Fréttablaðið - 19.03.2008, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 19.03.2008, Qupperneq 28
[ ]Farangursgeymslan í bílnum getur verið lítil en það ætti ekki að hindra fólk í að leggja í ferð. Með réttu skipulagi má koma fyrir ótrúlegu miklum farangri og oft er betra að pakka honum ekki í töskur heldur beint í skottið á bílnum. Von er á nýju flaggskipi frá Subaru á þessu ári. Lúxusbíllinn Subaru Tribeca kemur í nýrri útgáfu á árinu en búið er að endurbæta hann tals- vert, meðal annars með nýrri sjálfskiptingu og nýrri 3,6 lítra bensínvél, auk þess sem bíllinn hefur fengið nýtt útlit. Subaru Tri- beca er stór fólksbíll með jeppa- eiginleika og má líkja honum við Lexus RX300, Volvo XC90 og VWTouareg. Bíllinn hefur fengið mörg verð- laun fyrir innréttinguna sem sveigist utan um ökumann og far- þega en ístaðalbúnaði bílsins eru sóllúga og leðurklæðning auk full- kominna hljómflutningstækja með geislaspilara og aksturstölvu sem miðlar upplýsingum um allt sem ökumaður þarf að vita. Verðið á þessum bíl verður í kringum sex milljónir hjá Ingvari Helgasyni. - rat Subaru í nýrri útgáfu Subaru kynnir nýjan lúxusbíl á árinu. Fimmta umferð Íslandsmóts- ins í snjókrossi fer fram á laugardaginn. „Þetta er næstsíðasta umferðin svo spennan er farin að magnast,“ segir Sigurður Baldursson vél- sleðamaður, sem verður að sjálf- sögðu staddur á Húsavík um helg- ina til að fylgjast með fimmtu umferð Íslandsmótsins í snjó- krossi. Fyrri umferðir hafa farið fram í Mývatnssveit, á Akureyri, í Ólafsfirði og Reykjavík en loka- umferðin fer fram á Egilsstöðum 12. apríl næstkomandi. Sigurður segir að keppendur komi alls staðar að af landinu og hópurinn stækki stöðugt. „Í ár er keppt í fimm flokkum; unglinga- flokki, sportflokki, meistaraflokki. dömuflokki og flokki 35 ára og eldri. Dömuflokkurinn hefur aldrei verið jafn fjölmennur og það er gaman að sjá fjölga þar,“ segir Sigurður og bætir því við að snjó- kross sé sannkallað fjölskyldu- sport. „Þetta er ofsalega skemmti- legt og ég hvet fólk til að koma og fylgjast með,“ segir Sigurður. - þo Snjókross á Húsavík Bjarki Sigurðsson svífur um loftin. Hann er aðeins fjórtán ára gamall og stigahæstur í unglingaflokki. MYND/DALLI58 www.stilling.is // stilling@stilling.is Skeifan 11, 108 Reykjavik | Bíldshöfði 12, 110 Reykjavík | Smiðjuvegur 68, 200 Kópavogur Dalshraun 13, 220 Hafnarfjörður | Draupnisgata 1, 600 Akureyri Eyrarvegur 29, 800 Selfoss. | Sími: 520-8000 SKÍÐABOGAR Allar upplýsingar um er að finna á vef Stillingar www.stilling.is Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 fjallabilar@fjallabilar.is Japan/U.S.A. Öxulliðir í flestar gerðir jeppa FRAMÖXLAR Í JEPPA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.