Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 50
30 19. mars 2008 MIÐVIKUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þegar ég horfi á tómlegt augnaráð hundsins hugsa ég oft um hvað sé í gangi í hausnum á honum. Hvað er hann að hugsa um? Það hljóta að vera ein- faldir hlutir; borða, sofa, borða, sofa, leggja sig, borða, sofa. Borða, sofa, leggja sig, borða, sofa. Sem sagt, nokkurn veg- inn það sama og er í gangi í hausnum á þér? Nú færðu að kenna á því! Já! Enn og aftur! E = mc2 Þú ýtir á kúpl- inguna og setur í fyrsta gír. Ókei. Ýttu svo rólega á bensíngjöfina og slepptu á sama tíma kúpl- ingunni. Það virkar! Við erum farnir af stað! Svona á að gera þetta! Ýttu á kúplinguna og settu í bakkgír... Nennirðu ekki í boltaleik Lalli? Hann hefði átt að setja einhverja bónusa inn í samninginn minn. Af því að hún var þarna! Af hverju hélstu að ég myndi spyrja þig af hverju þú varst að leika þér í drullunni? Ég bara hafði það á tilfinning- unni. Og aldrei, ég endurtek aldrei, hvetja menn til að skilja við konuna. Þá missirðu viðskiptavini. Stæsta bloggsamfélagið á Íslandi Tjáðu þig! 50MB frítt myndasvæði! Búðu til myndaalbúm á síðunni þinni! Viltu sýn’eikkað? Ný útlit · Myndaalbúm · Símablogg Nýr vefur » Á hvað ert þú að hlusta? „Sextán og þú skalt sjá mig í bíó...“ - 16, Grafík, Höf: Helgi Björnsson Í liðinni viku skrifaði ég á sama stað um það fagnaðarefni sem mér þykir að gömul dagskrá Sjónvarpsins fari að birt- ast á skjáum landsmanna á ný. Ríkisútvarpið á að mínu viti margar fjársjóð- skistur af vönduðu og skemmtilegu efni sem verður gaman að sjá aftur. Í kjölfar skrifa minna fór ég hins vegar að velta fyrir mér hvað það er sem við setjum í þessar sömu kistur nú á dögum. Í dag starfa hér á landi níu sjónvarpsstöðvar með eigin dagskrárgerð. Það mætti því ætla að innlend dagskrárgerð blómstraði sem aldrei fyrr. Samt virðist manni sem frumleiki sé mjög af skornum skammti og flest af því sem birtist á skjám lands- manna eru staðfærðar útgáfur af erlendum glamúrþáttum. Þættir eins og Bachelor, Idol, Rockstar hafa allir átt sínar eftirmyndir á íslenskum skjám og nú síðast hafa The Block og Extreme Makeover eignast sínar eftirmyndir í sam- bræðslu sem nefnist Hæðin. Í barnaskap mínum vil ég trúa því að einhvern tímann fyrir langa löngu hafi íslenskt dagskrárgerðar- fólk fengið sínar eigin hugmyndir en þessi tími er löngu liðinn. Í dag getum við treyst á að fá sömu afþreyinguna og vinir okkar vest- anhafs, í þýddum og staðfærðum búningi. Það er líka svo miklu betra. Til hvers að fá eigin hugmyndir þegar maður getur bara ættleitt það sem virkar hjá Kananum? Ég held að þetta sé líka leiðin fyrir mig. Hér eftir ætla ég ekki að skrifa stakt orð frá eigin hjarta. Þess í stað mun ég flakka um netið og finna hentuga pistla sem ég get svo bara þýtt og staðfært. Þá þarf ég ekki að eyða mínum dýrmæta tíma í að hugsa. Nei, satt að segja hugnast mér þetta alls ekki. Mér finnst gaman þegar ég fæ hugmynd að góðum pistli og að sama skapi hlýtur það að vera gaman að fá hugmynd að góðum sjónvarpsþætti. Ég vona því að íslenskt dagskrárgerðarfólk leyfi huganum að reika í sumar og að næsti sjónvarpsvetur verði ögn frumlegri en sá sem senn er á enda kominn. STUÐ MILLI STRÍÐA Að erlendri fyrirmynd ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON ER HÆTTUR AÐ HUGSA SJÁLFSTÆTT, HÉR EFTIR VERÐUR ALLT ÞÝTT OG STAÐFÆRT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.