Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 48
28 18. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 12 7 7 12 12 7 14 7 HORTON kl.2 - 4 - 6 - 8 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl.2 12 12 7 16 16 HORTON kl.3 - 6 - 8 - 10.10 ENSKT TAL THE ORPHANAGE kl.3 - 6 - 8 - 10 BE KIND REWIND kl.3 - 8 - 10.15 27 DRESSES kl.3 - 5.30 - 10.30 THERE WILL BE BLOOD kl. 5 HORTON kl. 2 - 4 - 6 - 8 ENSKT TAL HORTON kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL HORTONLÚXUS kl. 2 - 4 - 6 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 SEMI PRO LÚXUS kl. 8 - 10.10 BE KIND REWIND kl. 10.15 JUMPER kl. 10.10 27 DRESSES kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 1.30 ÁSTRÍKURkl. 1 HORTON kl.4 - 6 ÍSLENSKT TAL HEIÐIN kl. 6 - 8 - 10 SEMI PRO kl.3.30 - 8 - 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30 INTO THE WILD kl. 10.10 ATONEMENT kl.3 - 5.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu S.V. - MBL. Topp5.is -24 Stundir Páskamyndin í ár! Með íslensku og ensku tali Fíllinn Horton sem leggur mikið á sig til að bjarga Hvervar bæjarstjóra í æðislega skemmtilegri teiknimynd. ATH: Á undan myndinni verður frumsýnt frábært myndskeið úr -V.J.V. - Topp5.is / FBL REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÞAÐ ELSKA ALLIR JUNO! BESTI VINUR MANNSINS FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY OG THE DAY AFTER TOMORROW BEINT Á TOPPINN Í USA NJÓTTU LÍFSINS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK 10.000 BC kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 10.000 BC kl. 5:30 - 8 - 10:30 VIP HORTON M/- ÍSL TAL kl. 6 L THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 7 DARK FLOORS kl. 10:30 14 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 10:30 16 STEP UP 2 kl. 6 - 8 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L DIGITAL 10.000 BC kl. 6 - 8:10 - 10:30 12 THE BUCKET LIST kl. 6 - 8:10 - 10:20 7 JUNO kl. 8 - 10:10 7 UNDRAHUNDURINN ÍSL TAL kl. 6 L DIGITAL DIGITAL 10.000 BC kl. 8 - 10 12 THE BUCKET LIST kl. 8 7 STEP UP 2 kl. 10 7 10.000 BC kl. 8 - 10:20 12 AUGUST RUSH kl. 10 L UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 8 L JUNO kl. 8 7 THERE WILL BE BLOOD kl. 10 16 27 DRESSES kl. 8:20 L DARK FLOORS kl. 10:30 14 sýnd með íslensku tali sýnd með íslensku tali - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR - VJV, Topp5.is/FBL 10.000 BC - POWER kl. 5.50, 8 og 10.10 12 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 2, 4 og 6 L SEMI-PRO kl. 4, 8 og 10 12 RAMBO kl. 8 og 10 16 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1.45 og 5.30 L ALVIN OG ÍKORNARNIR kl. 2 L 450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! Hljómsveitin Agent Fresco sigraði Músiktilraunir í ár. Sigurinn kom liðsmönnum sveitarinnar mikið á óvart. Sveitin spilar pólirythmískt rokk með nokkrum áhrifum frá djassi. Sveitin þykir gríðarlega þétt og fengu hljóðfæraleikarar hennar allir verðlaun á sínu sviði. Þórar- inn Guðnason þótti besti gítarleik- arinn, Borgþór Jónsson besti bassaleikarinn og Hrafnkell Örn Guðjónsson besti trommarinn. Þeir eru allir 18 ára og bæði í MH og FÍH. Fjórði meðlimurinn er Arnór Dan Arnarson sem syngur. „Sigurinn kom okkur rosalega á óvart og við erum nú bara enn þá hlæjandi þegar við hittumst. Þetta var svo súrrealískt,“ segir Arnór. „Þetta er allt búið að gerast svo fljótt. Strákarnir stofnuðu bandið fyrir mánuði. Ég fékk tölvupóst frá þeim fyrir tveim vikum þar sem þeir báðu mig um að syngja. Þeir höfðu aldrei heyrt í mér en vissu að ég fíla svipaða tónlist og þeir – hljómsveitir eins og At the Drive-in og The Dillinger Escape Plan. Ég er í klassísku deildinni í FÍH og það getur verið hættulegt að biðja klassíska söngvara um að syngja rokk en það ætti að sleppa í mínu tilfelli.“ Sigurinn verður til þess að nú ætla hljómsveitarmeðlimir að taka bandið alvarlega. „Við hitt- umst í gær og ákváðum að leggja okkur hundrað prósent í þetta. Við vorum ekki einu sinni með Myspace-síðu svo að koma slíkri síðu í loftið er eitt af því fyrsta sem við gerum svo fólk geti nú heyrt í okkur. Við ætlum að semja í páskafríinu og stefnum á plötu. En fyrst og fremst að skemmta okkur.“ Arnór, sem er elstur í bandinu, 22 ára, hefur búið í Danmörku í 17 ár en flutti hingað fyrir rúmu ári. Hann var á leið í danskan leiklistar- skóla í haust. „Ég fresta því og læt bandið ganga fyrir. Við verðum að spila á Airwaves og svona.“ Í öðru sæti urðu rappararnir Óskar Axel Óskarsson og Karen Pálsdóttir, sem fengu einnig viður- kenningu fyrir textagerð á íslensku. Í þriðja sæti varð metal- core-bandið Endless Dark frá Ólafsvík en The Nellies frá Mos- fellsbæ var kjörin „hljómsveit fólksins“. gunnarh@frettabladid.is Súrrealískur sigur SIGURSVEIT MÚSIKTILRAUNA 2008 Borgþór, Arnór, Þórarinn og Hrafnkell eru Agent Fresco. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Forsala á tónleika John Fogerty hefst í dag. Rokkarinn góðkunni úr Creedence Clearwater Revival spilar í Laugardalshöll ásamt hljómsveit miðvikudags- kvöldið 21. maí. Samtals verða 4.000 miðar í boði. Miðum verður skipt þannig í forsölu að helming- ur þeirra verður í sætum í stúku Laugardalshallar (10.900 kr.) og á pöllunum fyrir neðan stúkuna (8.900 kr.) en hinn helmingurinn á gólfi Laugardalshallar (6.900 kr.). Forsala aðgöngumiða er á midi.is og afgreiðslustöðum mida.is og hefst nú klukkan tíu. Forsala á Fogerty Eivör Pálsdóttir, Boys in a Band og Bloodgroup spila á færeyskum tónleikum á Organ í kvöld. Eivör, sem er Íslendingum að góðu kunn, er tilnefnd til Íslensku tónlistar- verðlaunanna í ár sem besta söng- konan í þriðja sinn. Hljómsveitin Boys in a Band mætir fersk úr tónleikaferð um Bandaríkin. Sveit- in hefur nýverið lokið við upptök- ur á fyrstu breiðskífunni sinni með upptökustjóranum Ken Thomas sem er m.a. þekktur fyrir vinnu sína með Sigur Rós. Bloodgroup þarf ekki heldur að kynna fyrir Íslendingum. Sveitin er tilnefnd sem besti nýliðinn á Íslensku tónlistarverðlaununum og hefur fengið boð um að spila á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Organ verður opnað klukkan 21.30 í kvöld og kostar 1.200 krónur inn. Færeyskir tónleikar EIVÖR PÁLSDÓTTIR Eivör spilar á Organ í kvöld ásamt Boys in a Band og Blood- group. Eingöngu verður selt í stæði á tónleika Bob Dylan í Egilshöll 26. maí til að halda miðaverði í lágmarki. Dýrari miðarn- ir, sem eru á svokölluðu A-svæði, kosta 8.900 krónur en hinir ódýrari 6.900 krónur. A-svæðið verður nokkuð minna en tíðkast hefur í Egilshöll og eru aðeins fjögur þúsund miðar þar í boði. Í heildina verða átta þúsund miðar seldir. Miðasala á tónleikana hefst föstudaginn 28. mars kl. 10 á midi.is. Dylan er í fantaformi þessa dagana og fær afbragðs- góðar viðtökur á tónleikaferð sinni um heiminn. Víðast hvar flytur hann sína stærstu smelli og má búast við því að það sama verði upp á teningnum hérlendis. Selt í stæði á Bob Dylan BOB DYLAN Gael Garcia Bernal er byrjaður á stuttmynd sem honum var falið að gera fyrir Sameinuðu þjóðirn- ar. Mexíkóska kvikmyndastjarn- an hefur nýtt stund milli stríða til að skrifa handrit að myndinni og skoða tökustaði en tökur hófust í gær í Austurbæjar- skóla. Myndin skartar Ingvari E. Sigurðssyni í aðalhlutverkinu og syni hans, Hugin, en einnig mun Nína Dögg Filippus- dóttir leika lítið hlutverk í myndinni þótt feðgarn- ir verði í stærstu rullunum. Myndin á að fjalla um gildi menntunar og verður að öllum lík- indum frumsýnd á kvikmyndahá- tíðinni Cannes að viðstöddu fjöl- menni og þeim stórstjörnum sem alla jafnan drekka kampavín á frönsku rivíerunni. Bernal hefur sjálfur verið ötull tals- maður bættrar mennt- unar meðal fátækustu þjóða heims og kenndi á unga aldri hópi indjána í Mexíkó að lesa. Bernal hefur fengið prýðisgóða dóma fyrir frammi- stöðu sína í leik- verkinu Kommúnan sem nú er sýnd fyrir fullu húsi í Borgarleik- húsinu. - fgg Gael Garcia leikstýr- ir Ingvari E. og syni BERNAL Gerir stuttmynd hér á Íslandi fyrir Sameinuðu þjóðirnar. JOHN FOGHERTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.