookie Monster. Hann er blár og loðinn og missir fullkomlega vitið af einskærri græðgi þegar hann kemst í kast við smákökur. Hann hakkar í sig smákökurnar og þegar þær eru uppurnar á hann það til að borða diskinn sem þær voru á og jafnvel nærliggjandi húsgögn líka. Hegðun hans er ekki til eftirbreytni: óhóflegt smákökuát veldur offitu og neysla diska og húsgagna er eflaust sársaukafull og heilsuspillandi. Oscar the Grouch þykir ekki mikið skárri. Hann býr í ruslatunnu og er fúll í meira lagi. Náunginn er klárlega þunglyndur og myndi eflaust skána í skapinu við vænan skammt af geðlyfjum. Einn af framleiðendum Sesame Street lét nýverið hafa eftir sér í viðtali að Oscar kæmist aldrei af hugmyndastiginu og á skjáinn í dag. Þetta verða að teljast undarleg ummæli þar sem Oscar er ein vinsælasta persóna umræddra þátta. Oscar og Cookie Monster gera þáttunum þann greiða að bæta vissum háska og brjálsemi í sykursæta Sesame-veröldina, börnum fortíðar og nútíðar til ómældrar ánægju. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR KANN AÐ META BRÚÐUR Óhóflegt smákökuát og þunglyndi 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (38:52) 17.50 Geirharður bojng bojng (25:26) 18.15 Nigella og jólamaturinn (1:3) Þriggja þátta röð þar sem eldabuskan góð- kunna Nigella Lawson kemur með tillögur að kræsingum á jólaborðið og sýnir hvernig á að matreiða þær. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Mæðgurnar (19:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður og dóttur hennar á unglingsaldri. 21.00 Ófriður í Búrma (Det fredlöse Burma) Dönsk heimildamynd um ástand- ið í Mjanmar í Asíu sem áður hét Búrma. Myndin var gerð haustið 2006 þegar 15 ár voru liðin síðan baráttukonan Aung San Suu Kyi fékk friðarverðlaun Nóbels. Hún situr enn í stofufangelsi, í landinu er stríðsástand og fólk hefur flúið til nágrannalandanna í þúsundatali. 22.00 Tíufréttir 22.25 Ríki í ríkinu (7:7) Breskur spennumyndaflokkur í sjö þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Glæpurinn (8:20) e. 00.20 Kastljós 01.10 Dagskrárlok 06.00 Carried Away 08.00 Owning Mahowny 10.00 The Five Senses 12.00 First Daughter 14.00 Owning Mahowny 16.00 The Five Senses 18.00 First Daughter 20.00 Carried Away Rómantískt og ögr- andi drama. 22.00 Crime and Punishment in Su- burbia 00.00 Dutch 02.00 Undefeated 04.00 Crime and Punishment in Su- burbia 07.30 Dýravinir (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 How to Look Good Naked (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 20.00 According to Jim (11.18) Banda- rísk gamansería með grínistanum Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim lendir í útistöð- um við rukkara frá tryggingafélagi og í kjöl- farið er heilsutryggingu hans rift. 20.30 Allt í drasli (10.13) Hreinlætis- dívurnar Margrét Sigfúsdóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir heimsækja subbuleg heim- ili og taka til hendinni. Núna heimsækja þær einstæða móður sem er gjörsamlega að drukkna í drasli. Hún er í fullri vinnu og skóla og hefur ekki tíma til að taka til. Það vantar allt skipulag á heimilinu en nú lang- ar hana til að snúa við blaðinu og hafa allt tandurhreint. 21.00 Innlit / útlit (11.13) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim- ilum þess. Þau eru með góðan hóp iðn- aðarmanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfald- ar lausnir. 22.00 State of Mind (5.8) Bandarísk þáttaröð um sálfræðing sem á sjálfur í mikl- um sálarflækjum. 22.50 The Drew Carey Show 23.25 C.S.I. New York (e) 00.25 Charmed (e) 01.25 NÁTTHRAFNAR 01.26 C.S.I. 02.15 Ripley’s Believe it or not! 03.00 Trailer Park Boys 03.25 Vörutorg 04.25 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Jesús og Jósefína, Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.35 Wings of Love (77.120) 10.20 Commander In Chief (4.18) 11.15 Veggfóður (5.20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 The Truman Show 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 Simpsons (11.21) Sextánda og nýj- asta þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarpssögu. 19.50 Friends 4 (9.24) 20.15 Losing Gemma Fyrri hluti fram- haldsmyndar mánaðarins sem segir frá tveimur vinkonum sem ákveða að fara saman í ferðalag til Indlands. Þegar þangað er komið hitta þær vinalegt par sem býður þeim með sér í bátaferð en þá tekur ferða- lagið skelfilega stefnu. Aðalhlutverk: Jason Flemyng, Alice Eve, Rhian Grundy, Rachel Leskovac. 2006. 21.30 Kompás Afleiðingar heilablóðfalls eru viðfangsefni þáttarins. Fylgst verður með endurhæfingu tveggja ungra stúlkna sem fengu alvarlega heilablæðingu. 22.05 60 mínútur Hljómsveitin Eagles er meðal þess sem til umfjöllunar er. 22.50 Prison Break (4.22) Þriðja serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. 23.35 The Closer (2.15) Það er komið að þriðju seríu þessara geysilegu vinsælu þátta þar sem Kyra Sedgwick fer á kostum. 00.20 NCIS (14.24) 01.05 Medium (12.22) 01.50 The Truman Show 03.30 Poirot - Taken at the Flood 05.05 Simpsons (11.21) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 18.05 Gillette World Sport 2007 Íþróttir í lofti, láði og legi. 18.35 King of Clubs Vandaður þáttur þar sem farið er í saumana á því hvað gerir AC Milan að einu stærsta og sigursælasta knatt- spyrnuliði veraldar. 19.05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.35 AC Milan - Celtic Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik AC Milan og Celtic í lokaumferð riðlakeppni Meistara- deildar Evrópu. 21.40 Shakhtar - Benfica Meistara- deild Evrópu Útsending frá leik Shakhtar Donetsk og Benfica í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var í beini útsendingu á Sýn Extra kl. 19.35. 23.30 Mayweather vs. Hatton 24/7 Hitað upp fyrir bardaga ársins sem fer fram þann 8. desember næstkomandi þegar Floyd Mayweather og Rick Hatton mæt- ast. Skyggnst á bakvið tjöldin og fylgst með undirbúningi þeirra fyrir bardagann mikla. 00.00 AC Milan - Celtic Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik AC Milan og Celtic í Meistaradeild Evrópu. 07.00 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik Man. Utd og Fulham í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram mánudaginn 3. desember. 16.20 Wigan - Man. City Útsending frá leik Wigan og Man. City í ensku úrvalsdeild- inni sem fór fram laugardaginn 1. desem- ber. 18.00 Premier League World 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Liverpool - Bolton Útsending frá leik Liverpool og Bolton sem fór fram sunnudaginn 2. desember. 20.40 Chelsea - West Ham Útsending frá leik Chelsea og West Ham í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram laugardaginn 1. desember. 22.20 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. 23.15 Portsmouth - Everton Útsending frá leik Portsmouth og Everton í ensku úr- valsdeildinni sem fór fram 1. desember. > KATIE HOLMES Katie hefur verið gagnrýnd fyrir að gerast meðlimur í vísindakirkjunni og segja sumir að Tom Cruise hafi heilaþvegið hana. Stuttu eftir að Katie byrjaði í sambandinu rak hún umboðsmann sinn sem hafði fylgt henni alla tíð og í staðinn var Jessica Rodriguez, einn af aðalsmönnum vísindakirkjunnar, ráðin í starfið. Jessica fylgir Katie hvert fótmál og ráðleggur henni hvað hún segir í viðtölum, en Katie var áður þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir og mæta ein í viðtöl. Úrval og fagleg ráðgjöf 19”– 65”háskerpusjónvörp á frábæru verði WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! Týpa: PV70 189.900- Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 42” plasmaTILBOÐ MIRAI 32” LCD háskerpusjónvarp 79.900- 21.00 Innlit / útlit SKJÁREINN 22.00 Side Order of Life SIRKUS 18.00 First Daughter STÖÐ 2 BÍÓ 21.30 Kompás STÖÐ 2 22.25 Ríki í ríkinu SJÓNVARPIÐ

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.