Fréttablaðið - 07.03.2008, Page 42

Fréttablaðið - 07.03.2008, Page 42
 7. MARS 2008 FÖSTUDAGUR4 ● fréttablaðið ● útivera Stórhríð skall á fyrirvaralaust í Hrísey í maí svo varla sást út úr augum. Flestir taka myndavélar með í ferðalög og smella af á áfanga- stöðum. Aðrir fara í sérstakar myndatökuferðir. Ljósmynd- arar á Norðurlandi eru iðnir við það eins og Helga Kvam kennari lýsir. „Ég byrjaði að skipuleggja ljós- myndaraferðir hér fyrir norðan árið 2005. Þá fórum við í febrúar- byrjun inn í Eyjafjörð,“ segir Helga. „Síðan höfum við reynt að fara á tveggja til þriggja mánaða fresti. Norðurlandið hefur upp á endalausa möguleika að bjóða fyrir myndavélar og það hefur alltaf verið mjög góð þátttaka í þessar ferðir. Yfirleitt fara um tuttugu manns, bæði atvinnu- og áhugafólk. Stundum koma ljós- myndarar að sunnan og slást með okkur í för. Við skiptum okkur niður í einkabíla þannig að þótt einhverjir vilji mynda meira á einum stað en öðrum þurfi hinir ekki að bíða.“ Flestar ferðirnar hafa verið dagsferðir að sögn Helgu. „Oftast er farið af stað um níu að morgni og verið til sjö og svo farið út að borða á eftir. Við höfum líka farið í helgarferðir, lagt af stað á laugar dags morgni og komið heim um eða eftir miðnætti á sunnu- degi. Við reynum alltaf að fara á áhugaverða staði, sem dæmi má Við Dettifoss. „Blautasti staður á jarðríki eins og við vildum kalla hann þennan dag, þar sem úðinn stóð allur á okkur,“ segir Helga. Í Námaskarði. Sjá landið geg Við Goðafoss í mars. MYND/HELGA KVAM Helga er áhugaljósmyndari og hóf að koma á skipulögðum ljósmyndaraferðum á Norðurlandi árið 2005. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR ÍS LE N SK A S IA .I S U TI 4 12 62 0 2. 20 08 Höfum opnað nýja og stórglæ Komið á frábæra opnunarhátíð um helgina. Fjöldi opnunartilboða, vörukynningar frá Adidas, Nike og Asics. Kristall Plús að drekka og blöðrur fyrir börnin. HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND SÍMI 545 1500 Opið: Fim. 11-21 Fös. 11-18 Lau. 10-18 Sun. 13-18

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.