Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 56

Fréttablaðið - 07.03.2008, Síða 56
Gísli Marteinn Baldursson er fæddur 26.02.1972. „Gísli Marteinn hefur fallega áru og mikinn framkvæmda- vilja. Hann verður stundum að staldra aðeins við og tengja sig betur. Hans mun bíða glæst framtíð ef hann hefur þolinmæði til,“ segir frú Klingenberg og bætir við: „Gísli Marteinn hefur mjög sérstaka útgeislun, hann er predikari í sér. Hann hefði alveg eins orðið góður prestur og Gunnar í Krossinum hefði orðið ánægður að fá hann til sín. Gísli Marteinn vill hafa mikið fjör í kringum sig og er mjög tilfinningaríkur einstaklingur. Mikil spenna hefur oft ríkt í lífi Gísla Marteins enda er hann talan 11 en sú tala lætur oft lífið leika á reiðiskjálfi í kringum hann. Þetta er hátíðnitala og þar af leiðandi getur skap hans sýnt allt veðurfar á einum degi. Það er aldrei leiðinlegt að umgangast hann. Gísli Marteinn þarf að muna það að láta ekki áhyggjur gærdagsins bíta sig í kálfann. Hann verður að leyfa mýktinni að flæða til þess að ná takmarkinu.“ FÖSTUDAGUR 29. FEBRÚAR Ákvað að vígja nýju sparifötin og bauð vinkonum mínum í drykk áður en við fórum á b5. Hitaði þær upp með Dollý Parton og hinum vinkonum mínum og vorum við komnar í geðveikt stuð þegar við kíktum niður eftir. Pössuðum okkur að mæta ekki of snemma því stuðið verður alltaf meira og betra eftir því sem líður á nóttina. Pantaði kampavín en gætti þess vel að skipta reikningnum í fjóra parta. Maður verður að halda að sér hönd- um enda gæti maður endað eins og hinir kollegarnir í bankanum, atvinnu- laus í ruglinu. Á b5 var geðveik stemn- ing. Þar voru Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður á Lex, Bjarki Snædal, rekstrar- stjóri NTC, Samúel Bjarki stjörnuauglýs- ingamaður og Helga Ólafs, fata- hönnuður í Köben. Nýbakaði faðirinn, Júlíus Kemp, leit við og á dansgólfinu sýndi Helga Thors, skemmtanastjóri hjá Kaupþingi, svo magnaða danstakta að það var eigin- lega ekki hægt annað en að dilla sér með. Sama kvöld skvetti Guðmundur B. Ólafsson lögmaður úr klaufunum á 101 en þar voru líka Steinunn í Nylon og Guð- mundur Th. fasteignasali. Þar voru líka leikararnir Pálmi Gestsson og Stefán Karl sem er um þessar mundir að leika í enn einni Latabæjarseríunni. Eftir að hafa rölt á milli staða al- gerlega að drepast úr kulda héldum við í kjallarann á Rex. Þar var heitt og sveitt, auglýsingaelítan eins og hún leggur sig var algerlega á skallanum eftir ÍMARK. Hef til dæmis aldrei séð Valla sport jafn hellaðan, en þar var líka Jón Haukur Baldvinsson, fyrrverandi markaðsstjóri Byko og ráðgjafi í Kaupmannahöfn, Siffi, sölustjóri á Skjá einum, og Reynir Þor- valdsson, fyrrum Sautján-töffari. Þegar ég var farin að skjóta í mig skriðdrekaolíu við barinn sá ég að þetta gekk ekki lengur. Allir sem ég hitti voru svo ofurölvi og æstir og einhver var farinn að sleikja á mér eyrun. Hvað er það??? LAUGARDAGUR 1. MARS Ákvað að leika Mörthu Stew- art. Bakaði amerískar pönnu- kökur og marineraði þær í sír- ópi. Skriðdrekaolían kvöldið áður gerði það að verkum að ég var eins og botnlaus tunna alla daginn. Í leiðinni sótthreinsaði ég mína 120 fer- metra og var að vona að það myndi renna af mér á meðan en einhvern veginn gekk það eitt- hvað illa. Skellti mér á Bókamarkað- inn í Perlunni en brá í brún þegar ég kom þangað inn því hálf Reykjavík var mætt á svæðið. Þar sem ég leit út fyrir að hafa verið á vikufylleríi bakkaði ég eiginlega út og hét því að heimsækja Perluna í betra tómi. Allsgáð og alsæl. Vona að næsta vika verði skárri … KLINGENBERG SPÁIR Gísli Marteinn Baldursson díana mist Gísli hefur glæsta drauma. Og gjöful verða öll hans ár. Hamingjuna hægt skal sauma. Ef fella vilt þú engin tár. Hrund Gunnsteinsdóttir, talskona Unifem Fyrsta Harry Potter-bókin í kilju. Sigurjón sæti gaf mér hana í útskriftar gjöf þegar ég kláraði master í þróunar- fræðum í London. Skírnar- kjóllinn sem mamma var skírð í, dætur mínar og ég held flest barna- börnin í fjöl- skyldunni, sem eru tíu talsins! TOPP 10 bland í gær og á morgun ... Mynd eftir ömmu Guð- nýju sem hún teiknaði 1938- 39. Amma dró fram sköpunar- gleðina í mér með leikritum og fleiru sem hún setti upp í stofunni heima. ET – Mér þykir ótrúlega vænt um ET … ég trúi því ennþá að hann sé til. Tölvan mín af því þar eru sögurnar og leikritin og hugmyndirnar geymdar. Fiðrildahillan eftir Guð- rúnu Lilju Gunnlaugsdóttur er uppi á vegg hjá mér þar sem ég vinn. Hún minnir mig á frelsið og gefur mér byr undir báða vængi. FRÉTTA BLA Ð IÐ /VA LLI Skórnir sem Andrea vinkona bjó til, þæfði ull- ina og saumaði út, og gaf Rán dóttur minni þegar hún kom í heiminn. Myndir af dætr- um mínum, Rán og Sif, á ströndinni í Taí- landi í nóvem- ber sl. Allt sem minnir mig á þær er uppá- halds … Skordýraservíettu hringir eftir Sif systur eru fallegasta borðskrautið sem ég hef augum litið. Föndrið sem við Sigur- jón gerðum handa gestum í brúðkaupinu okkar. Við tókum tvö kvöld í viku í tvo mán- uði að gera þetta og boðskortið … Klingenberg www.eirberg.is 569 3100 Stórhöfða 25 Betra loft betri líðan Airfree lofthreinsitækið Eyðir ryki og gæludýraflösu Eyðir bakteríum, ólykt og myglu Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt Hæð aðeins 27 cm Bylting fyrir bakið Styrkir magavöðvana Frelsi í hreyfingum Fæst í ýmsum litum Swopper vinnustóllinn Fyrsta Pop-Quiz keppnin var haldin á skemmtistaðnum Organ síðasta föstudag. Keppnin heppnaðist svo vel að hún verður end- urtekin í kvöld. Eins og aðra föstudaga er hamingjustund frá 17- 20, en þá er 2 fyrir 1 tilboð á bjór. Keppnin hefst svo á slaginu klukkan 18.00. BJÓRTILBOÐ OG STUÐ 6 • FÖSTUDAGUR 7. MARS 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.