Fréttablaðið - 11.01.2008, Blaðsíða 76
11. janúar 2008 FÖSTUDAGUR44
G
O
T
T
F
O
L
K
EKKI MISSA AF
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
STÖÐ 2 BÍÓ
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ungar ofurhetjur (61:65) (Teen
Titans)
17.55 Bangsímon, Tumi og ég (2:26)
(Disney’s My Friends Tigger & Pooh)
18.20 Þessir grallaraspóar (10:26)
(Those Scurvy Rascals)
18.25 07/08 bíó leikhús Í þættinum er
púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslíf-
inu (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Útsvar Nú standa yfir 16 liða úr-
slit í þessum skemmtilega spurningaleik
þar sem stærstu bæjarfélög landsins keppa
sín á milli og hér keppa Ísfirðingar og Akur-
nesingar.
21.10 Fyrirmyndin (Model Behavior)
Bandarísk fjölskyldumynd frá 2000 um
stúlku sem skiptir um hlutverk við ofur-
fyrirsætu.
22.45 Taggart - Feigðarboði (Taggart: A
Death Foretold) Skosk sakamálamynd þar
sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow
fást við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi barna.
23.55 Corky Romano (Corky Roma-
no) Bandarísk bíómynd frá 2001. Sonur
mafíu foringja laumar sér inn í Alríkislögregl-
una til að eyða öllum sönnunargögnum
um glæpaferil pabba síns en ýmislegt fer á
annan veg en til stendur. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
16.00 Vörutorg
17.00 7th Heaven (e)
17.45 Dr. Phil
18.30 Dýravinir (e)
19.00 Friday Night Lights (e)
20.00 Charmed - Lokaþáttur Banda-
rískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagn-
aðar örlaganornir. Það er komið að loka-
þætti sjöundu þáttaraðar og heillanornirn-
ar standa frammi fyrir erfiðu vali. Þær þurfa
annað hvort að fórna galdramætti sínum
eða deyja.
21.00 The Bachelor (2:9) Nú byrjar
fjörið fyrir alvöru og Andy fer á sitt fyrsta
stefnumót með stúlkunum. Ein þeirra finnst
að hún sé skilin útundan. Andy fer síðan
með nokkrar stúlkur í íþróttakeppni og
kemst að því að tvær þeirra eru dívur og
alls engar íþróttakonur. Hann fer líka á fyrsta
rómantíska deitið með einni stúlku. Hann
afhendir síðan tólf rósir og sendir þrjár stúlk-
ur heim.
22.15 Law & Order (10:24) Eigandi
saumastofu er barinn til dauða á skrifstofu
sinni. Hann hafði ólöglega innflytjendur í
þrælavinnu og grunur fellur á eiginmann
konu sem vann hjá honum en hafði nýver-
ið eignast barn.
23.05 The Boondocks ( 2:15) Bráðfyndin
teiknimyndasería með kolsvörtum húmor
fyrir fullorðna. Aðalsöguhetjurnar eru bræð-
urnir Huey og Riley og afi þeirra, Robert.
Bræðurnir alast upp í einu hættulegasta og
grófasta hverfi Chicago en flytja í úthverfi
með afa sínum og finna ólíkar aðferðir til að
aðlagast breytingunni.
23.35 Professional Poker Tour (2:24)
01.05 C.S.I: Miami (e)
02.05 World Cup of Pool 2007 (e)
02.55 The Dead Zone (e)
03.45 C.S.I: Miami (e)
04.35 C.S.I: Miami (e)
05.20 Vörutorg
06.20 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir,
Tommi og Jenni og Kalli kanína og félagar,
08.15 Oprah
09.00 Í fínu formi
09.15 The Bold and the Beautiful
09.35 Wings of Love (100:120)
10.20 Homefront (9:18) (e)
11.15 Veggfóður - LOKAÞÁTTUR
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Wings of Love (23:120)
13.55 Wings of Love (24:120)
14.45 Man´s Work (2:15)
15.25 Bestu Strákarnir (10:50) (e)
15.55 W.I.T.C.H.
16.15 Batman
16.38 Smá skrítnir foreldrar
17.03 Cubix
17.28 The Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Ísland í dag og veður
18.30 Fréttir
18.50 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (2:22)
20.00 Logi í beinni Spjallþáttur í umsjá
Loga Bergmanns Eiðssonar.
20.45 Stelpurnar Stelpurnar snúa nú
aftur í fjórðu þáttaröðinni hlægilegri en
nokkru sinni fyrr. Bönnuð börnum.
21.10 Bad Boy Denis Leary úr Rescue
Me fer á kostum í þessari kolsvörtu gaman-
mynd. Hann leikur kvennaflagara sem fær
stóran arf. Eina sem hann þarf að gera fyrst
er að fá allar sínar fyrrverandi til að fyrirgefa
sér. Aðalhlutverk: Elizabeth Hurley, Denis
Leary. 2001. Bönnuð börnum.
22.35 Jagged Edge Rafmögnuð spennu-
mynd með Glenn Close og Jeff Bridges.
Myndin fjallar um auðmann sem ákærður
er fyrir morð á eiginkonu sinni. Lögmaður
hans tekur að sér að verja hann jafnvel þótt
hún gruni hann um verknaðinn. Bönnuð
börnum.
00.40 Dodgeball
02.15 Rory O´Shea Was Here
04.00 Stelpurnar
04.25 Balls of Steel
05.00 The Simpsons (2:22)
05.25 Fréttir og Ísland í dag e.
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 The Wool Cap
08.00 The Producers
10.10 Spy Kids 3-D: Game Over
12.00 In Good Company
14.00 The Producers
16.10 Spy Kids 3-D: Game Over
18.00 In Good Company
20.00 The Wool Cap Einstök kvikmynd
með William H. Macy í aðalhlutverki.
22.00 The Craft (e)
00.00 The Interpreter
02.05 Ripley´s Game
04.00 The Craft (e)
17.35 Inside the PGA Tour 2007
18.30 Inside the PGA
19.00 Gillette World Sport Fjölbreytt-
ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl.
Farið er yfir það helsta sem er að gerast í
íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak-
við tjöldin.
19.30 NFL - Upphitun
20.00 Utan vallar (Umræðuþáttur) Glæ-
nýr vikulegu r umræðuþáttur úr smiðju Sýnar
þar sem íþróttafréttamenn stöðvarinnar taka
á því helsta sem er að gerast hverju sinni
í íþróttunum hér heima. Góðir gestir koma
í heimsókn og málefni líðandi stundar eru
krufin til mergjar.
20.40 Spænski boltinn - Upphitun Upp-
hitun fyrir leiki helgarinnar í spænska bolt-
anum.
21.10 World Supercross GP (Angel Sta-
dium, Anaheim, California) Sýnt frá World
Supercross GP sem fór fram á Angel Stadi-
um í California.
22.00 Heimsmótaröðin í póker (World
Series of Poker 2007)
22.55 Heimsmótaröðin í póker (World
Series of poker 2006)
23.45 Sacramento - Memphis NBA
körfuboltinn Leikur í NBA-körfuboltanum.
17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Newcastle og Man. City sem fór fram
miðvikudaginn 2. janúar.
19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Aston Villa og Tottenham í ensku úr-
valsdeildinni sem fór fram þriðjudaginn 1.
janúar.
20.50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar)
21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
(Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem
hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við
leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru
upp samdægurs.
21.50 PL Classic Matches
22.20 PL Classic Matches
22.50 Season Highlights (Hápunkt-
ar leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildar-
innar gerðar upp í hröðum og skemmtileg-
um þætti.
23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun
(Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem
hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við
leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru
upp samdægurs.
> Scarlett Johansson
„Ég er mjög sjálfstæð kona.
Ég get alveg séð um sjálfa
mig en þarf samt mikið af
ást og umhyggju,“ segir hin
fallega Scarlett Johansson
sem leikur eitt af aðalhlut-
verkunum í myndinni In
Good Company sem er sýnd
kl. 18 á Stöð 2 Bíó í kvöld.
21.00 The Bachelor SKJÁREINN
21.10 Bad Boy STÖÐ 2
21.10 Fyrirmyndin
SJÓNVARPIÐ
22.00 Numbers SIRKUS
00.00 The Interpreter
STÖÐ 2 BÍÓ
▼
▼
Danir hafa á undanförnum árum skotið sér upp að hlið
Breta í gerð vandaðs leikins sjónvarpsefnis. Og sem betur
fer virðast íslenskir sjónvarpsmógúlar horfa til Tjallans og
Baunanna þegar kemur að framleiðslu leikins efnis í stað
Kanans sem er bæði orðinn úrkynjaður og útvatnaður. En
það er aukaatriði. Árum saman hafa íslenskir greiðendur
afnotagjaldsins fengið nasasjón af mörgu því besta sem
fyrrverandi nýlenduherrarnir hafa matreitt. Nægir þar að
nefna sápuóperuna Krónikuna og hinn hálf-íslenska Örn,
að ógleymdu Rejseholdet þar sem Mads Mikkelsen sló í
gegn en leikarinn fékk síðar meir að leika þrjótinn í síðustu
Bond-mynd.
Glæpurinn er vafalítið einn besti krimmi sem Danir hafa
framleitt. Hvað þarf góð uppskrift að hafa meira en pólit-
ískt ráðabrugg, morð, fjölskyldudrama og svik? Fjölskyldan
hefur setið límd fyrir framan leit Söruh Lund að morðingja
Nönnu Birk Larsen og fylgst með því hvernig danska
rannsóknarlögreglan rekur málið alla leið til efstu manna
í ráðhúsi Kaupmannahafnar. Frambjóðandinn
Hartman var síðan handtekinn og húsfreyjan saup
hveljur enda virtist flest benda til þess að morðingi
þáttanna væri vonarstjarna danskra stjórnmála.
Forbrydelsen hefur hins vegar meira að bjóða
en fyrirsjáanlegan morðingja. Og meira að segja
danskir áhorfendur fengu tækifæri til að kjósa um
hver væri morðinginn á vefsíðu dansks dagblaðs
nokkrum dögum áður en lokaþátturinn var frum-
sýndur. Og kannski gæti RÚV komið til móts við
íslenska áhorfendur, bætt þeim upp áþreifanlegan
skort á leiknu efni og leyft þeim að kjósa um
líklegasta morðingjann í Glæpnum. Sá heppni gæti
þá unnið ferð í danska Tívólíið.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON FYLGIST MEÐ GLÆP
Hartman handtekinn, hvað næst?
LUND Leitar morðingja Nönnu Birk Larsen og gæti
fundið hann í ráðhúsi Kaupmannahafnar.