Fréttablaðið - 08.03.2008, Side 48

Fréttablaðið - 08.03.2008, Side 48
● hús&heimili það pantar sér hljóðfæri. Þá er gott að vera nálægt smiðnum til að móta hálsinn rétt, því eftir lökkun verður engu breytt. Hálsinn þarf að móta með tilliti til handleggja- og fingralengdar, og svo getur fólk ráðið svolítið hvernig lit það vill fá á hljóðfærið, því þótt allt sé lakk- að í rauðbrúnum lit eru litatónarn- ir margvíslegir og fara fólki mis- vel,“ segir Jón Marínó brosmild- ur á vinnustofu þar sem undur og stórmerki verða til. - þlg Hér handfjatlar Jón Marínó tagl af mongólskum smáhesti, en hrosshár af þeirri teg- und er það besta í veröldinni. Hestarnir eru ræktaðir í þessum eina tilgangi, en hár þeirra er mjög slitsterkt og notað í boga strokhljóðfæra. Í fiðluboga þarf 186 hár sem eru vandlega greidd því verða að liggja samsíða í boganum. Þetta furðutól kallar Jón Marínó sáluhjálparann, en með því setur hann sálina í hljóðfærið. Sálin er hljóðpóstur sem tengir saman framhlið og bak, en þá er pósturinn settur á mjóa endann, stungið í gegnum f-holuna og stilltur af með sáluhjálparanum. Hér útbýr Jón Marínó lakk úr línolíu og trjákvoðu á víólu. Lakkvinnan er mikil vísindi og leyndardómur allra fiðlusmiða. Í skólanum er gefin upp mjög óljós grunnaðferð og þaðan þurfa hljóðfærasmiðir að þróa sitt eigið lakk. Lakk hefur áhrif á heildarútkomu hljóms og skiptir miklu að hafa það sem þynnst til að ná fram sem mestum titringi í hljóðfærinu. Hér má sjá strauborð sem orðið er að strengjahljóðfæri í sköpun Jóns Marínós og var notað í Common Nonsense í leik- stjórn Ilmar Stefánsdóttur sem ferðaðist víða um heim. MYND/JÓN MARÍNÓ JÓNSSON Framhald af bls. 4 Hús hljóðfærasmiðsins séð að utan. Breytingarnar á gluggahliðinni gera húsið enn fegurra, en þær teiknaði Vífill Magnússon sjálfur við sína eldri hönnun. Þessi sérstaki og forkunnarfagri arinn var hlaðinn og hannaður um leið og húsið í Skriðuseli var byggt. Í snjóatíð vetursins hefur oft verið lagður í hann drumbur og kveikt upp í stofunni. 8. MARS 2008 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.