Fréttablaðið - 10.02.2008, Blaðsíða 41
- vi› rá›um
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
Verkefnastjóri ILP-MIT verkefnis hjá Háskólanum í Reykjavík
(ILP-MIT Program Coordinator)
Háskólinn í Reykjavík leitar a› atorkusömum og dugmiklum einstaklingi
í spennandi starf verkefnastjóra til a› lei›a samstarf HR vi› MIT háskóla.
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er a›
skapa og mi›la flekkingu til a› auka
samkeppnishæfni og lífsgæ›i.
Akademískar deildir skólans eru fimm:
Kennslufræ›i- og l‡›heilsudeild,
Lagadeild, Tölvunarfræ›ideild, Tækni-
og verkfræ›ideild og Vi›skiptadeild, og
eru nemendur um 3000. Kennarar og
starfsmenn skólans eru um 500, og
starfar um helmingur kennara jafnframt
í íslensku atvinnulífi, en 10% kennara
koma erlendis frá. Nám vi› Háskólann
í Reykjavík er framsæki›, tekur mi› af
flví sem best gerist á alfljó›avettvangi
og er í stö›ugri flróun.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is fyrir
18. febrúar nk.
Nánari uppl‡singar um starfi›
veita Ásta Bjarnadóttir,
framkvæmdastjóri mannau›s og
gæ›a hjá Háskólanum í Reykjavík.
Netfang: asta@ru.is. Og Elísabet S.
Arndal, rá›gjafi hjá Hagvangi.
Netfang: elisabetsa@hagvangur.is
Verksvi›
fijónusta bakhjarla og bandamenn HR
vegna a›ildar fleirra a› ILP í MIT.
Byggja upp ILP verkefni› innan HR, selja
fleiri fyrirtækjum a›ild og sinna a›ildar-
fyrirtækjum.
firóa fleiri verkefni innan HR út frá fyrirmynd
ILP í MIT.
Hæfniskröfur
Háskólapróf (framhaldsnám æskilegt en
ekki skilyr›i).
Alfljó›leg reynsla.
Reynsla úr atvinnulífinu og gott tengslanet.
Frumkvæ›i, sveigjanleiki og hæfni til a›
vinna sjálfstætt.
Reynsla af flarfagreiningum og
atbur›astjórnun æskileg.
Mjög gó› enskukunnátta.
Rík fljónustulund og lipur› í mannlegum
samskiptum.
HR og MIT háskóli í Boston hafa undanfarin misseri átt í samstarfi sem gefur íslenskum
fyrirtækjum möguleika á a›gangi a› flekkingu og tengslaneti MIT (Industrial Liaison
Program). Verkefnisstjóri heldur utan um samstarfi› vi› MIT, er tengili›ur vi› flau
íslensku fyrirtæki sem eru a›ilar a› flví, og vinnur a› áframhaldandi uppbyggingu
samstarfsins. Starfi› felur í sér ví›tæk tengsl vi› íslenskt atvinnulíf, auk möguleika á
a› kynnast einum besta tækniháskóla í heimi.