Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 19

Fréttablaðið - 03.04.2008, Síða 19
FIMMTUDAGUR 3. apríl 2008 19 Afborganir á svokölluðum myntkörfulánum, sem algengt er að séu veitt til bifreiðakaupa, hafa hækkað mikið að undanförnu vegna veikingar krónunnar. Stóru bankarnir þrír, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, hafa allir dregið stór- lega úr lánum í erlendri mynt og því er mun erfiðara fyrir viðskiptavini að fá lán í þeim gjaldmiðlum. Minni lánastofnanir lána þó enn til bílakaupa í erlendum gjaldmiðli. Í með- fylgjandi töflu sést hvernig afborganir hafa breyst á fjórum tegundum lána sem algeng eru. ■ Afborganir erlendra lána Hafa hækkað snögglega DÆMIGERÐ MYNTKÖRFUBÍLALÁN Gjalddagi 05. mars 2008 05. apríl 2008 Hlutfall mynta Króna (50%) Evra (20%) Dollari (15%) Jen (10%) Frankar (5%) 16.176,26 kr. 17.909,00 kr. Jen (50%) Frankar (50%) 15.460,58 kr. 18.487,00 kr. Evra (40%) Dollari ( 30%) Frankar (10%) Jen ( 20%) 15.931,30 kr. 19.029,00 kr. Krónur (100%) 16.900,49 kr. 17.115,78 kr. Höfuðstóll 1.000.000 kr. Innborgun 250.000 kr. Fjöldi mánaða 60 Vextir á svokölluðum hattalánum, sem sparisjóðirnir og Íbúðalánasjóður bjóða upp á sameiginlega, hafa hækkað um eitt prósentustig. Vextir af lánum með uppgreiðsluþóknun hækka úr 7,1 prósenti í 8,1 prósent og vextir á lánum án uppgreiðsluþóknunar hækka úr 7,4 prósentum í 8,4 prósent. Einungis ein vika er síðan vextir á lánunum voru hækkaðir úr 6,85 í 7,1 prósent á lánum með uppgreiðsluþóknun og úr 7,15 í 7,4 á lánum án upp- greiðsluþóknunar. Hattalánin eru lán sem geta komið sem viðbót við hámarkslán Íbúðalána- sjóðs, sem er átján milljónir króna. Hámarks hattalán er 9,1 milljón króna. ■ Vextir á íbúðalánum Hattalánin hækka um eitt prósentustig Samkvæmt könnun sem birtist í Neytenda- blaðinu er Nikon D80 Kit DX 18-70mm besta staf- ræna myndavélin með skiptanlegum linsum sem fæst hér á landi. Vélin fékk 3,8 af 5,5 mögulegum í einkunn, en hún kostar um 80 þúsund krónur hér á landi. Besta vélin með fasta linsu sem fæst hér á landi telst vera Canon Powershot SX 110 IS samkvæmt sömu könnun. Hún fékk 3,8 af 5,5 í einkunn og kostar hér ríflega 33 þúsund krónur. Þá var Canon PowerShot S5 3,7 talin fjölhæfasta vélin. Sú fékk 3,7 í heildargæðaeinkunn og fæst hér á um 50 þúsund krónur. ■ Könnun á stafrænum myndavélum Nikon og Canon koma vel út Orkuver 6 í Svartsengi er 30 MW gufuaflsvirkjun. Gufan er fengin úr þremur háþrýstum þurrgufuholum og er inntaksþrýstingur hverfils 15 bar. Eimsvali og hjálparkerfi eru vatnskæld með hringrásarvatni frá kæliturni um 2.000 l/sek. Byggingar virkjunarinnar eru samtals 5.600 m2. Hönnun virkjunarinnar hófst í janúar 2006, framkvæmdir hófust í maí sama ár og gangsetning orkuversins var í desember 2007. Í tilefni af vígslu Orkuvers 6 í Svartsengi óskum við Hitaveitu Suðurnesja og öllum starfsmönnum fyrirtækisins til hamingju með merkan áfanga. Verkfræðingar og arkitektar Orkuvers 6 í Svartsengi TIL HAMINGJU MEÐ ORKUVER 6 Í SVARTSENGI! RV U N IQ U E 04 08 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Réttu tækin í þrifin - háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur frá 8.888 kr. Nilfisk P160 1-15 B X-tra Dæluþrýstingur: 160 bör Vatnsmagn: 650 l/klst. Nilfisk E140 2-9 X-tra Dæluþrýstingur: 140 bör. Vatnsmagn: 500 l/klst. Nilfisk C100 4-5 Dæluþrýstingur: 100 bör. Vatnsmagn: 320 l/klst. Nilfisk Buddy 18 ryk- og vatnssuga Loftflæði: 3600 l/mín. Mótor: 1300W 15 l tankur Nilfisk C120 2-6 Dæluþrýstingur: 120 bör. Vatnsmagn: 520 l/klst. 20% afslá ttur Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.