Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 72
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórhildar Elínar Elínardóttur Veröldin er gerð úr frumeind-um, óteljandi mörgum lífseig- um snifsum sem mynda allt efni sem er; jörð og loft, himin og haf, plöntur, dýr og okkur. Efnið er orka sem ekki eyðist heldur umbreytist í annað þegar hún sundrast. Ferlið tekur töluverðan tíma, en að lokum hafa frumeind- irnar í einhverri mynd dreifst um alheiminn og orðið að öðru. Þannig eru allir menn að hluta til meðal annars gerðir úr frumeindum fólks sem safnaðist til mæðra sinna fyrir lifandis löngu. Sjálf kýs ég til dæmis að vera að dálitlu leyti búin til úr Hallgerði langbrók, Leonar- do da Vinci og Kleópötru því það er svo hollt fyrir sjálfstraustið. ÞETTA með frumeindirnar gildir sama hverrar trúar fólk kann að vera, hvort sem menn vita sig eftir dauðann fara til himnaríkis eða ekki lengra en undir græna torfu. Í öllu falli umbreytist hinn efnislegi hluti okkar að lokum og myndar til dæmis það fólk sem á eftir kemur. Það er að segja ef það kemur. Því með sama áframhaldi leggjum við daglega grunninn að því að kyn- slóðir framtíðarinnar verði færri en annars hefði orðið, þó að sumir þráist við að viðurkenna eigin ábyrgðarskyldu. Vitaskuld er full ástæða til að hafa áhyggjur af efnahagsástandinu og íslensku krónunni, en trúlega er veröldinni mun meiri hætta búin af mengun og loftslagsbreytingum. UMHVERFISVITUNDIN er ennþá mun fallegri í auglýsingum en raunverulega lífinu þar sem svo óendanlega mörg önnur verk- efni æpa og veina á tafarlausa athygli. Heimurinn hefur líka kom- ist svo prýðilega af hingað til án allra tískuorða eins og kolefnis- jöfnunar sem enginn man hvort eð er hvað þýðir. Þetta hlýtur að redd- ast áfram, er það ekki? Var ekki líka einhver að segja að bráðnun jöklanna stafaði bara af náttúru- legum hitasveiflum? ÞAÐ er óþægilegt að hugsa mikið um stóru vandamálin. Þau eiga það nefnilega sameiginlegt að vera flókin úrlausnar og krefjast þátt- töku fjöldans. Fyrsta skrefið er samt alveg hægt að taka upp á eigin spýtur og felst einfaldlega í því að taka afstöðu. Hver og einn getur alveg örugglega lagt sína litlu teskeiðarfylli af mörkum án þess að umbylta tilverunni. Því meðan klukkan tifar halda höfin annars áfram að fyllast af rusli og jöklarnir að bráðna. Efniviður framtíðar Í dag er miðvikudagurinn 19. mars, 79. dagur ársins. 7.31 13.25 19.41 7.15 13.20 19.27 www.toyota.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /T O Y 4 10 86 3 /0 8 Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egilsstaðir Sími: 470-5070 Allt að 90% fjár mö gnu n. ÍS L E N S K A /S IA .I S Léttar veiting ar í bo ði. Gaggandi páskatilboð í allan dag. Úrval spennandi tilboða á nýjum og glæsilegum bílum. Komdu og rey nsluakt u. Þú g etur un nið ferðavin ning til Evrópu fyrir tv o. Komdu og upplifðu frábæra páskastemningu hjá söluaðilum toyota um land allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.