Fréttablaðið - 28.03.2008, Síða 78

Fréttablaðið - 28.03.2008, Síða 78
46 28. mars 2008 FÖSTUDAGUR Bandið hans Bubba snýr aftur á Stöð 2 í kvöld eftir páskahlé. Nú eru fimm keppendur eftir og einn mun þurfa að taka pokann sinn í lok þáttar. Lögin eru alíslensk í kvöld: Thelma tekur „Lommér að sjá“ með Todmobile, Arnar Már „Skot í myrkri“ með Eika Hauks, Birna Sig „Þúsund sinnum segðu já“ með Grafík, Hjálmar „Alveg orðlaus“ með Bítlavinafélaginu og Eyþór Ingi tekur „Ég stend á skýi“ með SSSól. Gestadómarinn er sjálfur Páll Óskar, sem ætlar ekki bara að tjá sig um sönghæfni keppenda held- ur líka að taka lagið. Palli er lítið í rokkinu dags daglega en lofar að leggja sig allan fram í kvöld. Hann mætir í sínu svaðalegasta leður- rokkdressi og ætlar að taka alþekkt íslenskt lag í gersamlega óþekkjanlegum rokkbúningi. NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 16 7 16 7 12 10 16 7 7 12 7 VANTAGE POINT kl. 8 - 10 LOVEWRECKED kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 6 HORTON kl. 6 ÍSLENSKT TAL 16 7 16 16 16 VANTAGE POINT kl. 6 - 8 - 10 IN BRUGES kl.5.45 - 8 - 10.10 HORTON kl.6 ENSKT TAL THE ORPHANAGE kl. 8 - 10 BE KIND REWIND kl. 10.30 27 DRESSES kl.5.30 - 8 VANTAGE POINT kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 VANTAGE POINT LÚXUS kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 8 - 10.30 SHUTTER kl. 8 - 10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 3.30 - 5.45 HORTON kl. 4 - 6 ENSKT TAL HORTON kl. 4 - 6 ÍSLENSKT TAL SEMI PRO kl. 8 - 10.10 THE OTHER BOLEYN GIRL kl. 5.30 - 8 - 10.30 THE EYE kl. 8 - 10.10 THE SPIDERWICK CRONICLES kl. 5.50 HORTON kl. 6 ÍSLENSKT TAL HEIÐIN kl. 10 THE KITE RUNNER kl. 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 - 8 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ERIC BANA, SCARLETT JOHANSSON OG NATALIE PORTMAN SÝNA STÓRLEIK! EF ÞÚ HELDUR AÐ ÞÚ HAFIR SÉÐ ALLT...LÍTTU AFTUR! „Fín Fjölskyldumynd” - 24 Stundir  „Allt smellur saman og allt gengur upp” - A. S., 24 Stundir REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS STÓRA PLANIÐ kl. 6D - 8D - 10:10D 10 HANNA MONTANA kl. 4 (3D) L LARS AND THE REAL GIRL kl. 5:50 - 8 - 10:10 L 10.000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 10.000 BC kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP HORTON M/- ÍSL TAL kl. 4 - 6 L THE BUCKET LIST kl. 8 - 10:10 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TAL kl. 3:40 L NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 10:30 16 STEP UP 2 kl. 3:40 - 5:50 - 8 7 BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 4 L 3D-DIGITAL DIGITAL DIGITAL STÓRA PLANIÐ kl. 8D-8:30D-10D-10:30D 10 HANNA MONTANA kl. 4 (3D) L JUNO kl. 8 - 10 7 UNDRAHUNDURINN M/- ÍSL TALkl. 4 L STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10:10 10 SEMI PRO kl. 6 12 SPIDERWICK CHRONICLES kl. 8 7 10.000 BC kl. 10:20 12 STÓRA PLANIÐ kl. 8 - 10 10 THE EYE kl. 8 - 10 16 HORTON M/ÍSL TALI kl. 6 L UNDERDOG M/ÍSL TALI kl. 6 L STÓRA PLANIÐ kl. 6 - 8 - 10 10 10.000 BC kl. 6 12 SHUTTER kl. 8 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 10 16 - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR THE EYE - POWER kl. 6, 8 og 10 16 SPIDERWICK kl. 4, 6 og 8 7 HORTON - ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L SEMI-PRO kl. 4, 8 og 10 12 RAMBO kl. 10 16 - H.J. MBL Þegar Jared, Simon og Mallroy flytja með móður sinni í drunga- legt hús Spiderwick-fjölskyldunnar finnur Jared gamla bók sem býr yfir ýmsum leyndarmálum annars heims. The Spiderwick Chronicles, eða Spiderwick-sögurnar eins og hún heitir á íslensku, er byggð á sam- nefndri fimm bóka seríu eftir Tony DiTerlizzi og Holly Black. Í kvik- myndinni er búið að hnýta saman megindrætti bókanna fimm í einn heilsteyptan söguþráð þar sem áhorfendur fylgjast með ævintýr- um Grace-systkinanna. Ævintýra- heimur myndarinnar er okkar eigin; hann er alltaf til staðar en einungis útvaldir geta upplifað hann. Skrautlegar persónur skjóta upp hausnum hér og þar, þar sem heimurinn er afhjúpaður hægt og bítandi gegnum myndina, og í raun verða áhorfendur aldrei varir við umfang heimsins. Leikstjóri myndarinnar er Mark Waters sem leikstýrði hinni ágætu Mean Girls og þar áður Freaky Friday. Waters fer vel með leik- stjórn myndarinnar og ólíkt nýlegum ævintýra- og fjölskyldu- myndum heppnast spennuatriði myndarinnar ágætlega. Handrit myndarinnar er afar vel soðið saman úr bókunum fimm. Satt að segja vissi ég ekki að myndin væri byggð á bókunum fimm fyrr en ungur snáði sem fór með mér á hana sagði mér það eftir myndina. Ungstirnið Freddie Highmore, sem fór á kostum í Finding Never- land, fer með hlutverk hins unga Jared Grace auk tvíburabróður hans Simons í myndinni. Highmore er afar þægilegur í hlutverki bræðranna og stendur sig með prýði; það á eftir að verða áhuga- vert að fylgjast með honum í fram- tíðinni. David Strathairn birtist í mikilvægu en litlu hlutverki sem Arthur Spiderwick, höfundur bók- arinnar eftirsóttu í kvikmyndinni. Nick Nolte ljáir skúrk myndar- innar, Mulgarath, rödd sína og Seth Rogen og Martin Short leika skemmilegar tölvuteiknaðar per- sónur. Tölvubrellurnar eru vel gerðar og þá sérstaklega lykil- persónurnar sem Rogen og Short leika. The Spiderwick Chronicles er með betri ævintýra- og fjölskyldu- myndum sem hafa komið síðast- liðin misseri og væri gaman að sjá betur þennan áhugaverða heim ef til þess kæmi að framhaldsmynd yrði gerð. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Loksins alvöru ævintýramynd KVIKMYNDIR The Spiderwick Chronicles Leikstjóri: Mark Waters. Aðal- hlutverk: Freddie Highmore, Nick Nolte, Seth Rogen, Martin Short. ★★★★ Vel gerð ævintýra- og fjölskyldumynd. Með betri slíkum undanfarin misseri. TEKUR LAGIÐ MEÐ BANDINU HANS BUBBA Páll Óskar mætir í leðri. Páll Óskar rokkar! KATE MOSS VORLÍNAN ER KOMIN Í VERSLANIR TOPSHOP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.