Fréttablaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000
FÖSTUDAGUR
11. janúar 2008 — 10. tölublað — 8. árgangur
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL.
Brauð er best að kaupa nýtt og gott að geyma það í frysti og taka bara út sneiðar eftir þörfum. Þannig geymist það betur og helst lengur ferskt.
Sætar kartöflur geta verið gott meðlæti og til dæmis getur verið sniðugt að skera þær í bita og baka í ofni með venjulegum kartöflum og öðru grænmeti.
Harðfiskur er hollur og góður og tilvalinn á kvöld-verðarborðið þegar verið er að snarla. Eins er harðfiskur sniðugur kostur í nestisbox
skólabarna.
Jórunn Birgisdóttir eldar hollan og staðgóðan
mat fyrir börnin á leikskólanum Sólhlíð.Jórunn Birgisdóttir er matreið lanum Sólhlíð
hún sker niður í báta. „Ég leyfi hýðinu að
steiki bátana í ofni áb
Borða allt með bestu lyst
Börnin á leikskólanum Sólhlíð eru mjög dugleg að borða grænmeti, ávexti, baunir og fræ.
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Nú allar peysur á 1000 og 2000 kr á bæði dömur og herra
Jakkatilboð 2 fyrir 1 og einnig mikil verðlækkun á öðrum vörum.
DÚNDURÚTSALA
www.friendtex.is Sími 568 2870
Opnunartími mánudaga - föstudaga 10.00 - 18.00
Laugardaga 11.00 - 16.00, lokað sunnudaga
Opið virka daga 10-18 og laugardaga 11-16.
Útsala
0%
10%
20%
30%
40%
50%
60%
70%
Föstudagur
*Samkvæmt fjölmiðlakönnun Capacent í ágúst–október 2007
Lestur meðal 18–49 ára
á höfuðborgarsvæðinu*
40%
B
la
ð
ið
/2
4
s
tu
n
d
ir
M
o
rg
u
n
b
la
ð
ið
F
ré
tt
a
b
la
ð
ið
43%
70%
BB
JÓRUNN BIRGISDÓTTIR
Eldar hollan mat fyrir
börnin í Sólhlíð
matur
Í MIÐJU BLAÐSINS
Taílandsferð
og tónleikar
Guðný Guð-
mundsdóttir
konsertmeistari
er 60 ára.
TÍMAMÓT 30
SKOÐANAKÖNNUN 58,5 prósent
þeirra sem afstöðu tóku í nýrri
skoðanakönnun Fréttablaðsins
segjast styðja núverandi meiri-
hluta Samfylkingar, Vinstri
grænna, Frjálslynda flokksins
og Framsóknarflokksins.
Sjálfstæðisflokkur fengi sjö
borgarfulltrúa, Samfylking sex
og Vinstri græn tvo. Framsóknar-
flokkur og Frjálslyndi flokkur-
inn kæmu ekki manni að.
Stuðningur við meirihluta
borgarstjórnar hefur aukist lítil-
lega frá síðustu könnun blaðsins,
sem gerð var 13. október,
tveimur dögum eftir að tilkynnt
var um nýjan meirihluta. Þá
sögðust 56,5 prósent styðja nýjan
meirihluta.
Mun fleiri konur en karlar
styðja núverandi meirihluta;
65,3 prósent kvenna en 52,0 pró-
sent karla.
Hringt var í 600 Reykvíkinga
hinn 9. janúar. Svarendur voru
valdir af handahófi úr þjóðskrá,
jafnt af hvoru kyni. Spurt var:
Styður þú núverandi meirihluta
borgarstjórnar? 80,3 prósent
tóku afstöðu til spurningarinnar.
- ss / sjá síðu 4
Aðeins þrír flokkar myndu eiga fulltrúa í borgarstjórn samkvæmt nýrri könnun:
Meirihluti styður borgarstjórn
EFNAHAGSMÁL „Ef grípa þarf til
aðgerða sér efnahagsskrifstofa
fjármálaráðuneytisins um það,“
segir Gunnar Svavarsson, þing-
maður Samfylkingarinnar og for-
maður fjárlaganefndar Alþingis.
Nefndin fer í næstu viku yfir
forsendur fjárlaga í ljósi gengis-
hruns hlutabréfa í Kauphöllinni.
Það gæti þýtt að skatttekjur yrðu
mun minni en gert er ráð fyrir í
fjárlögum.
Fulltrúum efnahagsskrifstofu
fjár málaráðuneytisins verður falið
að fara yfir fjárlög ársins 2008. Þar
er gert ráð fyrir að tekjur ríkis-
sjóðs af fjármagnstekjuskatti nemi
35 milljörðum króna og tekjuskattur
á lögaðila verði 45,5 milljarðar
króna. Fjármagnstekju skattur ein-
staklinga í fyrra nam tæpum 31
milljarði króna, samkvæmt fjár-
aukalögum fyrir árið 2007.
„Lækkunin í Kauphöllinni getur
haft áhrif á þessa liði,“ segir
Gunnar Svavarsson. Hann vill ekki
segja að forsendur fjárlaga séu
brostnar. Efnahagsskrifstofan
verði að svara því eftir að hafa
farið yfir málið.
Þorsteinn Þorgeirsson, skrif-
stofustjóri efnahagsskrifstofunnar,
segir að endurskoðuð þjóðhagsspá
ráðuneytisins verði gefin út eftir
helgi. Þar komi fram skoðun ráðu-
neytisins á mögulegum áhrifum
óróleikans á fjármálamörkuðum á
efnahagslífið og einstaka tekjuliði
ríkissjóðs.
„Að óbreyttu mætti ætla að það
yrði lítill fjármagnstekjuskattur,“
segir Gunnar Haraldsson, forstöðu-
maður Hagfræðistofnunar Háskóla
Íslands.
Samkvæmt yfirliti ríkisskatt-
stjóra greiddu fjármálafyrirtæki
næstum helming tekjuskatts á
fyrir tæki fyrir árið 2006, eða átján
milljarða króna. Þá greiddu eignar-
haldsfélög næstum fjóra milljarða
til viðbótar. - ikh / sjá síðu 4
Meta hvort forsendur
fjárlaga séu brostnar
Hrunið í Kauphöllinni hefur áhrif á forsendur fjárlaga þar sem gert er ráð fyrir tugum
milljarða vegna fjármagns- og fyrirtækjaskatts. Efnahagsskrifstofa fjármálaráðuneytis-
ins verður látin fara yfir forsendurnar. Búast má við litlum fjármagnstekjuskatti.
STYÐUR ÞÚ MEIRIHLUTA
BORGARSTJÓRNAR?
SKV. SKOÐANAKÖNNUN
FRÉTTABLAÐSINS 9. JANÚAR 2008
JÁ
58,5%
NEI
41,5%
20% afsláttur
í næstu verslun
Fúlasta alvara
Þór Freysson segir lítið
um „flipp“ í prufum
hjá Bandinu hans
Bubba.
FÓLK 41
Réttlætir öll fatakaup
Ellen Loftsdóttir
nemi í tísku,
almannatengslum
og markaðsfræði,
í viðtali.
SIRKUS FYLGIR
FRÉTTABLAÐINU
Í DAG
11. JANÚAR 2008 ■ Eva Sólan komin í Landsbankann ■ Völli og Þóra eiga von á barni ■ Splunkuný E-label lína ...
Ellen Loftsdóttir lifir litríku tískulífi
RÉTTLÆTIR ÖLL FATAKAUP
Endalokin í augsýn
Útlitið er svart fyrir HD DVD í
mynddiskastríðinu gegn Blu-Ray.
Eitt stærsta kvikmyndaver heims
yfirgaf staðalinn í vikunni og búist
er við að fleiri fylgi í kjölfarið.
TÆKNI 22
FÓLK Stöð 2 hefur hafið formlegan
undirbúning á íslenskri þáttaröð í
formi hinna vinsælu So You Think
You Can Dance-þátta. Áhorf á þá
þáttaröð hefur verið afar gott, og
svipar til áhorfs á Idol-keppnina,
að sögn Pálma Guðmundssonar,
sjónvarpsstjóra Stöðvar 2.
Frumsýning er áætluð í haust.
Dómarar og danshöfundar úr
bandarísku þáttunum eru
væntanlegir hingað til lands og
munu leggja hönd á plóginn við
gerð þáttanna. Fyrstir koma Dan
Karaty og Shane Sparks, sem
halda námskeið hér á landi um
miðjan febrúar. - sun / sjá síðu 46
Íslenskir dansþættir í bígerð:
Fá aðstoð er-
lendra dómara
ÉL NORÐAUSTAN TIL - Í dag verð-
ur hæg norðaustlæg átt. Lítilsháttar
él á Norðaustur- og Austurlandi,
annars þurrt og skýjað en bjart með
köflum sunnan til. Hiti ekki fjarri
frostmarki.
VEÐUR 4
STJÓRNSÝSLA „Í þessari greinargerð
setts dómsmálaráðherra eru slíkar
rangfærslur að nefndin ætlar ekki
að elta ólar við hana í fjölmiðlum,“
segir Pétur Kr. Hafstein, formaður
dómnefndar sem mat hæfi
umsækjenda um embætti héraðs-
dómara. Árni M. Mathiesen, settur
dómsmálaráðherra, sendi í gær frá
sér yfirlýsingu þar sem hann segir
umsögn dómnefndarinnar um
umsækjendur hafa verið gallaða
og ógagnsæja.
Þingmenn í öllum flokkum vilja
breyta lögum um skipan dómara.
Sautján dómarar hafa verið
skipaðir á síðastliðnum átta árum.
- mh /- bþs / sjá síðu 6 og 18
Yfirlýsing Árna M. Mathiesen:
Elta ekki ólar
við rangfærslur
heilsa & lífsstíll
FÖSTUDAGUR 11. JANÚAR 2008
Þinn eigin einkaþjálfari! Æ ngar með skýringarmyndum og ráðleggingar um mataræði fyrir 3 mánuði.
Nú er rétti tíminn til að hætta að reykja. Með hand-
leiðslu ValgeirsSkagfjörð drepur þú í fyrir fullt og allt.
Einnig á hljóðbókþann 15. janúar.
Grundvallarbók fyrir þá sem vilja liðka sig, endurmóta líkamann oglosna við streitu og harðsperrur.
HEILSA OG LÍFSSTÍLL
Vaxtarhormón
í brennidepli
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
VEÐRIÐ Í DAG
MURPHY, SPARKS OG KARATY Sparks
og Karaty koma í næsta mánuði til að
aðstoða við gerð íslensks dansþáttar.
PRESTAR HEILSA BUSH George W. Bush Bandaríkjaforseti heimsótti kirkju Grísku rétttrúnaðarkirkjunnar í Jerúsalem í gær. Bush
segist ætla að gera allt sem í sínu valdi stendur til að friðarsamkomulag milli Ísraels og Palestínu náist fyrir árslok. Sjá síðu 2
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/N
O
R
D
IC
P
H
O
TO
SA
FP