Fréttablaðið - 07.03.2008, Side 47

Fréttablaðið - 07.03.2008, Side 47
„Lykilvítamín til að taka undir miklu vinnuálagi og þegar mikið er æft. Fyrirbyggir niðurbrot á vöðvum, sem orsakar harðsperrur“ „Af því að líkaminn þarfnast aukins c-vítamíns þegar hann er undir álagi“ „Lykilfitusýrur gegna aðalhlutverki í því að smyrja liðamótin sem er mikilvægt við stífar æfingar“ Til að tryggja að maður sé að fá öll vítamín og steinefni sem eru líkamanum nauðsynleg. Ásgeir hefur tekið þátt í tveimur IRONMAN keppnum og stefnir á þá þriðju. Þeir sem taka þátt í þessari krefjandi keppni þurfa að hafa óbilandi trú á sjálfum sér og vera í frábæru formi. Gríptu bæklinginn „Það sem skiptir máli“ í næstu verslun og kynntu þér ráðleggingar Ásgeirs. ÁSGEIR JÓNSSON er án efa einn fremsti afreksmaður okkar Íslendinga á þessari öld. Hann hefur klifið hæstu fjallstinda þriggja heimsálfa en stefnir ótrauður á hæstu tinda allra sjö. ECC - Bolholti 4 – Sími 511 1001 – Opið 10-18 – www.ecc.is Bætt líðan með betra lofti Nýtt! Einstök tækni í bland við verðlauna hönnun færir þér hreinna og betra loft! Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu • Innifalið í verði kr.148.650 m.v.tvíbýli er fl ug, forfallatrygging, allur akstur, gisting, morgunverður, sigling og hádegismatur við Niagarafossa og fararstjórn. Örfá sæti laus. Frekari upplýsingar hjá Jónasi Þór á jonas.thor1@gmail.com eða 552-0223 á milli kl. 9 - 12.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.