Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 36
ATVINNA
10. febrúar 2008 SUNNUDAGUR168
Hafðu samband og fáðu
upplýsingar um Hafnarfjörð
og hundrað ára afmæli
Hafnarfjarðarkaupstaðar í síma
585 5500 og á heimasíðunni
www.hafnarfjordur.is
Skólastjóri
Setbergsskóla
Setbergsskóli er heildstæður
grunnskóli og eru nemendur nú
tæplega 600.
Skólinn hefur í áraraðir haft á
að skipa góðu fagfólki og þar
ríkir jákvæðni og góður starf-
sandi.
Setbergsskóli er forystuskóli í
læsi og námsvitund.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar auglýsir lausa stöðu
skólastjóra við Setbergsskóla.
Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn
til að leiða áfram gott faglegt samstarf í skólanum og hafa
að leiðarljósi að gott skólastarf má ávallt bæta.
Menntunar- og hæfniskröfur
uppeldis- eða kennslufræði æskileg
í átt að einstaklingsmiðuðu námi
Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf
umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau
verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á
færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Þá er æskilegt að
með umsókn fylgi greinargerð um hugmyndir umsækjanda
um starfið og þær áherslur sem hann vill leggja í starfi
Setbergsskóla til framtíðar.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst en æskilegt að
umsækjandi geti hafið störf í maí/júní eða eftir
nánara samkomulagi.
Allar upplýsingar um stöðuna veitir Magnús Baldursson,
fræðslustjóri í síma 585 5800, magnusb@hafnarfjordur.is.
Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að
sækja um stöðuna.
Umsóknum ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnar-
fjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður.
Umsóknarfrestur er til og með 27. febrúar 2008.
FORVAL
Hestamannafélagið Gustur í Kópavogi
Uppbygging á hesthúsum
VSÓ Ráðgjöf, fyrir hönd Hestamannafélagsins
Gusts í Kópavogi, efnir til forvals til að velja
þátttakendur í lokað útboð.
Verkefnið felst í uppbyggingu hesthúsa á nýju
félagssvæði Gusts við Kjóavelli í Kópavogi.
Um er að ræða 80-100 hús, samtals fyrir
1.000 - 1.400 hross.
Helstu upplýsingar um útboðið:
Afhending útboðsgagna: 4. mars 2008
Áætlað upphaf verks: Vorið 2008
Áætluð verklok: Janúar 2009
Forvalsgögn verða afhent frá og með
þriðjudeginum 5. febrúar 2008 í mótttöku
VSÓ Ráðgjafar, Borgartúni 20, 105 Reykjavík.
Hægt er að óska eftir gögnum á rafrænu formi.
Umbeðnum upplýsingum í forvalsgögnum skal
skilað í móttöku VSÓ Ráðgjafar eigi síðar en
kl. 15:00 þriðjudaginn 19. febrúar 2008.
Allt að sjö hæfum aðilum verður gefinn kostur
á að taka þátt í lokuðu útboði.
1958 – 200850 ÁRA
Náttúrufræðistofnun Íslands
Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða
fl okkunarfræðing, helst á sviði háplantna, til rannsók-
nastarfa við stofnunina á Akureyri.
Starfssvið
Rannsóknir í fl okkunarfræði í samræmi við rannsók-
nastefnu stofnunarinnar. Æskilegt er að sér-
fræðingurinn annist ennfremur umsjón með vísin-
dasafni stofnunarinnar á sérsviði sínu og í samráði við
aðra sérfræðinga.
Menntun og hæfniskröfur
• Doktorspróf í fl okkunarfræði (taxonomy) helst með
grasafræði sem sérsvið.
• Reynsla af fl okkunarfræðilegum rannsóknum.
• Þekking á sameindaerfðafræðilegum aðferðum.
• Lipurð í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2008. Umsóknir
berist til Náttúrufræðistofnunar Íslands, Borgum við
Norðurslóð, 600 Akureyri, eða á netfangið nia@ni.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Við ráðningar í störf við Náttúrufræðistofnun Íslands
er tekið mið af jafnréttisstefnu stofnunarinnar og
eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um
auglýst starf. Laun eru greidd samkvæmt kjar-
asamningi Félags íslenskra náttúrufræðinga við
fjármálaráðuneytið. Nánari upplýsingar um starfi ð
gefur Kristinn J. Albertsson, forstöðumaður Akureyrar-
seturs (kralb@ni.is), í síma 460 0500.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða 2 starfsmenn til afgreiðslu-
og ljósmyndastarfa.
Um er að ræða rúmlega hálfa stöðu á mann.
Við leitum eftir heiðarlegum stafsmönnum sem
búa yfi r kunnáttu á ljósmyndun og tölvum.
Lagt er upp úr að viðkomandi eigi auðvelt með
mannleg samskipti og geti unnið sjálfstætt.
Umsóknir óskast sendar netfangið: box@frett.is
merkt: “ljósmynd”
Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili
byggingarvara á Íslandi og í hópi
stærstu fyrirtækja landsins.
Húsasmiðjuverslanir eru 21 á
landsvísu. Í verslunum okkar höfum
við á boðstólum yfir 100.000
vörutegundir.
Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði
um 1000 manns á öllum aldri.
Við leggjum mikla áherslu á að
starfsmenn eigi þess kost að eflast
og þróast í starfi.
Vegna aukinna umsvifa viljum við bæta við manni í
Sérverkefnadeild okkar.
Um Húsasmiðjuna
Menntun og reynsla
Reynsla í sölu, ráðgjöf og tilboðsgerð fyrir glugga og útihurðir kostur
Iðnmenntun á byggingarsviði eða mikil verkleg reynsla skilyrði
Reynsla af smíði og/eða ísetningu glugga og hurða kostur
Framhaldsmenntun á byggingarsviði er kostur.
Tölvu- og enskukunnátta nauðsynleg
Dönskukunnátta (eða annað Norðurlandamál) kostur
Starfssvið
Ráðgjöf og sala til viðskiptavina.
Tilboðsgerð, gerð innkaupapantana og fl.
Umsóknir berist til Guðrúnar Kristinsdóttur, gudrunk@husa.is en nánari upplýsingar
veitir Þórhallur Óskarsson thorhall@husa.is.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar n.k..
Sölumaður / ráðgjafi fyrir
útihurðir og glugga