Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 96
24 10. febrúar 2008 SUNNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Frábært!
Kostaði
það mikið?
Og í hádegishléinu
skrifaði ég ljóð sem fer
upp annan fótlegginn og
niður hinn
Í þriðja tíma
rúðustrikaði ég allar
neglurnar á mér.
Ég teiknaði þessa
stjörnustríðsmynd
í líffræði.
Já, heyrðu... Takk
æðislega fyrir
að sannfæra mig
um að taka smá
rúnt!
Ekkert að
þakka!
Af því að ég borga brúsann
með skertum vasapeningi...
þangað til ég er 53!
Minna
æðislegt!
Ekki fyrir pabba!
Hann tók þessu
brosandi og
sagði að þetta
myndi ekki kosta
hann krónu!
Æðislegt!
Já, já... Mót-
or hjólið hans
pabba var veitt
upp og lagað!
Í stærð-
fræði ætla
ég að lita hárin á
handleggjunum.
„Unir sér vel með
sjálfum sér“
Lífið er
stórskrýtið.
Mikki
Sögur af
dýrahótelinu
tímum síðar
Ég svaf eins
og smábarn.
Jæja, hvað
fannst þér?
Í þrjá mánuði hef ég talað
eins og smábarn, hugsað
eins og smábarn...
Jú, það er
yndislegt að
hegða sér eins
og fullorðin
manneskja!
Er það ekki ótrú-
legt að við séum
ein í bíó?
Lífið er stórskrýtið. Ég hefði
aldrei trúað því að ég myndi
enda á dýrahóteli.
En þú gerðir það
heldur ekki.
Ertu að fara að
kaupa síðustu
jólagjafirnar?
Ég er ekkert sérstak-
lega hrifin af reyk-
ingabanninu sem
hefur verið í gildi
síðustu mánuði. Þó
svo að ég reyki ekki
sjálf hef ég ákveðna
samúð með reykinga-
fólki. Það getur ekki
verið gaman að húka utan í veggj-
um hvernig sem viðrar til þess að
fylla sig af nikótíni og öðrum eitur-
efnum. Svo þykir mér líka alveg
hræðilega pirrandi að vera á kaffi-
húsi, úti að borða eða að skemmta
mér með fólki sem reykir, því á
hálftíma eða klukkutíma fresti þarf
það að standa upp og fara út til þess
að reykja. Í sumar var þetta öðru-
vísi, þá var lítið mál að skella sér
bara með út og fá sér frískt loft
með reykingafólkinu. Ég nenni því
hins vegar ekki í frosti og stormi.
Ég hef líka heyrt því fleygt, að
vísu hjá reykingafólki, að bannið sé
beinlínis óhollara en það að leyfa
reykingar. Í kuldanum á veturna
reyki fólk miklu hraðar en annars,
sem á víst að vera verra en að
reykja á venjulegum hraða. Og á
sumrin fái fólk ekki eingöngu
lungnakrabbamein af reykingun-
um, heldur líka húðkrabbamein af
öllu sólskininu. Svo sé allt úti í
sígarettustubbum, svo umhverfis-
og heilbrigðispælingin með bann-
inu sé fallin um sjálfa sig.
Að öðru leyti en því sem ég hef
nefnt er auðvitað mjög þægilegt að
ekki megi reykja inni á stöðum. Það
er að segja fyrir fólk sem ekki
reykir. Það er nefnilega mun meira
pirrandi en hitt að þurfa að anda að
sér reyk á meðan maður borðar og
lykta svo eins og öskubakki eftir
kvöldið. Nú, þegar bæði staðir og
fólk eru farin að gefa skít í bannið,
man maður hversu ömurlegt það
var að þurfa alltaf að fara í sturtu
áður en maður treysti sér til að
leggjast á koddann og þvo alklæðn-
aðinn til þess að losna við lyktina.
Hún smýgur um allt, þessi ógeðs-
lega lykt. Maður var orðinn svo
góðu vanur síðustu mánuðina.
Bæði það að banna og leyfa reyk-
ingar hefur sína kosti og galla. Það
hlýtur hins vegar að vera öllum
ljóst að þau lög sem nú eru í gildi
eru meingölluð.
STUÐ MILLI STRÍÐA: Að reykja eða ekki reykja
ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR VILL BREYTINGAR Á REYKINGABANNINU
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
4
09
96
0
2
/0
8
TILBOÐ 7.–15. FEBRÚAR
+ Nánari upplýsingar og bókanir á
www.icelandair.is eða í síma 50 50 100
* Innifalið í verði: Flug aðra leið og flugvallarskattar. Ferðatímabil: 7. febrúar–31. desember.
Verð frá 14.89
0 kr.*HELSINKI
Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi
Tjáðu þig!
Viltu sýn’eikkað?
Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg
Stæsta
bloggsamfélagið!
Yfir 150.000
notendur!