Fréttablaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 03.04.2008, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 3. apríl 2008 19 Afborganir á svokölluðum myntkörfulánum, sem algengt er að séu veitt til bifreiðakaupa, hafa hækkað mikið að undanförnu vegna veikingar krónunnar. Stóru bankarnir þrír, Kaupþing, Landsbankinn og Glitnir, hafa allir dregið stór- lega úr lánum í erlendri mynt og því er mun erfiðara fyrir viðskiptavini að fá lán í þeim gjaldmiðlum. Minni lánastofnanir lána þó enn til bílakaupa í erlendum gjaldmiðli. Í með- fylgjandi töflu sést hvernig afborganir hafa breyst á fjórum tegundum lána sem algeng eru. ■ Afborganir erlendra lána Hafa hækkað snögglega DÆMIGERÐ MYNTKÖRFUBÍLALÁN Gjalddagi 05. mars 2008 05. apríl 2008 Hlutfall mynta Króna (50%) Evra (20%) Dollari (15%) Jen (10%) Frankar (5%) 16.176,26 kr. 17.909,00 kr. Jen (50%) Frankar (50%) 15.460,58 kr. 18.487,00 kr. Evra (40%) Dollari ( 30%) Frankar (10%) Jen ( 20%) 15.931,30 kr. 19.029,00 kr. Krónur (100%) 16.900,49 kr. 17.115,78 kr. Höfuðstóll 1.000.000 kr. Innborgun 250.000 kr. Fjöldi mánaða 60 Vextir á svokölluðum hattalánum, sem sparisjóðirnir og Íbúðalánasjóður bjóða upp á sameiginlega, hafa hækkað um eitt prósentustig. Vextir af lánum með uppgreiðsluþóknun hækka úr 7,1 prósenti í 8,1 prósent og vextir á lánum án uppgreiðsluþóknunar hækka úr 7,4 prósentum í 8,4 prósent. Einungis ein vika er síðan vextir á lánunum voru hækkaðir úr 6,85 í 7,1 prósent á lánum með uppgreiðsluþóknun og úr 7,15 í 7,4 á lánum án upp- greiðsluþóknunar. Hattalánin eru lán sem geta komið sem viðbót við hámarkslán Íbúðalána- sjóðs, sem er átján milljónir króna. Hámarks hattalán er 9,1 milljón króna. ■ Vextir á íbúðalánum Hattalánin hækka um eitt prósentustig Samkvæmt könnun sem birtist í Neytenda- blaðinu er Nikon D80 Kit DX 18-70mm besta staf- ræna myndavélin með skiptanlegum linsum sem fæst hér á landi. Vélin fékk 3,8 af 5,5 mögulegum í einkunn, en hún kostar um 80 þúsund krónur hér á landi. Besta vélin með fasta linsu sem fæst hér á landi telst vera Canon Powershot SX 110 IS samkvæmt sömu könnun. Hún fékk 3,8 af 5,5 í einkunn og kostar hér ríflega 33 þúsund krónur. Þá var Canon PowerShot S5 3,7 talin fjölhæfasta vélin. Sú fékk 3,7 í heildargæðaeinkunn og fæst hér á um 50 þúsund krónur. ■ Könnun á stafrænum myndavélum Nikon og Canon koma vel út Orkuver 6 í Svartsengi er 30 MW gufuaflsvirkjun. Gufan er fengin úr þremur háþrýstum þurrgufuholum og er inntaksþrýstingur hverfils 15 bar. Eimsvali og hjálparkerfi eru vatnskæld með hringrásarvatni frá kæliturni um 2.000 l/sek. Byggingar virkjunarinnar eru samtals 5.600 m2. Hönnun virkjunarinnar hófst í janúar 2006, framkvæmdir hófust í maí sama ár og gangsetning orkuversins var í desember 2007. Í tilefni af vígslu Orkuvers 6 í Svartsengi óskum við Hitaveitu Suðurnesja og öllum starfsmönnum fyrirtækisins til hamingju með merkan áfanga. Verkfræðingar og arkitektar Orkuvers 6 í Svartsengi TIL HAMINGJU MEÐ ORKUVER 6 Í SVARTSENGI! RV U N IQ U E 04 08 02 Rekstrarvörur - vinna með þér Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • Fax: 520 6665 sala@rv.is • www.rv.is Réttu tækin í þrifin - háþrýstidælur, ryk- og vatnssugur frá 8.888 kr. Nilfisk P160 1-15 B X-tra Dæluþrýstingur: 160 bör Vatnsmagn: 650 l/klst. Nilfisk E140 2-9 X-tra Dæluþrýstingur: 140 bör. Vatnsmagn: 500 l/klst. Nilfisk C100 4-5 Dæluþrýstingur: 100 bör. Vatnsmagn: 320 l/klst. Nilfisk Buddy 18 ryk- og vatnssuga Loftflæði: 3600 l/mín. Mótor: 1300W 15 l tankur Nilfisk C120 2-6 Dæluþrýstingur: 120 bör. Vatnsmagn: 520 l/klst. 20% afslá ttur Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.