Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 101

Fréttablaðið - 08.03.2008, Blaðsíða 101
LAUGARDAGUR 8. mars 2008 Tónlist er notuð í amerískum fang- elsum í Írak og Guantanamo til halda föngum vakandi dögum saman, til að rugla þá í ríminu fyrir yfirheyrslur – og líka til að yfirgnæfa öskrin í þeim. Nú hefur bandaríska netsíðan Mother Jones (motherjones.com) birt einhvern ófrýnilegasta vinsældarlisti sögunnar, lista yfir „vinsælustu“ lögin í amerískum fangelsum í „stríðinu gegn hryðju- verkum“. Listinn er byggður á yfirheyrslu- skýrslum, fréttaskeyt- um og frásögnum her- manna og fanga. Þungarokkslög eins og „Enter Sandman“ með Metallica eru ásamt kántrílögum mest notuð til pyntinga. Þá þykja kyn- æsandi lög með stelpum eins og Christinu Aguilera og lög hlaðin föðurlandsást eins og „America“ með Neil Diamond og „Born in the USA“ með Bruce Springsteen góð til þessa andstyggilega brúks. Óvæntasta lagið á listanum er titillagið í barnaþætti bleiku risaeðlunnar Bjarna (e. Barney). Vinsældir lags- ins við þessar „snerti- lausu pyntingar“, eins og það er kallað á fag- máli, byggjast á því að lagið er einstaklega pirr- andi, hvað þá þegar það hefur gengið stanslaust tímum, eða jafnvel dögum saman. - glh Bjarni og Metallica notuð við pyntingar BLEIKA RISAEÐLAN BJARNI Tekur þátt í „stríðinu gegn hryðjuverkum“. Leikarinn Patrick Swayze er með krabba- mein í brisi. Þetta stað- festi læknir hans í vik- unni. Fréttir þess efnis að Swayze væri alvar- lega veikur og ætti aðeins örfáar vikur eftir ólifaðar höfðu þá þegar skotið upp kollin- um, en læknirinn sagði enga ástæðu til að vera svo svartsýnn. „Sjúk- dómur Patricks er mjög takmarkaður og hingað til virðist hann bregð- ast mjög vel við með- ferðinni,“ sagði Dr. George Fisher og vísaði öllum til- gátum um áætlaðan lífstíma Swayze alfarið á bug. „Við erum mun jákvæðari en svo,“ sagði hann. Talsmaður leikarans staðfesti að Swayze gengist nú undir með- ferð. „Patrick heldur sínu striki eins og alltaf og það felur einnig í sér vinnu við framtíðar- verkefni. Patrick og fjölskylda hans eru mjög þakklát fyrir allan þann stuðning og þá umhyggju sem hann hefur þegar fengið frá almenningi,“ sagði hann. Swayze með krabba BREGST VEL VIÐ MEÐ- FERÐ Patrick Swayze fær nú meðferð gegn krabbameini í brisi. öku tækifæri „Það er líka sjaldgæft að verða vitni að jafn kraftmikilli sýningu og þessari, jafn miklum galsa, jafn fumlausum tökum á forminu, jafn afdráttarlausri túlkun, jafn tilgerðarlausri en jafnframt útpældri sviðsmynd ... Hvað Baltasar Kormák leikstjóra varðar er enn einn sigurinn í höfn.“ - Þröstur Helgason Lesbók MBL 29/12 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Ívanov e. Anton Tsjekhov leikgerð og leikstjórn Baltasar Kormákur Sýningum lýkur fyrir páska sun. 9/3 örfá sæti laus mið. 12/3 örfá sæti laus fim. 13/3 örfá sæti laus sun. 16/3 örfá sæti laus - allra síðasta sýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.