Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 42
22 18. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Heldurðu
að hann
komi?
Jájá.
Hvar er
eiginlega
kúplingin?
Ég myndi gjarnan vilja fá
að segja að ef eitthvað fer
úrskeiðis í þessari lestar-
ferð, þá hefur það verið
sannur heiður að starfa
með þér.
Og þegar hann kemur munum
við krjúpa á kné, kyssa fætur
hans og bjóða hann velkominn!
Við skulum vona
það. Þessir tölvu-
kallar framkvæma
kraftaverk!
Og þá
lagast
tölvan?
Við verðum að
halda í vonina,
Maggi. Allt er
mögulegt, hann
snýr aftur og
bjargar okkur!
Það er
svo langt
um liðið,
kannski
kemur
hann
aldrei?
Já, Maggi. Hann
snýr aftur og þá
fáum við úrlausn
okkar mála!
Voff Voff
Voff!
Ef við ætlum einhvern
tímann að fá ísbílinn til að
stoppa, þá verður þú að
bíta í dekkið á honum.
Hvað heitir litla
systir þín aftur?
Hún heitir
Umi, en ég
kalla hana
alltaf Mumi.
Já, litli bróðir minn heitir
Hannes en ég kalla hann
Hnussa eða Nesa. Eða Fera
eða lakkrís.
Eða bara vitleysing, fýlu-
púka eða þorskahjarta.
Ég er góð í að
finna uppnefni.
Ég heyri
það.
Gaftopar
verða
lögsóttir.
Ekki
lafrekuga.Bannað er
að klapp-
stoppa.
Vinsamleg-
ast gerið
ekki blikku
takster.
Stuna
Mjá Mjá
Mjá!
Titanic var skipið
sem ekki gat sokk-
ið, skipið sem ekk-
ert átti að geta
grandað, hvorki
mannlegur máttur
né náttúran. Flikkið
var meistaraverk
mannanna sem
ferja átti bæði
almúgann og óðals-
stéttirnar yfir heimsins höf á áður
óþekktum hraða. Heimsbyggðin
skyldi standa á öndinni þegar fer-
líkið rynni í hlað. Skipstjórinn stóð
stoltur í brúnni og skipaði mönn-
um að keyra á fullum krafti. Í
kolaklefanum voru sótsvartir
útlendingar með skóflur á lofti og
mokuðu eldsneytinu í ógnarstóra
katla. Skipið hófst nánast á loft,
slíkur var krafturinn. Allir stóðu á
öndinni yfir þessu nýja afli heims-
ins, Titanic.
Á efsta þilfari sátu fyrirmennin,
prúðbúin með íste og steikur, dún-
mjúk rúm í káetum og einkaþjóna
á hverju strái. Á hljómsveitarpall-
inum stóðu stórstjörnur og sungu
slagarana sína þannig að eftir
humarátið og nautakjötið var jafn-
vel hægt að stíga nokkur skref og
nota glingrið til að slá taktinn.
Fyrir neðan lá múgurinn í kojun-
um sínum, þakkaði góðum Guð
fyrir súpuna og brauðið, hélt stór-
hátíð þegar afgangarnir duttu af
borðum auðvaldsins. Ekki kom til
greina að vera með uppsteyt enda
var það fólkinu á efsta þilfari að
þakka að svona fley leit dagsins
ljós. Og þau þökkuðu góðum Guð
fyrir að fá að fljóta með.
För Titanics reyndist hins vegar
bæði stutt og sorgleg. Sigldi á
ísklump sem lá fyrir allra augum
og dólaði sér hálfur upp úr hafinu.
Og skipið sökk á ógnarhraða,
hvarf ofan í djúpin með mýs og
mönnum. Kuldinn yfirbugaði þá
sem lágu hálfdauðir á flekum og
þegar nóttin hafði tekið öll völd
var hafflöturinn alsettur af líkum
almúgans. Óðalsbóndarnir og
fyrir mennin sátu hins vegar í
sínum mestu makindum í árabát-
unum og biðu eftir því að geta
byggt nýtt skip sem væri aðeins
sterkara en það gamla en gæti þó
siglt á meiri ferð.
STUÐ MILLI STRÍÐA: Merkilega líkir skipskaðar
FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR NÝTT TITANIC-SLYS
Forsíðuleikur á visir.is
færir þér lukku
Þú hlustar á Í bítið þegar þér hentar á visir.is. Í bítið á Bylgjunni kemur
landsmönnum af stað inn í daginn með lifandi frétta- og
dægurmálaumræðu sem skiptir okkur máli. Heimir Karlsson og Kolbrún
Björnsdóttir taka fyrir málefni líðandi stundar ásamt Gissuri Sigurðssyni
sem stendur fréttavaktina. Fréttir, íþróttir, og þjóðfélagsumræða á
mannamáli alla virka daga frá 6.50 til 9.00 á Bylgjunni.
...ég sá það á visir.is
Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í
vinningsleik, fjöldi frábærra vinninga –
utanlandsferðir, dvd-myndir, áskrift að Stöð 2,
bíómiðar o.fl.
Innskráning Frípóstur Hafa samband Stöð 2
Föstudagur 15.febrúar 2008
FréttirForsíða Viðskipti Íþróttir Lífið Umræðan Blogg Fasteignir Smáauglýsingar Vefmiðlar
Bylgjan Gjafabréf Kaupa sjónvarpsáskrift FréttablaðiðSýn
Innlent Erlent Fréttir af fólki Tækni og vísindi Kompás Enski boltinn Fréttaveitan Veður Mannamál Fréttayfirlit
MaturMarkaðurinnKompásÍsland í dag
VefTv Fréttatímar Útvarp Blöð
Fjöldi skemmtilegra
ferðavinninga með
Iceland Express
Gerðu visir.is að upphafssíðu og taktu þátt í
vinningsleik. Fjöldi frábærra vinninga –
utanlandsferðir, leikjatölvur, iPod og margt fleira...
Skýrari sýn
á það helsta
sem er að
gerast á
Íslandi
Magnaðir Wii Nintendo
vinningar frá Skífunni
Glæsilegar Wii Nintendo
leikjatölvur ásamt leik. Skráðu
þig hér og gerðu visir.is
að forsíðu...
Forsíðuleikur
visir.is
Fjöldi aukavinninga
Þú getur unnið fjöldan
allan af frábærum
aukavinningum. Bíó-
miðar á uppáhalds-
myndina þína í Regn-
boganum, Smárabíói,
Háskólabíói eða
Borgar- bíói.
Taktu þátt í Forsíðuleik visir.is og þú getur
unnið glæsilegan ferðavinning hjá Iceland
Express. Gjafabréf að andvirði 25.000 kr. og
50.000 kr. gerir þér kleift að skjótast til
einhvers af 14 áfangastöðum Iceland Express.
Þú skráir þig einfaldlega hér á visir.is og gerir
visir.is að upphafssíðu vafrarans þíns....
Meira
Apple iPod fyrir alla fjölskylduna frá Skífunni
iPod touch, nano og shuffle frá Apple eru meðal
veglegra vinninga í Forsíðuleiknum. Þú getur átt
möguleika á einhverjum af þessum
spilurum í vinning ef þú skráir þig hér
og gerir visir.is að
upphafssíðunni
þinni...
TAKTU
ÞÁTT