Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ PÁSKAR O.FL. Benedikt Þorgeirsson, verkstjóri hjá Kópsson bílaþrifum, er mikill áhugamaður um ferðalög og hefur komið víða. Síðasta haust skellti Benedikt sér ásamt unnustu sinni í ferðalag til Tyrklands og þar upplifði hann skemmti- lega hluti. „Ferðamennska virðist vera nýjung fyrir heimamenn. Tyrkland er múslimasamfélag og það er mjög ólíkt okkar íslenska samfélagi og maður verður að taka mið af því. Tyrkir eru glaðlyndir og skemmti- legt fólk sem hlúir vel að ferðamönnum,“ segir Bene- dikt og bætir við að það sé margt sem komi skemmti- lega á óvart í Tyrklandi. „Klósettin eru afar áhugaverð og ekki er notaður klósettpappír og því hafa öll klós- ettin vatnsventil sem sér um hlutverk klósettpappírs- ins. Mér leist ekkert á þetta í byrjun en maður getur vanist öllu og bara skemmtilegt að upplifa þetta og gaman að geta sagt frá þegar heim var komið að í Tyrklandi pissi klósettin á mann,“ segir Benedikt og hlær. Tyrkneskt nudd er frægt um allan heim og Benedikt varð að prófa að fara í slíkt. „Það var frekar furðulegt þetta nudd. Ég hélt að ég væri að fara í leirbað og að liggja í einhverjum þægindum meðan ég yrði nuddað- ur frá toppi til táar en svo var ekki. Manni var skellt á marmarabekk og svo komu tveir tyrkneskir dvergar með risastóra svampa í hönd og skrúbbuðu mig. Ég get nú varla sagt að þetta hafi verið nudd, en manni er sagt að koma á fyrstu dögum ferðar sinnar því skrúbb- ið er svo mikið að það skefur burt alla sólbrúnku,“ útskýrir Benedikt og bætir við að nuddskrúbbið hafi þó verið þægilegt og slakandi. Benedikt og unnusta hans eru staðráðin í að fara aftur til Tyrklands næsta haust enda hafi þau verið mjög ánægð með ferðina og segja Tyrkland vera fram- andi og skemmtilegan stað til að ferðast um og til að lengja sumarið. mikael@frettabladid.is Tyrkland kom á óvart Benedikt er staðráðinn í að fara aftur til Tyrklands í haust. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÚR FINNSKU GRENI Fyrirtækið SG hús á Selfossi sérsmíðar timburhús en margir láta sig dreyma um eigið sumarhús þegar fer að vora. HEIMILI 3 HJÓLAÐ TIL RÓMAR Úrval-Útsýn býður upp á hjólaferðir um Austurríki og Ítalíu sem hafa verið vinsælar hjá Íslendingum. FERÐIR 5 Breiðhöfða VW Passat TDI Dísel 170hö, 3/07, 18þ.km. topplúga, álfelgur, leður, auka dekk. Verð 3.650.000.- Ford F350, 6,0 dísel, 2005, 56þ.km. ssk, 37“ breyting, er á 35“ dekkjum. Verð nú 3.790.000.- Nissan Pathfi nder, Dísel, 11/06, 24þ.km. 7manna, álfelgur. Verð 4.590.000.- MMC Pajero sport, GLS, 33þ.km. 3/06, krókur, fi lmur, CD spilari, 32“ dekk, Verð 2.990.000.- Honda CRV, 1998, 140þ.km. sjálfskiptur, Verð 590.000.- Toyota Corolla 1,6, 2004, 79þ.km. álfelgur, topplúga, 5 dyra, Verð 1.450.000.- áhv. 1.250.000.- BMW M3 4/03, 73þ.km. 2 dyra, leður, topplúga, magasín, Verð 5.990.000.- skipti ath. 517 0000 www.planid.is WWW.N1.ISN1 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA SSR. Fáanlegt í 35”-38”, 15”-18” felgur. JEPPI ÓSKAST IROK. Fáanlegt í 33”-49”, 15”-18” felgur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.