Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 29
[ ]Borðlampar gefa frá sér hlýlega birtu og ljá heimilinu notalegan blæ. Gott er að staðsetja lampa við sófaenda eða í hornum þar sem mildrar birtu er þörf. Þegar vorar vaknar þrá borgarbarna eftir sum- arbústað í friðsælum reit uppi í sveit. Á Selfossi er fyrirtækið SG hús sem sérsmíðar timburhús frá grunni úr finnsku greni. „Við smíðum öll húsin á verkstæðinu og seljum þau á öllum stigum. Ósamsettar einingar með hurðum og gluggum, með einangrun eða án en einnig uppsett með pöllum og heitum pottum. Allt eftir því hverju fólk er að leita að,“ segir Óskar Jónsson, fram- kvæmdastjóri SG húsa. Hann bætir því við að fyrir- tækið eigi land í Brekkuskógi sem standi kaupend- um húsa til boða. Framleiðsla SG húsa snýst ekki bara um sumar- hús heldur líka íbúðarhús af öllum stærðum. „Reyndar eru öll sumarhús miðuð við heilsárs- notkun,“ segir Óskar. Hann telur íslensk sumarhús fara stækkandi á heildina litið. Einn og einn kaupi þó enn 50-60 fermetra hús. Einingarnar sem fyrir- tækið framleiðir miðast við mótin 1,20 m. „Við lengj- um hús og breikkum um 1,20 metra í senn og eigum fjöldann allan af teikningum sem flestar eru eftir íslenska arkitekta á ES teiknistofunni.“ Óskar kveðst sækjast eftir að kaupa íslenskt. Til dæmis sé ein- angrun í húsin fengin frá Steinullarverksmiðjunni á Sauðárkróki. Fyrirtækið SG hús stendur á gömlum grunni. Sig- urður Guðmundsson stofnaði það 1965 en skipti því upp í byggingarverslun og húsaframleiðslu árið 1996. Óskar og fleiri starfsmenn keyptu þá húsa- smíðaverkstæðið. „Þegar við byrjuðum vorum við þrettán en nú erum við 45 og framleiðum 45-55 hús á ári eða um eitt á viku að jafnaði.“ Frekari upplýsing- ar er að finna á sghus.is gun@frettabladid.is Eitt hús á viku að jafnaði Óskar segir þarfir húsakaupenda geta verið mjög ólíkar en SG hús reyni að uppfylla þær eftir bestu getu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR KERTO LÍMTRÉ SKRIFSTOFA: HOLTSBÚÐ 93 • SÍMI 566 6606 VERKSMIÐJA: NORÐURGARÐUR 8 • MOSFELL@MOSFELL.IS Notaðu KERTO LÍMTRÉ í burðarvirkið KERTO LÍMTRÉ í milligólfið KERTO LÍMTRÉ það sem fagmenn velja Sagað eftir þínum málum KERTO LÍMTRÉ fyrir þá sem vilja gæði og hagkvæmni. YFIR 25 ÁRA REYNSLA Á ÍSLANDI MEÐ KERTO LÍMTRÉ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.