Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.03.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 28.03.2008, Qupperneq 44
 28. MARS 2008 FÖSTUDAGUR Fermingarmyndin er í hug- um margra stíf og hátíðleg í hvítum kyrtli en nú er af sem áður var. Fermingarmyndirnar í dag eru oftar en ekki líflegar og skemmti- legar og hvíti kyrtillinn í aukahlut- verki. „Krakkar á þessum aldri eru oft svolítið stíf svona spariklædd og líka stressuð fyrir myndatök- una. Yfirleitt næ ég betur til þeirra þegar þau eru komin í sín eigin föt,“ segir Harpa Hrund Njálsdóttir ljós- myndari sem rekur ljósmyndaver Hörpu Hrundar í Fákafeni 11. Harpa reynir að ná fram per- sónuleika krakkanna í myndunum og hvetur þá til að koma með sitt eigið dót í tökuna. „Stundum koma þau með náttfötin sín og bangsann. Oft líka eitthvað tengt áhugamál- inu. Stundum koma þau með gælu- dýrin sín og hingað hefur komið öll flóran af dýrum. Páfa- gaukar, kett- ir og hundar og einu sinni kom hæna með í mynda- töku.“ Það er því aldrei nein lognmolla í vinnunni hjá Hörpu og enginn dagur eins. „Krakkarnir hafa verið dugleg- ir að koma með fótboltann og jafn- vel hefur verið spilað á gítar fyrir mig í myndatöku svo það eru oft- ast læti hérna hjá mér. Ég hef líka farið í hesthús og myndað krakk- ana með hestinum sínum eða út á mótorkrossbrautir. Ég hef ekki myndað á fermingardaginn því það er nógu stressandi fyrir krakkana að mæta í myndatöku og óþarfi að bæta því við á fermingardaginn sjálfan þegar þau hafa áhyggjur af því að gleyma trúarjátningunni,“ segir Harpa. Fermingarmyndatakan er líka tækifæri til að smella mynd af allri fjölskyldunni og segir Harpa al- gengt að fólk geri það. „þetta er svo dýrmætur tími og alltaf gaman að skoða þessar myndir þegar maður eldist.“ - rat Hvíti kyrtillinn látinn fjúka Krakkarnir koma oft með hluti tengda áhugamálinu í fermingarmyndatökuna. Harpa segir oftast afslappaðra andrúmsloft þegar krakkarnir eru í sínum eigin fötum. Harpa Hrund Njálsdóttir ljósmyndari vill ná persónuleika krakkanna fram í ferming- armyndinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Laugavegi 87 · Símar 551 8740 & 511 2004 Hlýjar og mjúkar gjafir Spilavinir Spil og púsluspil fyrir alla fjölskylduna Langholtsvegur 126 · 104 Reykjavík · Sími 553 3450 · www.spilavinir.is Falleg spil og skákvörur eru góðar gjafi r Skák-klukkur, tafl menn, tafl borð, backgammon, Go, púslutöskur, Scrabble, Risk ofl . Himneskir herskarar – Fermingarstyttur Auðbrekka 4, gengið inn bakatil. Upplýsingar í síma 862 2783 eða 552 1783.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.