Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 52
 18. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um e. 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin 17.51 Hrúturinn Hreinn 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Kokkar á ferð og flugi e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Íslensku tónlistarverðlaunin 2008 Bein útsending frá afhendingu Ís- lensku tónlistarverðlaunanna 2008 við há- tíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu. Kynnir er Felix Bergsson og útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rannsókn málsins - Elskendur (1:2) (Trial & Retribution IX: The Lovers) Bresk sakamálamynd frá 2004 þar sem lögreglan fær til rannsóknar sérlega snúið sakamál. 23.35 Mary Bryant (The Incredible Journey of Mary Bryant) Margverðlaunuð áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum frá 2005. Þetta er saga ungrar konu sem flutt var í fanganýlenduna í Nýja Suður- Wales árið 1788. Leikstjóri er Peter Andrik- idis og meðal leikenda eru Romola Garai, Jack Davenport, Alex O’Loughlin, Sam Neill og Tony Martin e. 01.10 Kastljós 01.35 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Psych (e) 20.10 Spice Girls: Giving You Every- thing Vinsælasta stúlknasveit allra tíma segir sögu sína í fyrsta sinn. Kryddpíurnar hafa selt meira en 55 milljónir geislaplatna um víða veröld og átt fjöldann allan af lögum sem náð hafa í efstu sæti vinsælda- lista. Það hafa verið gerðar margar heimild- armyndir, bækur og greinar um Kryddpíurn- ar en þær hafa aldrei sagt söguna sjálfar, fyrr en núna. Þær halda engu undan og tala opinskátt um lífið á toppi tilverunnar og ósættið sem kom upp þegar leiðir skildu eftir stormasaman frægðarferil. 21.00 Innlit / útlit Hönnunar- og lífs- stílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmti- legt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðar- manna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. 21.50 Cane Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Alex lætur reyna á hollustu Franks með því að leggja fyrir hann gildru og þvinga hann til að velja milli fjölskyldu sinnar og Samuels-fjölskyld- unnar. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 C.S.I. (e) 00.15 Bionic Woman (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 World Traveler 14.55 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:6) 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 Amazing Race (13:13) 21.05 Shark (2:16) Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðings- ins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir sak- sóknaraembættið en oftar en ekki hitt- ir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 21.50 Kompás Skemmtilegur og fræðandi fréttaskýringaþáttur sem markaði tímamót í íslensku sjónvarpi. 22.25 60 mínútur Glænýr þáttur virtasta og vinsælasta fréttaskýringaþáttar í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Banda- ríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líð- andi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 23.10 The Closer 23.55 Nip/Tuck 00.45 ReGenesis 01.35 Undisputed 03.10 World Traveler 04.50 Cold Case 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Date Movie 08.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tinysauruses 10.00 Fíaskó 12.00 Friday Night Lights 14.00 Land Before Time XI: Invasion of the Tinysauruses 16.00 Fíaskó 18.00 Friday Night Lights 20.00 Date Movie Gamanmynd þar sem gert er grín að stærstu myndum síðustu ára. 22.00 xXx The Next Level 00.00 21 Grams 02.00 Spin 04.00 xXx The Next Level 18.00 Spænsku mörkin 18.45 Inside Sport (David James / Form- ula 1 / Drugs Survey) Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 19.15 World Supercross GP 20.10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.40 Augusta Masters Official Film Flottur þáttur þar sem fjallað er um Augusta Masters mótið í golfi. 21.35 Formúla 1 (F1: Við endamarkið) Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líðandi keppni og þau krufin til mergjar. 22.15 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.10 Nation on Film - Munich Re- membered Heimildarmynd um München- slysið en 50 ár eru liðin frá hinu hörmulega slysi. Í þessari mynd eru sýnd viðtöl við leik- menn sem lifðu slysið af en Man. Utd var að verða að einu mesta stórveldi í Evrópu á þessum tíma. 23.40 Ultimate Blackjack Tour 1 Til eru tvær gerðir sjónvarpsefnis. Fyrst ber að nefna þá gerð efnis sem fólk horfir á, viðurkennir að það horfir á og talar um sín á milli. Í þennan flokk falla fréttir og vandaðir leiknir þættir á borð við Bráðavaktina, Aðþrengdar eiginkonur og Glæpinn. Hin gerð sjónvarps- efnis er nokkuð frábrugðin þeirri ofannefndu. Enginn viðurkennir fúslega að horfa á þetta efni og tilvist þess er hálfpartinn þögguð niður. Engu að síður telst líklegt að margir horfi á þetta efni þar sem það neitar staðfast- lega að hverfa af sjónvarpsskjám heimsins. Hér er að sjálfsögðu verið að vísa til söluþátta hvers konar í anda Sjónvarpsmarkaðarins sáluga, eða þess sem nú er titlað Vörutorg. Það er óþarfi að skammast sín fyrir að horfa á söluþætti. Má vera að þeir séu framleiddir af vanefnum og metnaðarleysi; vörurnar sem þeir bjóða upp á eru svo stórkostlegar að þær eru hreinlega mannbætandi. Því er öllum greiði gerður með því að þær séu kynntar almenningi á þennan áberandi hátt. Tæki, tól og efni til hreinsunar og fegrunar heimilisins eru sérlega vinsæll varningur til sölu í sjónvarpi, enda er sjónvarpsmiðillinn vel til þess fallinn að sýna tiltekt þannig að árangurinn fari ekki á milli mála. Hver kannast ekki við myndskeið sem sýna grútskítugt gólf áður en undramoppunni hefur verið rennt ljúflega yfir það? Moppan skilur eftir sig fagra rák glansandi gólfefnis innan um alla drulluna. Það vita allir sem hafa reynt að til að ná klístruðum blettum af gólfdúk þarf stundum að leggjast á hnén og skrúbba af öllu afli, sem er síður en svo gaman. Því er moppa sem getur þrifið þrjóskustu bletti af gólfi með einu léttu handtaki sannarlega kraftaverki líkust. Hugmyndin um slíka moppu er nóg til að gleðja harðsvíruðustu fanta og því mætti segja að það skipti ekki öllu máli hvort moppan virkar í raun og veru. Söluþátturinn hefur kveikt vonarneista um bjarta framtíð í hjörtum gólfumsjónarmanna um víða veröld og hefur því gert sitt fyrir alheimskarmað. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ÍHUGAR AÐ KAUPA SJÓNVARPSVÖRUR Undramoppan getur bjargað heiminum 22.25 Rannsókn Málsins SJÓNVARPIÐ 22.00 xXx The Next Level STÖÐ2BÍÓ 21.15 Lovespring International STÖÐ2EXTRA 20.20 Amazing Race STÖÐ2 20.10 Spice Girls Giving You Everything SKJÁREINN > Carmen Electra Carmen Electra hefur setið fyrir í fjölda, tímarita, mjög oft afar fáklædd. Spurð hvað hún geri til að halda sér í formi segir hún að hún borði skyndabitafæði og drekki gos eins og hver annar. Hún hafi oft spáð í að fara í meðferð gegn kók- drykkju þar sem hún drekkur í kring- um 6-8 dósir á dag. Carmen Electra leikur í kvikmyndinni Date Movie sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 Bíó kl. 20. Á köldum og dimmum vetri er nauðsynlegt að fá bæði fallegan lit í tilveruna og yl í kroppinn og hjúfra sig inni í hlýjunni yfir heitri súpu eða pastarrétti frá Knorr. Alltaf einfalt, litríkt og gott með Knorr! Knorr bollasúpa er fullkomin máltíð hvenær sem er. F í t o n / S Í A F I 0 2 4 6 5 5 Hlýtt í vetur 07.00 Birmingham - Newcastle Út- sending frá leik Birmingham og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. 14.40 Man Utd. - Bolton Útsending frá leik Man. Utd og Bolton í ensku úrvals- deildinni. 16.20 Porsmouth - Aston Villa Útsend- ing frá leik Porsmouth og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Fulham - Everton Bein útsend- ing frá leik Fulham og Everton í ensku úr- valsdeildinni. 20.40 Man. City - Tottenham Útsending frá leik Man. City og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 22.20 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðar- innar eru sýnd frá öllum mögulegum sjón- arhornum. 23.15 Liverpool - Reading Útsending frá leik Liverpool og Reading í ensku úrvals- deildinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.