Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 43
ATVINNA SUNNUDAGUR 10. febrúar 2008 2315 óskast til starfa hjá fyrirtæki í rafeindaiðnaði með traustan bakgrunn. Verkefnin eru einkum fólgin í þróun hugbúnaðar fyrir gagnasöfnun og stýringar og þróun vefl ausna til miðlunar upplýsinga. Forritað er í VisualStudio umhverfi og unnið með stóra gagnagrunna. Í boði er góð vinnuaðstaða, sveigjanlegur vinnu- tími og góð launakjör fyrir áhugasamt og traust fólk Upplýsingar veitir Guðjón í síma 5521777 og gudjon@fjarvirkni.is. Umsóknum skal skila til Fjarvirkni ehf, Skúlatúni 4, 105 Reykjavík fyrir 15. febrúar. Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf fl jótlega. Verkfræðingur / tölvunarfræðingur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Við leitum að fólki sem hefur ánægju og gleði af að starfa með börnum, er samviskusamt, stundvíst og tilbúið að leggja sitt af mörkum til að skapa ánægjulegt starfsumhverfi. Einkunnarorð leikskólastarfsins eru leikur, gleði og sköpun. Verið velkomin í heimsókn á Berg eða hafið samband við Valdísi Ósk Jónasdóttur, leikskólastjóra í síma 5666039 eða 6939837. Einnig má senda fyrirspurnir á berg@leikskolar.is Heimasíða leikskólans er: bergid.is RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Hæfniskröfur Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Meiraprófsbílstjóri Eitt stærsta sölu- og markaðsfyrirtæki landsins óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra í full starf. Starfið felst í akstri á vörum til viðskiptavina á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími er frá kl. 07.30 - 17.00 mánudaga til föstudaga. · Góð þjónustulund · Stundvisi og metnaður · Viðkomandi þarf að hafa meirapróf eða gamla ökuprófið sem veitir réttindi á allt að 5 tonna farm Við erum að stækka … vertu með! ALP bílaleiga óskar eftir hressu starfsfólki Starfsmaður í þjónustuveri Starf í þjónustuveri felur í sér kynningu og sölu á þjónustu fyrirtækisins ásamt öflun og viðhaldi viðskiptasambanda. Við leitum að jákvæðum, skipulögðum og þjónustulunduðum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í ört vaxandi fyrirtæki. Hæfniskröfur Lipurð í mannlegum samskiptum Þjónustulund og nákvæmni í vinnubrögðum Jákvæðni Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði Góð tölvukunnátta Þýsku- og/eða frönskukunnátta er kostur Starfsmaður í afgreiðslu. Okkur vantar öflugan starfskraft í afgreiðslur Avis og Budget í Keflavík og Reykjavík. Unnið er eftir vaktafyrirkomulagi. Hæfniskröfur Bílpróf Tungumála- og tölvukunnátta Rík þjónustulund og hreint sakavottorð Áhugi á ferðamennsku og bílum Stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum Sumarstörf: Okkur vantar öflugt afgreiðslufólk í vaktavinnu í sumar. Við leitum að afgreiðslufólki í Keflavík og Reykjavík. Umsóknir skulu sendar á atvinna@alp.is fyrir 20. febrúar og sumarstarf fyrir 1. mars. P IP A R • S ÍA • 7 2 1 2 2 Knarrarvogi 2 • 104 Reykjavík • Sími: 591 4000 TSmálning ehf. Öll almenn húsamálun og sandspörtlun. Vönduð vinna á góðu verði. Getum bætt við okkur verkum fyrir jól. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Helgi Gunnlaugsson, löggiltur málarameistari. gsm. 663 3393 helgi@tshus.is Síðumúla 1 108 Reykjavík s. 567 6161
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.