Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 36
[ ] Nýr Mitsubishi Lancer var ný- lega frumsýndur hjá Heklu. Hinn nýi Mitsubishi Lancer hefur verið endurhannaður frá grunni og þykja breytingarnar marka skil í sögu Lancer en hann var um árabil vinsælasti bíll landsins. Mitsubishi Lancer er nú rúm- betri en áður og fæst með 143 hest- afla vél. Bíllinn er með ríkulegan staðalbúnað og má þar helst nefna sextán eða átján tommu álfelgur, ESP-stöðugleikastýringu og spól- vörn. Mitsubishi Lancer hefur fengið góðar undirtektir erlendis og sagt að hann sé mættur til leiks á nýjan leik. Hægt er að skoða Mitsubishi Lancer hjá Heklu á Laugavegi 172 og hjá umboðsmönnum um allt land. - mmr Nýr Lancer Mættur til leiks á ný. Brimborg frumsýnir um helgina nýja kynslóð af Mazda6-bílnum. Mazda6 hefur verið endurhannað- ur og hefur hann breyst verulega í útliti. Mazda6 hefur nú sportlegri línur og er allur veglegri að innan. Bíllinn er með nýrri sjálfskipt- ingu, sautján tommu álfelgur og tvöfalda loftkælingu. Rýmið er meira og vistvæn tækni bílsins hefur verið aukin. Frumsýningar- bíllinn verður fáanlegur með 2.0 l 147 hö/184 Nm vél í þremur útgáf- um eða sem 4 dyra stallbakur, 5 dyra hlaðbakur og 5 dyra langbak- ur. Bíllinn verður frumsýndur í Reykjavík og á Akureyri og stend- ur sýningin frá kl. 12 til 16 á laugar- dag og 13 til 16 á sunnudag. - mmr Frumsýning um helgina Nýr og endurhannaður Mazda6. Í Þýskalandi fékk VW Golf Variant viðurkenningu sem öruggasti og umhverfisvænasti bíllinn. Lesendur stærsta tímarits neyt- enda í þýskalandi, Guter Rut, völdu Golf Variant skynsamleg- ustu kaupin 2008 í flokki lang- baka. Akstursþægindi, snjöll hönnun og mikið innan- rými réðu úrslitum við valið. Þriðja kyn- slóð Golf-langbaks- ins tekur allt að fimm manns í sæti og hefur 690 lítra farangursrými. Hægt er að fá nýja langbakinn með tveimur gerðum dísilvéla, 105 og 140 hestafla, sem eru ein- hverjar sparneytnustu vélar sem í boði eru. Hjá Heklu verður Volks- wagen Golf Variant með 4Motion sítengdu fjórhjóladrifi fáanlegur innan skamms. - mmr Skynsamlegustu bílakaupin 2008 Mikið innanrými er í Golf Variant og snjöll hönnun. Bónaðu bílinn Berið bónið jafnt á með litlum hringlaga strokum og látið standa. Nuddið bónið af með sömu mjúku strokunum. Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.