Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 60
● heimili&hönnun Margir eru farnir að huga að garðhúsgögnunum, grafa þau út úr geymslum og bera olíu á viðinn. Þeir sem eru lítið fyrir viðhald geta fundið sér falleg plasthúsgögn í garðinn í hressandi litum til að lífga enn meira upp á sumarið. Svo eru þeir sem vilja hafa hlutina sem náttúrulegasta og hvað er náttúrulegra en að tylla sér á liggjandi kú úti á túni? 1. Þýski hönnuðurinn Julia Lohmann hannaði þessar fallegu kýr sem lúra mak- indalega þótt það vanti á þær hausinn. Kýrnar eru bólstraðar með leðri svo gott er að „reka“ þær inn að kveldi svo þær skemmist ekki. Fram kemur á heimasíðu hönnuð- arins að hún hafi unnið á íslenskum bóndabæ svo jafnvel kýrnar hennar eiga sér ís- lenska fyrirmynd. 2. Upplýsingar um kýrnar má finna á heimasíðu hönnuðarins www.julialohmann. co.uk. 3. Þeir sem eru lítið fyrir viðhald en vilja hafa það notalegt úti ættu að geta fellt sig við líflegan sófa eða bekk úr grænu plasti. Blómapottur er innbyggður í sófann svo hægt er að sitja innan um blóm þó að sófanum sé stillt út á svalirnar. Sófinn er hann- aður af El Ultimo Grito, sjá www.nola.se 4. Garðveislan verður lífleg og hressandi þegar þessum skærlitu plaststólum hefur verið dreift um grasflötina. Drop Chair fæst í mörgum litum og þolir vel vætu og vind en upplýsingar um hann má finna á vefsíðunni www.zuomod.com Sællegar kýr úti á túni ● Gott er að tylla sér niður úti í garði og njóta veðurblíðunnar nú þegar fer að vora. 2 1 3 4 4 200 500 Plexigler ehf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í efnissölu og sérsmíði með plastefni. www.Plexigler.is plexigler@plexigler.is 12. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.