Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 108

Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 108
 10. febrúar 2008 SUNNUDAGUR36 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Róbert Bangsi, Kóalabræður, Landið mitt og Herkúles 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.52 Fræknir ferðalangar 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Dalabræður e. 11.20 Laugardagslögin e. 12.30 Silfur Egils 13.45 Viðtalið e. 14.15 Merkin skipta máli e. 15.15 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um e. 15.50 Íslandsmótið í handbolta Haukar - ÍBV í karlaflokki. 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Genji 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Viðtalsþáttur Evu Maríu Jónsdóttur. 20.20 Glæpurinn (17:20) (Forbrydel- sen: Historien om et mord) 21.20 BAFTA-verðlaunin Útsending frá afhendingu bresku kvikmyndaverðlaunanna, BAFTA. Þulur er Þóra Arnórsdóttir. 23.20 Silfur Egils e. 00.35 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.15 Dr. Phil (e) 15.00 Bullrun (e) 15.50 Canada’s Next Top Model (e) 16.40 Queer Eye (e) 17.30 The Bachelor (e) 18.40 The Office (e) 19.10 30 Rock (e) 19.40 Top Gear - NÝTT Félagarn- ir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hárbeittum húmor í bland við alvar- lega umfjöllun. Þáttaröðin hefst á sérstök- um þætti um för félaganna á Norðurpól- inn með aðstoð íslenskra jeppasérfræð- inga. Þetta er stærsta verkefni Top Gear manna til þessa því þeir ætla í kappakst- ur á pólinn. Richard keppir á hundasleða með tíu sleðahunda til að draga sig áfram á meðan Jeremy og James keppa á sérsmíð- uðum jeppa. Richard hefur vana sleðakonu sér til halds og trausts en í jeppaleiðangrin- um eru íslenskir jeppamenn sem eru með ráð við öllu. 20.30 Psych (2:16) Shawn er ekki sam- mála lögreglunni um dánartíma manns sem skolar á land og reynir að sanna mál sitt. 21.30 Boston Legal (2:14) Alan á í mikl- um erfiðleikum í kvennamálum. Fyrrver- andi ástkona sem hann getur ekki staðist hefur störf hjá lögfræðistofunni á sama tíma og kærasta hans, Gloria Weldon dómari, vill ólm eignast barn með honum. Ekki bætur úr skák að Denny hefur einnig áhuga á nýju samstarfskonunni. Jerry og Alan reyna að undirbúa Katie fyrir sitt fyrsta morðmál. 22.30 Dexter (4:12) 23.30 C.S.I. New York (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Barney, Fífí. 08.05 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon Garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Nágrannar 12.45 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.45 Nágrannar 14.10 Bandið hans Bubba (2:12) 15.05 All About George 16.10 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál (18:40) Mannamál er nýr samtalsþáttur á Stöð 2. Þættinum stýrir Sigmundur Ernir Rúnarsson. 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er margfaldur Edduverðlaunahafi. 20.25 Pushing Daisies (Með lífið í lúk- unum) Þættirnir eru eins konar nútíma æv- intýri um ungan mann sem allt frá barns- aldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðar- gift að geta vakið fólk til lífs með snerting- unni einni. 21.10 Cold Case (Köld slóð) Lily Rush og félagar halda þar uppteknum hætti við að rannsaka óupplýst sakamál, sem safnað hafa ryki í skjalaskápum lögreglunnar. 21.55 Prison Break (11:22) (Flóttinn mikli) Þriðja serían af þessum vinsælasta spennuþætti Stöðvar 2. 22.40 Corkscrewed (2:8) (Vínguðirnir) Stórskemmtilegur þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín og vínrækt. 23.05 Bandið hans Bubba (2:12) 23.55 Mannamál (18:40) 00.40 Perfect Strangers 02.15 Losing Gemma (1:2) 03.20 Losing Gemma (2:2) 04.25 Prison Break (11.22) 05.10 Pushing Daisies 05.50 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.25 Moon Over Parador 08.05 The Lonely Guy 10.00 The Commitments 12.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 14.35 Moon Over Parador 16.30 The Lonely Guy 18.00 The Commitments 20.00 Harry Potter and the Goblet of Fire Fjórða myndin um Harry Potter og æv- intýri hans. 22.35 Pieces of April 00.00 Kin 02.00 Hellraiser: Inferno 04.00 Pieces of April 07.45 Gillette World Sport 08.15 Merrill Lynch Shootout 10.45 Spænski boltinn (Sevilla - Bar- celona) Útsending frá leik í spænska bolt- anum. 12.25 Dubai Desert Classic (Evrópu- mótaröðin í golfi) Sýnt frá Dubai Desert Classic mótinu sem haldið var dagana 2. og 3. febrúar en mótið er hluti af Evrópu- mótaröðinni. 15.25 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 15.50 NBA körfuboltinn (Phoenix - New Orleans) Leikur í NBA-körfuboltanum. 17.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Valladolid) Bein útsending frá leik Real Madrid og Valladolid í spænska boltanum. 19.50 PGA Tour 2008 - Bein útsend- ing (AT&T Pebble Beach) Bein útsending frá Pebble Beach en mótið er hluti af PGA mótaröðinni en sigurvegari síðasta árs, Phil Mickelson, mætir til leiks og mun reyna að verja titil sinn 23.30 England - Sviss (Vináttulandsleik- ur) Útsending frá vináttulandsleik Englend- inga og Svisslendinga. 08.10 West Ham - Birmingham Útsend- ing frá leik West Ham og Birmingham 09.50 PL Classic Matches 10.20 PL Classic Matches 10.50 PL Classic Matches 11.20 PL Classic Matches 11.50 4 4 2 13.10 Man. Utd. - Man. City Bein út- sending frá leik Man. Utd og Man. City í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Chelsea - Liverpool Bein útsend- ing frá leik Chelsea og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 18.15 Everton - Reading Útsending frá leik Everton og Reading í ensku úrvals- deildinni. 19.55 Aston Villa - Newcastle Útsend- ing frá leik Aston Villa og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 21.35 4 4 2 23.00 Man. Utd - Man. City Útsending frá leik Man. Utd og Man. City. 00.40 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik Chelsea og Liverpool. Kúrekar heilla víst marga. Ég á í það minnsta góðar minningar frá því við bræður mínir tókum Clint Eastwood-spag- ettívestrasyrpu sem börn og unglingar. Þar blönduðust saman tvö af mínum hugðar- efnum: Hestar og sterkar hljóðlátar hetjur. Síðan þá hefur áhugi minn á kúreka- myndum dalað töluvert. Einstaka sinnum koma góðar myndir en yfirleitt tekst misjafnlega til að endurskapa vestrið með áhugaverðum hætti. Undantekningar frá því eru þó myndir á borð við Dances with Wolves, Unforgiven og Young Guns. Í vikunni sýndi Stöð 2 sjónvarpsmynd í tveimur þáttum sem gerist í hinu villta vestri og kom þægilega á óvart. Myndin ber heitið Broken Trail og skartar leikurum á borð við Robert Duvall sem smellpassar í hlutverk gamals kúreka og Thomas Haden Church sem leikur ungan frænda Duvall en Church sannaði sig sem leikari í hinni bráðskemmtilegu mynd Sid- eways. Hin frábæra leikkona Greta Scacchi fer einnig með hlutverk í myndinni, leikur uppgjafa hóru á flótta undan fortíðinni. Myndin fjallar í stórum dráttum um tvo frændur sem ákveða að reka 300 hesta stóð villihesta þvert yfir landið til að selja þá Bretum sem gáfu góðan pening fyrir hesta í stríðsrekstur sinn í lok nítjándu aldar. Á leiðinni rekast þeir frændur á ýmsan óþjóðalýð og forsjónin verður til þess að þeir sitja uppi með fullan vagn af kínverskum stúlkum sem selja átti í vændi. Broken Trail hlaut Emmy-verðlaun árið 2006 en handritið skrifaði Alan Geoffrion eftir skáldsögu sinni með sama nafni. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR FÍLAR STERKAR OG HLJÓÐAR HETJUR Sjaldgæf kúrekagleði BROKEN TRAIL Duvall og Haden Church í hlutverkum sínum. 19.05 Mannamál STÖÐ 2 19.40 Top Gear SKJÁREINN 20.00 Harry Potter and the Goblet of Fire STÖÐ 2 BÍÓ 20.20 Glæpurinn SJÓNVARPIÐ 01.00 Grammy Awards 2008 SIRKUS ▼ > Daniel Radcliffe „Ég var í baði, pabbi minn kom hlaupandi og sagði „Gettu hver fékk aðalhlutverkið í Harry Potter?“ Ég fór að hágráta. Þetta er líklega besta augna- blik í lífi mínu,“ segir Daniel Radcliffe sem leikur aðalhlutverkið í Harry Potter and the Goblet of Fire sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 20. www.benni.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.