Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.04.2008, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 03.04.2008, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 3. apríl 2008 3 Íslendingar unna stórbrotnu landi sínu og vilja flestir leggja sitt á vogarskálar blíðlegrar umgengni við náttúru sína og sjálfa sig. Þeir sem fylgjast með umhverfis- vernd þekkja vel norræna umhverfismerkið Svaninn, en til að fá Svansmerkið þurfa vörur að vera án ilm- og litarefna og vottað- ar í hæsta gæðaflokki þegar kemur að umhverfisvernd. Þessu hafa danskir framleiðendur vörunnar Änglamark náð, en baðlína og hreinlætisvörur fyrirtækisins hafa notið fádæma vinsælda á Norður- löndunum og eru nú loks fáanlegar í verslunum Samkaupa, Nettó og Kaskó. „Änglamark, eða Englamerkið, er merki um umhyggju og virðingu fyrir náttúrunni. Með Änglamark- vörulínunni hefur tekist að fram- leiða hreinlætisvörur í hæsta gæðaflokki, og sem hafa óveruleg áhrif á umhverfið,“ segir Kristjana Pálsdóttir, deildarstjóri hjá Vöru- húsi Samkaupa, sem flytur inn Englamerkið í íslenskar verslanir. „Við finnum fyrir mikilli vakn- ingu meðal þjóðarinnar að nota vistvænar vörur og Ängla- mark er eina varan sem sam- einar það að vera bæði ofnæmisprófuð og umhverfisvæn. Framleið- andinn byrjaði með húð- og hreinlætisvörur, sem allar eru án ilm-, litar- og rotvarnarefna, og sem gerir þær að eftirsóknar- verðum kosti fyrir fjöl- skylduna um leið og þær eru eins lítið skaðlegar fyrir umhverfið og hugsast getur,“ segir Kristjana, sem sjálf hefur góða reynslu af notkun Änglamark-vörulín- unnar. „Þvottaefnið skilar drif- hvítum þvotti og vann nýlega til verðlauna í Danmörku sem besta þvotta efnið á markaðnum. Þvottaefni Englamerkisins eru án fos- fórs og flest þeirra er óhætt að nota í rotþrær sumar- húsa. Änglamark-barna- hreinlætislínan er án ofnæmisvaldandi efna og efna sem hafa áhrif á hormóna starfsemina og hana má hiklaust nota á minnstu börnin líka. Þá njóta eldhús- og klósettrúllur Englamerkisins mikilla vinsælda þar sem þær eru þriggja laga, þéttar, mjúkar og afar nota drjúgar,“ segir Kristjana, en úrvalið í hrein- lætis- og baðlínu Englamerksins er fjölbreytt og dugandi til allra hugs- anlegra heimilisnota. „Þetta merki hefur slegið í gegn og nú er framleiðandinn að fikra sig yfir í lífræna matvöru sem við munum að sjálfsögðu bjóða Íslend- ingum líka þegar fram líða stundir.“ thordis@frettabladid.is Engla í niðurföll og náttúru Kristjana Pálsdóttir, deildarstjóri hjá Vöruhúsi Samkaupa, með hluta af vörulínu Englamerkisins, sem er ofnæmisprófað og umhverfisvænt, ásamt því að bera nor- ræna umhverfismerkið Svaninn. MYND/VÍKURFRÉTTIR Änglamark-varan sameinar það að vera ofnæmisprófuð og umhverfisvæn. UPPLÝSINGAR O is ing Mjódd Staðsetning í Mjódd www.ovs.is upplýsingar og innritun í síma 588-1414 Vinnuvélanámskeið á pólsku Næsta námskeið hefst 4.apríl n.k. Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com Vönduð vara og hagstætt verð..... STIGAR Ryðfrítt Stál Gler Tré Einnig: Innihurðir, Harmonikkuhurðir Fullningahurðir, Útihurðir, Gerefti Gólflistar og margt fleira Allar mögulegar gerðir og stærðir smíðað eftir óskum hvers og eins Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. kö nn un C ap ac en t 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – At vi nn a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.