Fréttablaðið - 21.12.2007, Side 84

Fréttablaðið - 21.12.2007, Side 84
44 21. desember 2007 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Svo Jói er kominn með dömu? Ég veit ekki... Ég er farinn að kunna betur við power- point-sýningarnar hans en alvöru svörin. Það gleður mig að þú spyrjir. Osama bin Laden fær friðarverð- laun Nóbels? Breiðablik vinnur deildina? Nú getur allt gerst! Ja hérna. Hver hefði trúað því? Hvað gerist næst? Hún heldur með Man. U, svo hún er nú ekki alveg í takti! En hún er það besta sem hefði getað komið fyrir Jóa, og hann veit það sjálfur! En gaman! Og hún virðist vera skemmtileg og góð... og gáfuð? Ótrúlega vel! Sæt, reyndar! Fríða og dýrið hafa fundið hvort annað! Ég veit að það er dónalegt, en ég verð að spyrja... Hvernig lítur hún út? Það lítur út fyrir það! Menntaskóli nútímans er sannkölluð fjársjóðskista af lærdómsmöguleikum í hvetjandi menntunarum- hverfi. Ég spurði bara hvernig væri í skól- anum. Get ég ekki fengið alvöru svar? Fiðrildi eru ómöguleg sem gæludýr. Sittu Eru þau ekki dásamleg? Jú, heldur betur! Kyrr Tryggingar Menntun Eitt það skemmti- legasta sem ég veit er að kaupa gjafir. Tilfinningin sem fylgir því að detta niður á eitthvað ótrúlega fallegt og hentugt fyrir ein- hvern sérstakan er eiginlega bara ólýsanleg. Það eina sem getur full- komnað hana er að velja flottan pappír, borða og kort í stíl og nostra við að pakka hinni full- komnu gjöf inn. Eina vandamálið sem ég sé við gjafakaup mín er að þó að ég sé venjulega búin að ákveða hvað ég ætla að eyða miklu kosta gjafirnar sem ég kaupi venjulega helmingi meira. Til að réttlæta aukafjárút- látin hugsa ég venjulega með mér að viðkomandi sé nú svo góður vinur minn eða verði bara einu sinni þrítugur eða eignist bara einu sinni sitt fyrsta barn eða að jólin séu bara einu sinni á ári. Með árunum hef ég þó fundið ágæta leið til þess að eyða ekki hverri einustu krónu sem ég vinn fyrir í gjafir, en hún er að vera með fleirum í gjöf, ákveða fyrir fram hvað hver á að borga mikið og senda hina að kaupa. Aðeins á þann hátt get ég verið viss um að ég sjái ekki eitthvað sem ég hef eiginlega ekki ráð á og eyði um efni fram. Vegna þessa dálætis míns á gjafakaupum hafa síðustu dagar verið alveg frábærir fyrir mig. Ég hef farið búð úr búð og fundið allt sem hefur verið efst á óskalistan- um mínum fyrir nánustu vini og vandamenn. Síðan hef ég dundað mér við að pakka öllu fallega inn og dæst af vellíðan á eftir viss um að allir verði ógeðslega ánægðir. Sjálfa vantar mig hins vegar ekki neitt sem ég man eftir og því hef ég ekki ennþá sett saman neinn sérstakan óskalista fyrir mig. Ég verð reyndar að viður- kenna að ég hef svolitlar áhyggjur af því að eitthvað lítið sé eftir á bankareikningnum mínum eftir gjafakaupin og er því að hugsa um að benda þeim sem spyrja mig hvað mig vanti helst í jólagjöf á að snúa sér til Íslandsbanka á Húsa- vík. STUÐ MILLI STRÍÐA Sælla er að gefa en þiggja EMILÍA ÖRLYGSDÓTTIR HELDUR AÐ HANA VANTI EKKI NEITT Ertu búin að prófa að hrista matardiskinn hans? - klikk - Það gleður mig að þú spyrjir!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.