Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 19.03.2008, Blaðsíða 30
[ ] Páskahérinn er þekktur víða um lönd. Flestir tengja pákahérann við skemmtilegt páskaskraut, styttur, myndir og súkkulaði líkneski af hérum með körfur. Í Þýskalandi og víðar hefur páskahérinn þó stærra hlutverk. Hann kemur með körfu fulla af lituðum eggjum sem hann felur í görðum fyrir börn sem hafa verið prúð og góð. Að morgni páskadags fara börnin út í garð og leita eggjanna. Hérinn hefur verið tákn páska frá örófi alda og má tengja hann við heiðnar vorhátíðir. Vorið var tími frjósemi og endurnýjunar og varð hérinn eitt af táknum frjó- seminnar enda eru hérar sýnilegir á vorin þegar karldýrin stíga í vænginn við kvendýrin og lítil hérabörn líta dagsins ljós. Til dæmis segir sagan að hérinn hafi verið heilagt dýr saxnesku gyðj- unnar Eastre. Hvernig það kom til að hérinn fór að dreifa lituðum eggjum er óljóst en egg tengjast einnig forn- um siðum. Til dæmis mála Grikkir eggin sín rauð, í lit blóðsins, til að tákna að líf kvikni á vorin. Hinn þýski páskahéri hefur með tímanum borist víða um lönd. Til dæmis barst sá siður að leita eggja sem hérinn skildi eftir með þýsk- um landnemum til Pennsylvaníu í Bandaríkjunum. Siðurinn hefur þó þróast í þá átt að hérinn skilur ekki aðeins eftir lituð egg handa banda- rískum börnum heldur körfur full- ar af súkkulaði og sælgæti. - mmr Hérinn gleður börnin Páskaskreytingar geta verið skemmtilegar og oft er nóg að stinga nokkrum greinum í vatn og festa á þær lítil egg eða fjaðrir til þess að vera komin með fyrirtaks skreytingu. Kærleiksmolar í skrautboxi SÚKKULAÐIMOLAR Í KANÍNUÖSKJUM HITTA Í HJARTASTAÐ. Þessi krúttlegu skrautbox sem lokast með kanínueyr- um, eggi, fagurfífli eða fiðrildi koma frá hönnuðinum Patr- iciu Zapata hjá A Little Hut. Þau eru tilvalin sem tækifær- isgjöf undir heimagerð páska- egg og valda kærleiksmola handa einhverjum sérstökum á páskum. Hægt er að að sækja snið boxanna í PDF-skjali á www. alittlehut.com, en þar fást einnig leiðbeiningar um efni og annað sem til þarf. - þlg Hérinn hefur lengi verið tákn páskanna víða um heim. Vantar eitthvað á veisluborðið? Hjá okkur færðu glæsilegt úrval af íslenskum og erlendum ostum. Við útbúum ostabakka, ostapinna og ljúffengar ostakökur sem soma sér á veisluborðinu. Ostabúðin | Bitruhálsi 2 | 110 Reykjavík Pöntunarsími 515 8665 | ostar@ostar.is                                                                                               !  "  ! "!                                             !"  #"$!!%$        Fríða Rögnvaldsdóttir Opin sýning í Listasal Saltfi skseturins Annan í páskum skellum við okkur til Grindavíkur með nesti og góða skapið Annan í páskum skemmtir fjölskyldan sér saman og fer í menningar og sögutengda gönguferð með leiðsögn. Mæting kl 13:00 við bílastæðið Bláa Lónsinns Og er áætlað að hún taki um 3 klukkustundir. Gengið verður m.a. um mosagróið Illahraun, framhjá Rauðhól (gígnum sem hraunið kom úr á sögulegum tíma), farið með Skipastíg, gamallri þjóðleið, haldið austur með suðurhlíðum Þorbjarnarfells og inn á Baðsvelli. Þar er ætlunin m.a. að kíkja á þjófaslóðir og hin fornu sel Grindvíkinga. Þá verður gengið yfi r að svæði Hitaveitu Suðurnesja og um hið litskrúðuga lónssvæði að lækningalindinni og endað í heilsulind. Í lok göngu verður tilboð, 2 fyrir 1 ofan í lónið. www.saltfi sksetur.is Saltfi sksetur Íslands/Upplýsingamiðstöð Grindavíkur sími 4201190 og 6607303 FORKAR OG FAGRAR MEYJAR Ekkert þátttökugjald Við endum svo eftir hressandi og skemmtilega göngu á að þiggja 2 fyrir 1 í bláa lónið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.