Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 78

Fréttablaðið - 28.03.2008, Side 78
46 28. mars 2008 FÖSTUDAGUR Bandið hans Bubba snýr aftur á Stöð 2 í kvöld eftir páskahlé. Nú eru fimm keppendur eftir og einn mun þurfa að taka pokann sinn í lok þáttar. Lögin eru alíslensk í kvöld: Thelma tekur „Lommér að sjá“ með Todmobile, Arnar Már „Skot í myrkri“ með Eika Hauks, Birna Sig „Þúsund sinnum segðu já“ með Grafík, Hjálmar „Alveg orðlaus“ með Bítlavinafélaginu og Eyþór Ingi tekur „Ég stend á skýi“ með SSSól. Gestadómarinn er sjálfur Páll Óskar, sem ætlar ekki bara að tjá sig um sönghæfni keppenda held- ur líka að taka lagið. Palli er lítið í rokkinu dags daglega en lofar að leggja sig allan fram í kvöld. Hann mætir í sínu svaðalegasta leður- rokkdressi og ætlar að taka alþekkt íslenskt lag í gersamlega óþekkjanlegum rokkbúningi. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 7 16 7 12 10 16 7 7 12 7 VANTAGE POINT kl. 8 - 10 LOVEWRECKED kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 6 HORTON kl. 6 ÍSLENSKT TAL 16 7 16 16 16 VANTAGE POINT kl. 6 - 8 - 10 IN BRUGES kl.5.45 - 8 - 10.10 HORTON kl.6 ENSKT TAL THE ORPHANAGE kl. 8 - 10 BE KIND REWIND kl. 10.30 27 DRESSES kl.5.30 - 8 VANTAGE POINT kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 VANTAGE POINT LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 8 - 10.30 SHUTTER kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 3.30 - 5.45 HORTON kl. 4 - 6 ENSKT TAL HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 8 - 10.10 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE EYE kl. 8 - 10.10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 5.50 HORTON kl. 6 ÍSLENSKT TAL HEIÐIN kl. 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ERIC BANA, SCARLETT JOHANSSON OG NATALIE PORTMAN SÝNA STÓRLEIK! EF ÞÚ HELDUR AÐ ÞÚ HAFIR SÉÐ ALLT...LÍTTU AFTUR! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir  „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D 10 HANNA MONTANA kl. 4 (3D) L LARS AND THE REAL GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:10 L 10.000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 10.000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP HORTON M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TAL kl. 3:40 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 16 STEP UP 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 7 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 4 L 3D-DIGITAL DIGITAL DIGITAL STÓRA PLANIÐ kl. 8D-8:30D-10D-10:30D 10 HANNA MONTANA kl. 4 (3D) L JUNO kl. 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 4 L STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10:10 10 SEMI PRO kl. 6 12 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 8 7 10.000 BC kl. 10:20 12 STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 10 THE EYE kl. 8 - 10 16 HORTON M/ÍSL TALI kl. 6 L UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 6 L STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10 10 10.000 BC kl. 6 12 SHUTTER kl. 8 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 10 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE EYE - POWER kl. 6, 8 og 10 16 SPIDERWICK kl. 4, 6 og 8 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L SEMI-PRO kl. 4, 8 og 10 12 RAMBO kl. 10 16 - H.J. MBL Þegar Jared, Simon og Mallroy flytja með móður sinni í drunga- legt hús Spiderwick-fjölskyldunnar finnur Jared gamla bók sem býr yfir ýmsum leyndarmálum annars heims. The Spiderwick Chronicles, eða Spiderwick-sögurnar eins og hún heitir á íslensku, er byggð á sam- nefndri fimm bóka seríu eftir Tony DiTerlizzi og Holly Black. Í kvik- myndinni er búið að hnýta saman megindrætti bókanna fimm í einn heilsteyptan söguþráð þar sem áhorfendur fylgjast með ævintýr- um Grace-systkinanna. Ævintýra- heimur myndarinnar er okkar eigin; hann er alltaf til staðar en einungis útvaldir geta upplifað hann. Skrautlegar persónur skjóta upp hausnum hér og þar, þar sem heimurinn er afhjúpaður hægt og bítandi gegnum myndina, og í raun verða áhorfendur aldrei varir við umfang heimsins. Leikstjóri myndarinnar er Mark Waters sem leikstýrði hinni ágætu Mean Girls og þar áður Freaky Friday. Waters fer vel með leik- stjórn myndarinnar og ólíkt nýlegum ævintýra- og fjölskyldu- myndum heppnast spennuatriði myndarinnar ágætlega. Handrit myndarinnar er afar vel soðið saman úr bókunum fimm. Satt að segja vissi ég ekki að myndin væri byggð á bókunum fimm fyrr en ungur snáði sem fór með mér á hana sagði mér það eftir myndina. Ungstirnið Freddie Highmore, sem fór á kostum í Finding Never- land, fer með hlutverk hins unga Jared Grace auk tvíburabróður hans Simons í myndinni. Highmore er afar þægilegur í hlutverki bræðranna og stendur sig með prýði; það á eftir að verða áhuga- vert að fylgjast með honum í fram- tíðinni. David Strathairn birtist í mikilvægu en litlu hlutverki sem Arthur Spiderwick, höfundur bók- arinnar eftirsóttu í kvikmyndinni. Nick Nolte ljáir skúrk myndar- innar, Mulgarath, rödd sína og Seth Rogen og Martin Short leika skemmilegar tölvuteiknaðar per- sónur. Tölvubrellurnar eru vel gerðar og þá sérstaklega lykil- persónurnar sem Rogen og Short leika. The Spiderwick Chronicles er með betri ævintýra- og fjölskyldu- myndum sem hafa komið síðast- liðin misseri og væri gaman að sjá betur þennan áhugaverða heim ef til þess kæmi að framhaldsmynd yrði gerð. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Loksins alvöru ævintýramynd KVIKMYNDIR The Spiderwick Chronicles Leikstjóri: Mark Waters. Aðal- hlutverk: Freddie Highmore, Nick Nolte, Seth Rogen, Martin Short. ★★★★ Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri. TEKUR LAGIÐ MEÐ BANDINU HANS BUBBA Páll Óskar mætir í leðri. Páll Óskar rokkar! KATE MOSS VORLÍNAN ER KOMIN Í VERSLANIR TOPSHOP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.