Fréttablaðið - 18.03.2008, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2008 7íslensku tónlistarverðlaunin ● fréttablaðið ●
Benny
Crespo’s Gang
Það er mikið að
gerast á fyrstu
plötu sveitar-
innar sem kom
út seinni hluta árs 2007. Því verður margur
hissa sem sér þessa hljómsveit í fyrsta sinn; að
hún skuli standa undir þessari metnaðar fullu,
fjölbreyttu og orkumiklu tónlist sinni á sviði
einungis fjögurra manna.
Bloodgroup
Bloodgroup sendi frá sér sína fyrstu löngu
plötu á sl.
ári. Sticky
Situation
nefnist hún
og inni-
heldur svala
danstónlist.
Á hljóm-
leikum er
hljómsveitin spræk og skemmtileg og sýnir að
binda má við hana miklar vonir.
Hjaltalín
Hljómsveitin
hefur yfir sér
bæði íslenskan
og erlendan blæ,
klassískan og
dægurlegan, rokk-
og popplegan.
Hjaltalín hefur gefið bjartar vonir um að hún
eigi áhugaverða framtíð fyrir sér.
Seabear
Hljómsveitin Seabear sendi frá sér sínu fyrstu
breiðskífu á árinu,
The Ghost That
Carried Us Away.
Hún er einkar
vönduð og vel
heppnuð. Sindri
Már Sigfússon
fer fyrir sveitinni
sem leikur melódískt og hlýlegt kántrískotið
indírokk.
Graduale Nobili
Stjórnandi: Jón Stefánsson. Kórinn er skipað-
ur stúlkum á aldrinum 17 til 24 ára. Skipaður
einvala liði ungra kvenna. Efnisskrá spennandi
– túlkun frábær og fágun og agi mikill.
BJARTASTA VONIN
ngjuhöllin – Tímarnir okkar
a plata strákanna í Sprengju-
nni stóðst allar væntingar og
ega það. Lagasmíðarnar eru
andi, útsetningarnar skemmti-
r og textarnir ná að fanga
andann á einstakan hátt.
rri Helgason (Sprengjuhöll-
ngjuhöllin átti þrjú af vinsæl-
lögum ársins 2007: Verum í
bandi; Glúmur og Keyrum yfir
d. Þau eru öll samin af Snorra
asyni. Frekari rökstuðningur er
fur.
Benny´s Crespos Gang
Þessi fyrsta og nafnlausa plata
hljómsveitarinnar inniheldur rokk-
aða, taktskipta og nokkuð flókna
tónlist, sem minnir á „prog“-risa 8.
áratugarins að viðbættum ferskum
og nýjum vindum.
Mugison – Mugiboogie
Áður einsmannssveitin Mugison
stígur djarflega fram á sjónarsviðið
á ný og í þetta skiptið er Mugi-
son studdur af einkar kraftmikilli
hljómsveit og heppnast sú blanda
afar vel.
Hjaltalín – Sleepdrunk Seasons
Lagasmíðarnar á Sleepdrunk
Seasons eru flóknari en gengur og
gerist í dægurtónlist en jafnframt
melódískar og grípandi. Útsetning-
arnar eru óvenjulegt sambland af
poppi og klassík.
ur Hákonardóttir (Gusgus)
i býr þeldökk og þokkafull
söngkona sem sómir sér vel í
óhljóðheimi Gusguss. Það eru
slenskar söngkonur sem geta
ð þennan stíl eftir.
Páll Óskar
Páll Óskar er einn af bestu söngvur-
um þjóðarinnar og er búinn að vera
lengi. Það er ekki bara að röddin
sé falleg, heldur er meðferð Páls
á texta og tilfinning fyrir innihaldi
hans áberandi góð.
.
Mugison
Mugison syngur af algjörri innlifun
og tilfinningar og geðsveiflur eiga
sér greiða leið í gegnum barka
hans. Hann var góður strax á fyrstu
plötu en er kominn enn lengra á
þessari þriðju.
Högni Egilsson (Hjaltalín)
Raddbeiting Högna er mikilvægt
krydd í tónlist Hjaltalíns og þessi
sérstaka hljómsveit verður enn eftir-
tektarverðari vegna hennar. Högni
er söngvari með áberandi karakter
Bergur Ebbi Benediktsson
(Sprengjuhöllinni)
Bergi tekst á einstakan hátt að fanga
tíðarandann í íslensku sam félagi
með hversdagslegu og hnyttnu
orðfæri. Bergur er beinskeyttur og
mælir fyrir munn sinnar kynslóðar.
Megas
Megas er með lærðustu mönnum
í kveðskap á Íslandi. Hann hefur
aldrei setið fastur í reglum heldur
bætir stöðugt við gamlan arf okkar
með tilraunum og frumleika.
Þorsteinn Einarsson (Hjálmum)
Það eru fáir textahöfundar af ungu
kynslóðinni sem leyfa sér að vera
með meiningar, vera pólitískir og
áleitnir. Textar Þorsteins endur-
spegla hugsjónamanninn, þeir eru
gagnrýnir og afar ljóðrænir í senn.
eftir
fst
shöll
ði
m
eð
.
Gusgus
Tónleikar með Gusgus á NASA eru
fyrir löngu orðnir fastur punktur í
tilveru margra íslenskra tónlistar-
áhugamanna. Þeir hafa undanfarin
ár oft verið einn af hápunktum
Airwaves-hátíðarinnar.
Megas & Senuþjófarnir
Megas og Senuþjófarnir gerðu plöt-
urnar Frágang og Hold er mold og
fylgdu þeim eftir með tónleikaferð
um landið. Hrifningin var jafnmikil
í Bræðslunni á Borgarfirði eystra,
Edinborgarhúsinu á Ísafirði og í
Laugardalshöll.
Forgotten Lores – Frá heimsenda
Forgotten Lores hefur allt til að
bera sem góð hipp-hopp sveit
getur óskað sér: góða taktsmiði og
plötusnúða og rappara í sérflokki.
Þeir fara á kostum á Frá heimsenda
sem kom út í árslok 2006.
Ólöf Arnalds – Við og við
Þessi fyrsta plata Ólafar Arnalds
er að margra mati frumlegasta og
sérstakasta plata ársins. Fallegar
laglínur, sérstakur söngstíll og
persónulegir textar eru meðal þess
sem einkennir þessa einstöku plötu.
Björk – Volta
Björk heldur áfram að sækja á nýjar
slóðir á Volta. Hún býr til tryllta
takta með Timbaland, syngur af
tilfinningaþrunginni innlifun með
Antony og hverfur aftur til anda
pönksins í Declare Independence.
ROKK-/JAÐARPLATA ÁRSINSTÓNLISTARFLYTJANDI ÁRSINS
ÝMIS TÓNLIST - PLATA ÁRSINS
TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS
SÖNGVARI ÁRSINS