Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 27

Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Margrét Ósk Marinósdóttir er hrifin af sterkum mat. Hún hræðist ekki að nota sterk krydd og það er ástæðan fyrir því að uppáhaldsrétturinn hennar er mexíkósk súpa með kjúklingi sem hún smakkaði fyrst hjá vinkonu. „Súpan er mjög hressandi og vinnur vel á kvefi. Nú eru margir kvefaðir og því er þessi súpa tilvalin til þess að losa aðeins um stífluð nef og styrkja auma hálsa. Súpan leikur einnig við bragðlaukana en ég tek það fram að það er hægt að stjórna styrkleika henn- ar,“ segir Margrét Ósk. Innihaldið er mjög fjölbreytt og skiptir hvert hrá- efni miklu máli. Rétturinn inniheldur þrjá til fimm lauka og tvö til þrjú hvítlauksrif, eftir smekk, hálfan rauðan chili-pipar, flösku af tómatsafa, þrjá teninga af kjöt- og kjúklingakrafti, hálfa teskeið af koríander, cayenne-pipar og chili-kryddi, eina teskeið af wor- cestershire-sósu, tvær dósir af niðursoðnum tómöt- um og fjórar til sex kjúklingabringur. „Ef fólk vill hafa súpuna sterkari þá bætir það við magnið á kryddinu sem er gefið upp. Ég hef stundum bætt við tómatpúrru,“ segir Margrét Ósk. Aðferðin er þannig að tveir og hálfur lítri af vatni er settur í pott og allt hráefnið nema kjúklingabring- urnar ofan í, en laukinn og hvítlaukinn þarf að steikja á pönnu áður en þeir fara í pottinn. Þetta allt er soðið á vægum hita og á meðan er gott að skera bringurnar í góða munnbita og steikja bitana á pönnu. Eftir steik- inguna er bitunum komið í pottinn og allt soðið í 20 mínútur. „Með súpunni ber ég fram sýrðan rjóma, Doritos- flögur, rifinn ost og gvakamóle. Það er mjög gott að setja sýrða rjómann og gvakamólið ofan í súpuskál- ina ásamt brytjuðum Doritos-flögunum. Síðan dreifi ég ostinum ofan á og læt hann bráðna í heitri súpunni,“ lýsir Margrét Ósk að lokum. mikael@frettabladid.is Kusmi-te er framleitt af Kusmi-fyrirtækinu sem var stofnað í Pétursborg árið 1867 undir nafn- inu P.M. Kousmichoff. Fyrirtækið var síðan flutt til Frakklands árið 1917 og nafnið stytt í Kusmi. Teið er nú fáanlegt á Íslandi og fæst í versluninni Snúðar og snældur á Selfossi. Súkkulaðiegg má vel búa til heima hjá sér þó að þau verði kannski ekki jafn glæsileg og þau búð- arkeyptu. Ef börn eru á heimilinu er tilval- ið að gefa sér tíma með fjölskyldunni um helgina og prófa sig áfram í eggjaframleiðslu. Samloka er ekki það sama og samloka. Þeim sem taka oft með sér nesti er nauðsynlegt að skipta reglulega um brauðtegundir og prófa sig áfram með álegg. Þetta á líka við um börnin og óþarfi að senda þau alltaf með sömu samlokuna í skólann. Bragðgóð og sterk Margrét segir að auk þess að vera bragðgóð sé súpan mjög góð við kvefi FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I VEISLUBAKKAR MEÐ LITLUM FYRIRVARA 554 6999 | www.jumbo.is TORTILLA & PÓLARBRAUÐ 3.480 kr. 36 BITAR Vantar eitthvað á veisluborðið? Ljúffengar, heimagerðar ostakökur sem sóma sér vel á veisluborðinu. Ostabúðin | Bitruhálsi 2 | 110 Reykjavík | Pöntunarsími 515 8665 | ostar@ostar.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.