Fréttablaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 56
Klapparhlíð – 2ja herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 59,0 fm, 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli
við Klapparhlíð 18 í Mosfellsbæ. Þetta er
rúmgóð og björt íbúð með góðum suðvest-
ur svölum. Stór hjónaherbergi, flísalagt
baðherbergi m/hornbaðkari, eldhús með
mahony innréttingu og stofa. Sameign til
fyrirmyndar og stutt í skóla, sundlaug og
World Class.
Verð kr. 18,3 m.
Rauðamýri – 113,4 fm + bílsk.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 113,4 fm,
3ja herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bíla-
stæði í bílakjallara í nýju húsi við Rauðum-
ýri 1 í Mosfellsbæ. Þetta er stór og rúmgóð
íbúð, fullbúin, en án gólfefna, nema bað,
forstofa og þvottahús er flísalagt. Eikar inn-
réttingar og innihurðar og AEG tæki í eld-
húsi. Mjög mikið útsýni er úr íbúðinni til
vesturs, yfir Sundin og að Esjunni.
Verð kr. 27,5 m.
Stóriteigur - Raðhús
**NÝTT Á SKRÁ*146,6 fm raðhús á einni
hæð með bílskúr ÁSAMT ca 60 fm kjallara í
litlum botnlanga við Stórateig 19 í Mos-
fellsbæ. Þetta er vel skipulögð íbúð með 4
svefnherbergjum, eldhúsi, sjónvarpsholi,
stofu, baðherbergi og gestasalerni á jarð-
hæð og stóru leikherbergi/vinnuherbergi,
geymslu og þvottahús í kjallara. 28 fm bíl-
skúr og stórt hellulagt bílaplan fyrir framan
húsið.
Verð kr. 39,9 m.
Skeljatangi – 4ra herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 4ra her-
bergja Permaform íbúð á JARÐHÆÐ í litlu
fjórbýlishúsi við Skeljatanga 38 í Mosfells-
bæ. 3 svefnherbergi, baðherbergi
m/sturtu, geymsla, stofa og eldhús. Þetta
er fín íbúð á barnvæntum stað – en kom-
inn er tími á endurbætur. Íbúðin er laus til
afhendingar við kaupsaming.
Verð kr. 25,9 m.
Bugðutangi – endaraðhús
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 86,6
fm, 3ja herbergja endaraðhús við Bugð-
utanga 12 í Mosfellsbæ. Steypt hús á einni
hæð á góðum stað í Mosfellsbæ, 2 rúm-
góð svefnherbergi, ný upptekið baðher-
bergi m/sturtuklefa, geymsla, góð stofa,
sér eldhús og búr/þvottahús inn af eld-
húsi. Stór hornlóð með timburverönd og
góð aðkoma að húsi.
Verð kr. 29,9 m.
Hagaland – 361 fm einbýli með
2/skúr
Glæsilegt 308,7 fm einbýlishús á tveimur
hæðum ásamt 52,5 fm tvöföldum bílskúr á
fallegum stað, neðst í botnlanga við Hag-
aland í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er stórt
eldhús, stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi
og baðherbergi, og á jarðhæð er þvotta-
hús, svefnherbergi, baðherbergi og ósam-
þykkt íbúð með eldhúsi, stofu og tveimur
svefnherbergjum. Þetta flott eign á góðum
stað.
Verð 85,0 m.
Leirutangi – Glæsilegt einbýli
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að á í sölu mjög
fallegt 189,3 fm einbýlishús á einni hæð á
stórri hornlóð við Leirutanga 24. Húsið hef-
ur mikið verið endurbætt sl. ár m.a. er nýjar
sérhannaðar innréttingar í eldhúsi og á
baði. Bílskúr hefur verið innréttaður sem
hobby herbergi og unglingaherbergi. Stór
timburverönd með skjólgirðingu, heitur
pottur og markísur yfir öllum gluggum.
Þetta er eign í sérflokki.
Verð 67,5 m.
Hjallahlíð – 174,6 fm raðhús
Til sölu 2ja hæða raðhús við Hjallahlíð 13.
Íbúðin er 149,5 fm og bílskúrinn 25,1 fm. Á
jarðhæð er forstofa, stofa, eldhús, hjóna-
herb., svefnh. og gesta WC, á 2. hæð er
sjónvarpshol, 2-3 svefnh. og baðherb.
Stórt hellulagt bílaplan með snjóbræðslu
og timburverönd í suðurgarði. Frábær
staður við skóla, sundlaug og golfvöll.
Verð 45,5 m.
Þrastarhöfði – Nýtt 250 fm einb.
Glæsilegt 250 fm einbýlishús á einni hæð
með innbyggðum bílskúr við Þrastarhöfða
16 í Mosfellsbæ. Húsið er einangrað að ut-
an og klætt með flísum og harðvið. Mikil
lofthæð í húsinu sem setur sterkan svip á
hönnun þess. Íbúðin er fallega innréttuð
með hvítum innréttingum og eikaparketi og
flísum á gólfum. 4 stór svefnherbergi, 2
baðherbergi, stórt þvottahús og 44 fm bíl-
skúr. Flott sundlaug, World Class, skóli og
golfvöllur í innan við 100 metra fjarlægð.
Verð 76,9 m.
Tröllateigur – 115,6 fm íbúð
Falleg 115,6 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
nýju fjórbýlishúsi. Gengið er íbúðin af opn-
um svalagangi. Allar innréttingar í eik og
eikarparket og flísar á gólfum. Stofa, borð-
stofa, sjónvarpshol, flott eldhús og þrjú
svefnh., baðh. m/kari og sturtu, sér þv.hús
og geymsla. Mjög stórar svalir í suður.
Verð 30,9
Akurholt – Einbýli í botnlanga.
Til sölu 208 fm einbýlishús á einstökum
stað, neðst í botnlanga við óbyggt svæði.
Húsið er einnar hæða einbýli með tvöf. bíl-
skúr og 1.500 fm verðlaunagarði. 4-6
svefnh., fallegt eldhús, tvö baðh. Timbur-
verönd, heitur pottur og skjólgóður garður.
Verð 57,8 m.
Hafravatn – 45 fm hús – 2.040 fm lóð
Til sölu 44,8 fm sumarhús á 2.040 fm eign-
arlóð í sumarhúsahverfi. Húsið er byggt ár-
ið 1979 og þarnast endurbóta, en sam-
þykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir allt að 70
fm frístundahúsi á lóðinni. Töluverður trjá-
gróður eru á lóðinni.
Verð 18,4 m.
Reykjahvoll 41
Til sölu einstakt 300 fm einbýlishús. Húsið er
tvílyft bjálkahús á steyptum kjallara. Tignar-
leg aðkoma er að húsinu sem stendur efst
yfir byggðinni við Reyki. Snæfellsjökull, Esj-
an, Helgafell og Lágafell eru eins málverk af
veröndinni. Húsið stendur á stórri eignarlóð
með Reykjaborgina í bakgarðinum.
Hulduhlíð – 3ja herb.
Til í sölu flott 84,1 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 2.
hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli við Hulduhlíð 11 í Mos-
fellsbæ. Í íbúðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi
með skápum, baðherbergi m/ sturtu, sér þvottahús,
geymsla/tölvuherbergi, góð stofa og eldhús með
borðkrók. Svalir í suður og opinn stigagangur. Lág-
afellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug o.fl. í næstu
götu.
**Verð 22,9 m.**
Þrastarhöfði – Laus í dag.
Afar glæsileg 3ja til 4ra herbergja endaíbúð á efstu
hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Þrastarhöfða 5 í
Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög glæsileg, með eikar
plankaparketi og flísum á gólfi, hnotu innhurðar og
innréttingar hvítar/hnota. Hér hefur hvergi verið til
sparað – frábær staður, sundlaug, líkamsrækt, skóli,
leikskóli, golfvöllur og gönguleiðir rétt við húsið. Áhv.
19,4 m. frá Glitni m/5,0% vöxum. Íbúðin getur verið
laus við kaupsamning.
Verð 31,9 m.
Hjallahlíð – 2ja herb íbúð.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 2ja herbergja Perma-
form íbúð á JARÐHÆÐ í litlu fjölbýli, með stórri
timburverönd við Hjallahlíð 25 í Mosfellsbæ. Stórt
hjónaherbergi, baðherbergi m/sturtu, sér þvottahús,
góð geymsla - hægt að nota sem leikherbergi, rúm-
góð stofa og eldhús með flottri innréttingu. Þetta er
frábær eign fyrir þá sem eru að kaupa sínu fyrstu
eign - timburveröndin eykur notagildi eignarinnar
mikið. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl.
í næstu götu.
**Verð 19,9 m.**
Þverholt - 2ja herb.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 57,7 m2, 2ja
herbergja (ósamþykkt) íbúð á jarðhæð í miðbæ Mos-
fellsbæjar. Íbúðin er mjög smekklega innréttuð og
vel nýtt, flísar á gólfum, rúmgóð stofa og eldhús og
baðherbergi með fullkomnum sturtuklefa. Mjög gott
aðgengi, sér inngangur beint af bílaplani.
Verð kr. 14,9 m.
Ásar við Reykjahvol 16
Mjög glæsilegt einbýlishús á einstökum
stað í jaðri byggðar með alveg svakalega
fallegu útsýni við Reykjahvol í Mosfellsbæ.
Húsið, sem er hannað af Sverri Norðfjörð,
arkitekt er á þremur pöllum og með mikilli
lofhæð. Fallegur og skjólgóður garður með
lítilli tjörn, timburverönd og lundi. Stórar yf-
irbyggðar svalir með „panorama“ útsýni.
Þetta er einstök eign fyrir vandláta sem
vert er að skoða.
Verð 115,0 m.
Hulduhlíð – 3ja herb.
Til sölu 84,1 fm, 3ja herbergja endaíbúð á
2. hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli við Hulduhlíð
9 í Mosfellsbæ. Í íbúðinni eru tvö rúmgóð
svefnherbergi með skápum, baðherbergi
m/ sturtu, sér þvottahús, geymsla/tölvu-
herbergi, góð stofa og eldhús með borð-
krók. Svalir í suður og opinn stigagangur.
Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug
o.fl. í næstu götu.
Verð 24,4 m.
Klapparhlíð – 50 ára og eldri
90,5 fm, 2ja herbergja íbúð á EFSTU HÆÐ
í 4ra hæð fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Þetta
er vönduð lyftublokk með bílakjallara.
Íbúðin er björt og rúmgóð, eikarparket og
flísar á gólfum og fallegar eikar innréttingar
í eldhúsi, baði og svefnherbergi. Stór stofa
og borðstofa og svalir eru yfirbyggðar og
með glerhurðum sem hægt er að opna.
Bílastæði í bílageymslu fylgir. Sundlaug,
líkamsrækt og golfvöllur, allt í göngufæri
við húsið.
Verð 31,5 m.
Nýbyggingar, atvinnuhúsn., lóðir og hesthús
Fr
u
m
Raðhúsalóðir í Mosfellsbæ
*NÝJAR LÓÐIR Í LEIRVOGSTUNGU Í
SÖLU * Erum með í sölu nokkrar raðhúsa-
lóðir á svæði 4 – lóðir við Vogatungu – um
er að ræða síðustu raðhúsalóðirnar í Leir-
vogstungu. TILBOÐUM VERÐUR SVAR-
AÐ INNAN 24 KLST. Þetta er eitt af falleg-
ustu byggingarlöndum á höfuðborgar-
svæðinu, með Leirvogsá og Köldukvísl á
sitt hvora hönd. Á svæðinu verða ein-
göngu byggð einbýlsi-, rað- og parhús.
Kynntu þér málið á www.leirvogstunga.is
eða hafðu samband við okkur á Fast-
eignasölu Mosfellsbæjar.
NÝBYGGINGAR í Mosfellsbæ
Stórikriki 1 - Fjölbýli
Vorum að fá í sölu fjölbýlishúsið við Stór-
akrika 1 í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 15
stórar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja
íbúðir. Íbúðirnar verða seldar fullbúnar,
með gólfefnum, ísskáp, uppþvottavél,
þvottavél og þurrkara. Í húsinu eru tveir
stigagangar og lyftur í hvorum gangi. Bíl-
skúrar fylgja sumum íbúðum. Afhending í
febrúar og apríl 2008.
Verðdæmi:
- 2ja 102,5 m2 verð 25,4 m. 2 óseldar
- 3ja 121,7 m2 verð 27,9 m. 2 óseldar
- 4ra 137,3 m2 verð 29,5 m. 1 eftir óseld.
Laxatunga – 183,5 m2 raðhús
Mjög falleg raðhús á einni hæð á einum
besta stað í nýju hverfi í Mos. Forsteypt ein-
ingarhús sem verða afhent rúmlega fok-
held, þ.e. auk fokheldis verða innveggir for-
steyptir að mestum hluta og tilbúnir undir
sandspartl, gluggar ísettir og þak og út-
veggir einangrað. Laxatunga 51-57 stendur
á afar fallegum stað með miklu útsýni út á
Leirvoginn – húsin eru að verða fokhelt, en
verða tilb. til afhend. í jan. 2008.
Verð:
Laxatunga 51 – 183,5 m2 endaraðhús
– verð 45,5 millj.
Laxatunga 53 – 181,5 m2 miðjurað-
hús – verð 43,5 millj.
Laxatunga 55 – 181,5 m2 miðjurað-
hús – SELT
Laxatunga 57 – 183,5 m2 endarðhús
– verð 45,5 millj.
Leirvogstunga – 199,2 m2 ein-
býlishús
Til sölu 199,2 m2 einbýlishús í byggingu
við Leirvogstungu 4 í Mosfellsbæ. Þetta er
timburhús á einni hæð ásamt millilofti og
bílskúr. Húsið verður afhent á byggingar-
stigi 5 – tilbúið til innréttinga. Húsið verður
fullbúið að utan. Að innan verða allir inn-
veggir uppsettir og sandspartlaðir og til-
búnir til málningar – loft verða einnig tilbú-
in til málningar. Húsið verður afhent í of-
angreindu ástandi vorið 2008, en sýning-
arhús er tilbúið til skoðunar.
Verð kr. 43,8 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Flugumýri – 793 m2 atvinnu-
húsn.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 793 m2
iðnaðarhúsnæði á góðum stað við Flug-
umýri í Mosfellsbæ. Húsnæðið er skipt í
þrjár einingar í dag, þ.e.223,1 m2, 220,1
m2 og 349,8 m. Tvær einingar eru í leigu
til næstu 18 mánaða. Um er að ræða 2/3
hluta í heildareign sem stendur á góðum
stað. Stórt malbikað bílaplan og fín að-
koma.
Verð kr. 138,0 m.
Lækjarmelur – 223 m2 atvinnu-
húsn.
*NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 223 m2
iðnaðarhúsnæði í nýju húsi við Lækjarmel
12 í Reykjavík. Húsnæðið er skiptist í
148,2 m2 iðnaðarrými með máluð gólfi,
salernisaðstöðu og litlum eldhúskrók og
svo ca 75 m2 milliloft með góðum stáls-
tiga.Um er að ræða spánýtt húsnæði í
vaxandi iðnaðarhverfi í norður Reykjavík.
Verð kr. 34,9 m.