Fréttablaðið - 18.01.2008, Síða 76

Fréttablaðið - 18.01.2008, Síða 76
 18. janúar 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF 21.10 D.E.B.S. STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 21.00 Bachelor SKJÁREINN 21.10 Big Buisness SJÓNVARPIÐ 22.00 XxX The Next Level STÖÐ 2 BÍÓ 19.00 Hollyoaks SIRKUS 15.10 EM í handbolta Endursýndur leikur Íslendinga og Svía sem fram fór í gær. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Nú standa yfir 16 liða úr- slit og í kvöld keppa lið Fjallabyggðar og Árborgar. 21.10 Tvennir tvíburar (Big Buisness) Bandarísk bíómynd frá 1988. Tvennir ein- eggja tvíburar fæðast í smábæ sömu nótt- ina á fimmta áratug síðustu aldar. Fyrir mis- gáning lenda þeir hjá röngum foreldrum en svo liggja leiðir þeirra saman nokkrum ára- tugum síðar. 22.50 Wallander - Myrkrið (Wallander: Mörkret) Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leik- stjóri er Stephan Apelgren og meðal leik- enda eru Krister Henriksson, Johanna Sälls- tröm og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.20 Arfurinn (Arven) Dönsk verðlauna- mynd frá 2003 e. 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Stubbarnir 07.25 Tommi og Jenni 07.50 Kalli kanína og félagar 07.55 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (105:120) 10.15 Homefront (14:18) (e) 11.00 Freddie (7:22) 11.25 Örlagadagurinn (4:30) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Wings of Love (27:120) 13.55 Wings of Love (28:120) 14.45 Man´s Work (3:15) 15.25 Bestu Strákarnir (11:50) (e) 15.55 W.I.T.C.H. 16.18 Batman 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Sylvester og Tweety 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (3:22) 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þáttur- inn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmtilegur; bjóða upp á skemmti- lega viðmælendur, skemmtilega tónlist og uppákomur. Þátturinn verður sendur út beint, með áhorfendum í sal. 2007. 20.45 Stelpurnar 21.10 D.E.B.S. Skemmtileg grínspennu- mynd um fjórar skólastelpur sem eru í sér- staklega leynilegum njósnaskóla. 22.40 TimeCode (Tímavíxl) Sérstaklega athyglisverð mynd með Sölmu Hayek og Saffron Burrows 00.15 Ripley´s Game 02.05 Dahmer 03.45 Freddie ( 7:22) 04.05 Stelpurnar 04.30 The Simpsons (3:22) 04.55 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 06.00 Perfect Strangers 08.00 Seven Years in Tibet 10.15 Fever Pitch 12.00 Cloak and Dagger 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 Fever Pitch 18.00 Cloak and Dagger Ævintýramynd. 20.00 Perfect Strangers Rómantísk gamanmynd. 22.00 xXx The Next Level Hörku- spennandi mynd með Samuel L. Jackson í aðalhlutverki. 00.00 The 40 Year Old Virgin 02.00 I´ll Sleep When I´m Dead 04.00 xXx The Next Level 18.00 World´s Strongest Man 2007 18.30 Inside the PGA 19.00 Gillette World Sport 19.30 NFL - Upphitun (NFL Gameday) Upphitun fyrir leiki helgarinnar í NFL fótbolt- anum auk þess sem helstu tilþrif síðustu helgar eru sýnd. 20.00 Utan vallar (Umræðuþáttur) Nýr umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Sýnar skoða hin ýmsu málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. 20.40 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 21.10 World Supercross GP Útsending frá World Supercross GP sem haldið var á Chase Field í Phoenix. 22.00 Heimsmótaröðin í póker (World Series of Poker 2007) Á Heimsmótaröð- inni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22.55 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.45 NBA körfuboltinn (Denver - Utah) Bein útsending frá leik Denver Nugg- ets og Utah Jazz í NBA körfuboltanum. 17.30 Middlesbrough - Liverpool Út- sending frá leik Arsenal og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugar- daginn 12. janúar. 19.10 Chelsea - Tottenham Útsending frá leik Middlesbrough og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram laugardaginn 12. janúar. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights 23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) 07.30 Game tíví (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 16.15 Vörutorg 17.15 Less Than Perfect (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Game tíví (e) 19.00 Friday Night Lights (e) 20.00 Bullrun - NÝTT Ný raunveruleika- sería þar sem fylgst er með æsispennandi götukappakstri. 21.00 The Bachelor (3:9) Þetta er tíunda þáttaröðin og piparsveinninn að þessu sinni er bandarískur hermaður. Hann heitir Andy Baldwin og er mikill sjarmör. Þær 12 stúlkur sem eftir eru eru sendar í æfinga- búðir og sú sem stendur sig best fær rós. Andy fer síðan með fimm stúlkur í leðju- bað þar sem ein heppin stúlka fær nudd en hinar fjórar fá að fara með honum á kapp- akstur. Piparsveinninn fer einnig með tvær stúlkur á stefnumót um borð í flugmóður- skipi en er aðeins með eina rós meðferð- is. Eftir rósaafhendinguna eru standa níu stúlkur eftir. 22.15 Law & Order (11:24) Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Heimilislaus maður er keyrður niður og Briscoe og Green leita að bílstjóranum. Þeir komast fljótt að því að þetta var ekkert eðlilegt bílslys. 23.05 The Boondocks (3:15) 23.35 Professional Poker Tour (3:24) 01.05 C.S.I. Miami (e) 01.50 World Cup of Pool 2007 (e) 02.35 The Dead Zone (e) 03.25 C.S.I. Miami (e) 04.10 C.S.I. Miami (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ > Rob Lowe Rob Lowe kom til greina í hlutverk Dr. Derek Shepard í Grey’s Ana- tomy. En eins og flestir vita er Dr. Derek Shepard, hinn svokallaði McDreamy, leikinn af Patrick Dempsey. Rob Lowe fékk þó eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Perfect Strangers sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20 „Hvað er að manninum?“ spurði Kristín Birta sem er fimm ára frænka mín meðan við horfðum á Simpson-þátt. Það var kannski ekki nema von að hún spyrði því það var gat á manninum þar sem hann hafði lent í hárkarli sem glefsaði hann hálfan. „Hákarl beit hann í sundur,“ svaraði ég og hélt að nú væri ég aldeilis búinn að kalla yfir mig spurningaflóð. En svo var ekki, hún sýndi þessu mikinn skilning. Mikið agalega hafa þessar teiknimynd- ir breyst frá því ég var ungur, hugsaði ég með mér. Ég hefði heldur betur þurft útskýringa við ef hálfétinn maður hefði birst í Jóga birni eða Prúðuleikurunum. Reyndar voru þeir Tommi og Jenni nokkuð hraustir og hristu af sér hin verstu mein. Gátu jafnvel skrúfað á sig hausinn ef hann datt af í átökum þeirra óvina. Þegar ég var á aldur við Kristínu Birtu hafði ég þó orð á því að svona lagað gæti ekki gerst í alvörunni en í teiknimyndaheimi þeirrar litlu er svo margt búið að gerast að hún hefur ekki einu sinni frekari orð á því þótt hún sjái limlestar fígúrur. Þegar betur er að gáð skyldi engan undra að yngsta kynslóðin láti sér fátt fyrir brjósti brenna enda endalaust framboð af teiknimyndum sem jafnvel skáka ímyndunarafli mestu sveimhuga. Það væri kannski ekki úr vegi hjá mér að kynna hana fyrir Prúðuleikurunum sem í versta falli misstu auga þegar saumurinn gaf sig. VIÐ TÆKIÐ: JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON HEFUR ÁHYGGJUR AF BARNAEFNINU Þetta er hálfétinn kall, Kristín mín

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.