Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 21.12.2007, Síða 40
[ ] Fyrir 6-10 Tekur 30 mínútur að undirbúa. Líka góð daginn eftir. 150 g lúða 150 g ýsa 150 g rækjur 150 g hörpudiskur (má sleppa) Mikilvægt að setja rækjurnar í eftir að slökkt er á pottinum eða hafa aðeins 1-2 mínút- ur á gashellu. 3 hvítlauksrif 3-4 gulrætur sneiddar 1 stk. laukur 1 rauð paprika sneidd 1 græn paprika sneidd 1 dós tómatpuré 1 dós niðursoðnir tómatar 2½ dl vatn 1 teningur fiskikraftur ½ teningur hænsnakraftur 1 tsk. tandoori masala ¼ tsk. karrí ¼ tsk. hvítur pipar 6 sólþurrkaðir tómatar sneiddir 4 msk. mango chutney 1 dl sæt chilisósa 500 ml matreiðslurjómi Byrja á að hita eina matskeið af olíu í pottinum og brúna þrjú hvítlauksrif sem búið er að merja með hnífsblaði og skera niður. Tekið af hitanum og sett í skál. Brúna síðan í sama potti gulræturnar, lauk- inn og paprikurnar í tveimur matskeiðum af olíu. Þá er bætt í tómatpuré, niðursoðnu tómöt- unum, vatni, fiskikrafti, hænsnakrafti, tand- oori masala, karríi og hvítum pipar. Nú strax á eftir eru sólþurrkuðu tómatarnir sneiddir niður og mango chutney, sætu chilisósunni og matreiðslurjómanum bætt við. Möluðum svörtum pipar bætt við eftir smekk og látið sjóða niður í um það bil fimmtán mínútur. Þá er slökkt undir pott- inum. Þegar borðhaldið fer að nálgast er vermt undir pottinum og fiskurinn (allur nema skelfiskurinn) settur út í og beðið eftir suð- unni. Gott að nota lúðu, ýsu eða búra. Skel- fiskur eins og rækjur, hörpudiskur eða humar er settur út í þegar potturinn er tekinn af hellunni. Látið standa í fimm mínútur. Borið fram með nýju brauði. Til gamans er hægt að bera súpuna fram í brauðkollum sem er hægt að kaupa tilbúnar. Smátt skorinni steinselju er sáldrað yfir. Fiskisúpa kokksins Negulnaglar hafa afgerandi ilm og bragð sem minna á jólin. Það kórónar pörusteikina að stinga negulnöglum í skorurnar, gott er að nota þá í jólaglögg og kryddlög og einnig má stinga þeim í mandarínur og appelsínur til að framkalla góðan jólailm. UPPSKRIFT TÓTU Pantanir í síma 517 6545 eða netfangið salur@rugbraudsgerdin.is Veislusalurinn Rúgbrauðsgerðin, Borgartúni 6, 105 Reykjavík www.rugbraudsgerdin.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.