Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 46
ATVINNA
10. febrúar 2008 SUNNUDAGUR2618
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Fræðslusvið:
• Ráðgjafi á leikskólaskrifstofu
Framkvæmda- og tæknisvið:
• Aðstoðarmaður skrifstofustjóra
Félagsstarf aldraðra, Gjábakki:
• Leiðbeinandi í handavinnu, afleysing
• Aðstoð í eldhús 62,5% - afleysing
Félagsþjónusta Kópavogs:
• Starf með einhverfum dreng
• Félagsliði í kvöldþjónustu
• Aðstoð við heimilisstörf
Roðasalir, sambýli og dagþjálfun
fyrir heilabilaða:
• Sjúkraliði
• Starfsmaður í dagþjálfun 90-100%
Félagsmiðstöðvar ÍTK:
• Störf í Ekkó, Kársnesskóla
Íþróttamiðstöðin Versalir:
• Afgreiðsla baðvarsla kvenna, 100% starf
• Afgreiðsla baðvarsla kvenna, helgarvinna
• Laugarvarsla afgreiðsla, tímabundið
GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS:
Digranesskóli:
• Skólaliði 100% starf
Kársnesskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50%
• Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád.
• Íþrótta/sundkennari v/forfalla til vors
Kópavogsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl
Lindaskóli:
• Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf
Snælandsskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 50% starf
Vatnsendaskóli:
• Starfsmaður í Dægradvöl 30-50%
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
Starfið felur í sér:
Sölu á vara- og aukahlutum í bíla.
þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
Þekking á bílavarahlutum.
Reynsla af sölu á bílavarahlutum er kostur.
Bifvélavirkjamenntun er kostur.
Umsóknum má skila inn í öllum okkar verslunum
og með tölvupósti á stilling@stilling.is merkt
atvinnuumsókn.
www.stilling.is // stilling@stilling.is
Stilling hf. rekur sjö öflugar
verslanir með vara- og
aukahluti í bíla. Stilling er
elsta varahlutafyrirtækið á
Íslandi, stofnað 1960.
Stilling veitir viðskiptavinum
sínum um land allt vandaðar
vörur, mjög góða þjónustu
og er með útibú í Reykjavík,
Kópavogi,Hafnarfirði,
Selfossi og Akureyri.
AFGREIÐSLUMENN Í
VARAHLUTAVERSLANIR
LAGERSTJÓRI
1912 ehf. leitar að öflugum lagerstjóra.
ÍS
LE
N
SK
A
/S
IA
.I
S
/N
AT
41
03
3
02
/0
8
www.1912.is
Umsjón með ráðningu: Hanna Dóra Haraldsdóttir, starfsmannastjóri – hdh@1912.is
Umsóknarfrestur er til og með 17. febrúar 2008
1912 ehf. er móðurfyrirtæki Nathan & Olsen hf. og Ekrunnar ehf.,
en þau eru leiðandi fyrirtæki á sviði sölu og dreifingar á matvælum.
STARFSSVIÐ
Verkstjórn í vöruhúsi og vörudreifingu
Ber ábyrgð á talningum, rýrnun og
gæðamálum á vörulager
Samskipti við birgja og flutningsaðila
varðandi vörusendingar
HÆFNISKRÖFUR
Reynsla af lager- og/eða verkstjórnun skilyrði
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Rík þjónustulund og miklir
samskiptahæfileikar
Reglusemi og reykleysi
Hreint sakavottorð skilyrði