Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 10
10 18. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR LÖGREGLUMÁL „Ég hef ekki séð þessar tillögur og þær hafa ekki borist embætti ríkislögreglu- stjóra,“ segir Guðmund- ur Guðjónsson, yfirlög- regluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra. Guðmundur kveðst því ekki geta tjáð sig um hugmyndir lögreglu- stjóra höfuðborgar- svæðisins um breyttar áherslur á hundamálum embættisins, sem Fréttablaðið hefur greint frá. Þessar hugmyndir fela einkum í sér að lögreglan á höfuðborgar- svæðinu samnýti fíkniefnaleitar- hunda með lögreglu og tollgæslu á Suðurnesjum, en fái sér vald- beitingarhunda í stað þeirra fíkniefnaleitarhunda sem eru á höfuðborgarsvæðinu. „Þegar lögreglustjórinn á höfuð borgarsvæðinu hefur kynnt ríkislögreglustjóra tillögur sínar fer fram þarfagreining á því sem þar er nefnt og ríkislög- reglustjóri leggur síðan mat á þær, enda þarf samþykki hans fyrir því að lögregla taki vald- beitingarhunda í sína notkun“ segir Guðmund- ur enn fremur. Einnig er í athugun að lögregla höfuðborgar- svæðisins fái sér sér- tæka leitarhunda sem geta leitað að munum og jafnvel lífsýnum. Starfshópur lögreglu höfuðborgarsvæðisins vinnur að athugun á þörf og hagkvæmni þessara breytinga. Hörður Jóhannesson, aðstoðar- lögreglustjóri á höfuðborgar- svæðinu, sagði af þessu tilefni við Fréttablaðið að hugsanleg samnýting embætta höfuðborgar- svæðisins og Suðurnesja á fíkni- efnaleitarhundum yrði angi af því góða og vaxandi samstarfi sem væri milli umdæmanna. - jss Þarfagreining á hundum Ríkislögreglustjóri mun láta fara fram þarfagrein- ingu á tillögum lögreglustjóra höfuðborgarsvæðis- ins um breytt hundahald. Samþykki hans þarf til. GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON LÖGREGLUHUNDAR Lögregluhundar geta verið sérhæfðir til fíkniefnaleitar, leitar á munum og lífsýnum og til valdbeitingar. Ríkislögreglustjóri þarf að samþykkja að lögregla taki valdbeitingarhunda í sína þjónustu. WW W.VIL DARKLUBBUR.IS AÐ ÞÚ FÆRÐ ENN FLEIRI VILDARPUNKTA EF ÞÚ ÁTT VIÐSKIPTI VIÐ VILDARFYRIRTÆKI VISA OG ICELANDAIR? VISSIR ÞÚ … HJÁ VILDARFYRIRTÆKJUM VISA OG ICELANDAIR Handhafar Vildarkorts VISA og Icelandair safna Vildarpunktum hraðar með því að beina viðskiptum sínum til Vildarfyrirtækja Vildarklúbbsins. Frá 17. mars til 1. apríl fá þeir tvöfaldan afslátt í formi Vildarpunkta þegar þeir greiða með kortinu sínu. Meðal Vildarfyrirtækjanna eru: BSR, leigubílastöð, sími: 56 10 000 ORKUSALAN, um allt land HOLE IN ONE, Bæjarlind 1 BLÓMAVERKSTÆÐI BINNA, Skólavörðustíg 12 APÓTEKARINN, VESTURBÆJARAPÓTEK, Melhaga 22 RÍN, hljóðfæraverslun, Brautarholti 2 Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, Faxafeni 14 H. GÆÐASVAMPUR, Vagnhöfða 14 DUXIANA, Ármúla 10 TVÖFALDIR VILDAR- PUNKTAR TIL 1. APRÍL Vildarklúbbur WWW.VILDARKLUBBUR .IS ÍS L E N S K A S IA .IS IC E 41526 03 /08
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.