Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 40
20 18. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR
María Sigurðardóttir er ný-
tekin við góðu búi Leikfé-
lags Akureyrar.
Hún er þessa dagana að
setja sig inn í starfið við
hlið Magnúsar Geirs Þórðar-
sonar, fráfarandi leikhús-
stjóra, sem mun taka við
taumunum í Borgarleikhús-
inu.
Umsvif Leikfélags Ak-
ureyrar, sem hefur aðset-
ur í gamla Samkomuhúsinu
að Barðsnefi og í Rýminu,
hafa aukist gríðarlega á síð-
ustu árum.
„Áhorfendafjöldinn var
um fimm til átta þúsund
þegar Magnús tók við fyrir
fjórum árum en fer lík-
lega í 40.000 á þessu leik-
ári,“ segir María og held-
ur áfram: „Ég sé því ekki
ástæðu til að bylta neinu.“
María, sem hefur starf-
að sem leikkona og leik-
stjóri og unnið bæði í leik-
húsum og við kvikmynda-
gerð, er sem stendur að
velja verkefni og listamenn
næsta leikárs. Hún getur
þó lítið gefið upp um hvað
verður enn sem komið er.
„Í stórum dráttum mun ég
reyna að þjóna ungum sem
öldnum og bjóða bæði upp
á gaman og alvöru en mig
langar einnig að prófa mig
áfram með einhverjar nýj-
ungar.“
Í rökstuðningi stjórnar
Leikfélags Akureyrar fyrir
ráðningu Maríu kom fram
að hún hefði lagt fram trú-
verðugar hugmyndir um
áframhaldandi þróun leik-
hússins.
„Leikfélagið mun áfram
vera í samvinnu við önnur
leikhús og skiptast á sýn-
ingum eins og verið hefur.
En mig langar líka að prófa
nýja hluti eins og að fara
með sýningar út úr húsinu
og út í bæ. Þá tel ég mikil-
vægt að huga að samvinnu
MARÍA SIGURÐARDÓTTIR: TEKIN VIÐ Í SAM
Ungmenni fara
Þennan dag árið 2003 var um
einum milljarði dollara stolið úr
Seðlabanka Íraks. Það var gert
aðeins nokkrum klukkustund-
um áður en Banda-
ríkjamenn gerðu
innrás inn í landið.
Utanríkisráðu-
neyti Bandaríkj-
anna rannsakaði
málið og sagði að
Saddam Hussein, fyrrverandi
Íraksleiðtogi, og fjölskylda hans
hefðu rænt peningunum.
Bandarísk yfirvöld lýstu því
yfir að um „stærsta bankarán
sögunnar“ væri að ræða.
Samkvæmt vitnum komu
þrír eða fjórir flutningabílar að
seðlabankanum. Bílarnir voru
fylltir af peningum og síðan
ekið á brott. Gríðarlegt magn
peninga fannst þegar Banda-
ríkjamenn réðust
inn í Írak en ekki er
víst hvort þeir voru
allir seðlabankan-
um.
Samkvæmt þeim
sem fóru með
rannsókn málsins er talið að
nánir samstarfsmenn Saddams
hafi átt aðild að ráninu.
Þess ber þó að geta að niður-
staða hefur ekki fengist í rann-
sókn Bandaríkjamanna og ekki
er víst að um hlutlausa rann-
sókn hafi verið að ræða.
ÞETTA GERÐIST: 18. MARS 2003
Seðlabanki Íraks rændur
timamot@frettabladid.is
NEVILLE CHAMBERLAIN, FYRRUM
FORSÆTISRÁÐHERRA BRETLANDS,
FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1869.
„Enginn sigrar í stríði. Þó svo að
annar aðilinn lýsi yfir sigri þá
hafa báðir tapað.“
Íhaldsmaðurinn Neville Chamberla-
in var forsætisráðherra Bretlands á
árunum 1937 til 1940.
Innilegar þakkir til allra þeirra vina,
ættingja og annarra sem sýndu okkur
hlýhug, samúð og heiðruðu minningu föður
okkar, tengdaföður, afa og langafa
Árna Helgasonar
fyrrverandi stöðvarstjóra Pósts og síma
Stykkishólmi.
Gunnlaugur A. Árnason Sigrún Valtýsdóttir
Halldór Árnason Anna Björg Eyjólfsdóttir
Helgi Árnason Aðalbjörg Jónasdóttir
Vilborg Anna Árnadóttir Jón Trausti Jónsson
afa- og langafabörn.
„Að allir séu þeir eitt, eins og þú, faðir, ert í
mér og ég í þér“ (Jóh. 17,21)
Ástkæra
Chiara Lubich
lést í Rocca di Papa, föstudaginn 14. mars.
Hún verður jarðsungin í dag, þriðjudaginn 18. mars
í Róm. Til að minnast Chiöru og fylgjast með beinni
útsendingu jarðarfarar hennar komum við saman í
safnaðarheimili Maríukirkju, Raufarseli 8, kl. 13.45
sama dag. Allir hjartanlega velkomnir!
Lífið hennar endurspeglaði orð Guðs
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Vigdís Ingibergsdóttir
til heimilis að Njálsgötu 86, 101 Reykjavík,
lést laugardaginn 15. mars á Landspítalanum, Fossvogi.
Jarðarförin verður auglýst síðar.
Katrín Karlsdóttir Sigurbjörn Víðir Eggertsson
Kristján E. Karlsson Lilja Ívarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma
Ingibjörg Gísladóttir
Árskógum 6, lést 12. mars síðastliðinn.
Jarðað verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, þriðju-
daginn 18. mars kl. 13.00.
Hrefna E. Leifsdóttir Þorsteinn Árnason
Heiða K. Leifsdóttir
Auður Leifsdóttir Guðmundur Gunnlaugsson
börn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Ástríður Ólafsdóttir
áður til heimilis að Fornhaga 15,
Reykjavík,
lést aðfaranótt föstudagsins 14. mars. Útförin fer fram
frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. mars kl.15.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hennar er bent á líknarfélög.
Gísli Þorsteinsson Hjördís Henrysdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson Guðrún Þóra Halldórsdóttir
Ágústa Áróra Þórðardóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur maður minn, faðir, tengdafaðir
og afi,
Peter Jones
Vaðlatúni 6, Akureyri,
sem lést þriðjudaginn 11. mars, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju í dag, þriðjudaginn 18. mars kl. 13.30.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja heiðra
minningu hans er bent á Hjartavernd.
Ingibjörg M. Gunnarsdóttir
Þóra Þorleifsdóttir Helgi Níelsson
Kári Þorleifsson
Helgi Jones Nanna Dröfn Björnsdóttir
og afabörnin.
Elskulegur sonur okkar, bróðir og barna-
barn,
Jakob Örn Sigurðarson
Dynsölum 10, Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Digraneskirkju miðvikudaginn
19. mars kl. 13.00.
Herdís Þorláksdóttir Sigurður M. Jónsson
Rafnar Örn Sigurðarson
Sigríður Guðmundsdóttir Þorlákur Jóhannsson
Eyrún Hafsteinsdóttir Jón Sigurðsson
og aðrir aðstandendur.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma,
og langamma
Edith Helena Sigurðsson
Eiðsvallagötu 26, Akureyri,
lést á hjúkrunarheimilinu Seli þriðjudaginn 11. mars.
Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 25. mars kl. 13.30.
Magnea Steingrímsdóttir Baldvin Valdemarsson
Ingibjörn Steingrímsson Anna Sólveig
Sigurjónsdóttir
Sveinn Steingrímsson Inga Heimisdóttir
Mónika Steingrímsdóttir Jón Ingi Jónsson
Magnús Steingrímsson Elsa Lára Arnardóttir
Edvin Steingrímsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi
og langafi
Sigurður Pálsson
fyrrverandi sveitarstjóri, Laufskógum 31,
Hveragerði,
lést á hjúkrunarheimilinu Eir 14. mars síðastliðinn.
Útför auglýst síðar.
Sigrún Sigfúsdóttir
Ingvar Sigurðsson
Sævar Sigurðsson Fay Castle
Sigmar Sigurðsson Jónína Dagmar Ásgeirsdóttir
afa- og langafabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma
og langamma,
Guðrún Kvaran
Sóleyjargötu 9, Reykjavík,
lést laugardaginn 15. mars. Jarðarförin auglýst síðar.
Guðrún Kvaran Jakob Yngvason
Vilhjálmur B. Kvaran Helga Pála Elíasdóttir
Einar B. Kvaran
Böðvar B. Kvaran Ásta Árnadóttir
Hjörleifur B. Kvaran Anna Kristín Ólafsdóttir
Gísli B. Kvaran Anna Alfreðsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
NÝRÁÐIN LEIK-
HÚSSTJÓRI María
Sigurðardóttir
segir að leikhúsið
sé orðinn mikill
hluti af bæjar lífi
Akureyringa
og eiga margir
unglingar árskort
í leikhús.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
Ö
LU
N
D
U
R