Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 500012. apríl 2008 — 99. tölublað — 8. árgangur Allt sem þú þarft... ...alla daga Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára skv. könnun Capacent 1. nóv. 2007–31. jan. 2008 Við stöndum upp úr 41,96% 35,99% 68,90% Fréttablaðið er með 64,20% meiri lestur en 24 stundir og 91,44% meiri lestur en Morgunblaðið. Fréttablaðið 24 stundir M orgunblaðið LAUGARDAGUR 54 12. apríl 200 8 LAUGAR DAGUR utlit@fretta bladid.is DAÐRAÐ V IÐ TÍSKUNA Anna Marg rét Björnss on Klikkaða hæ la- skó frá Son iu Rykiel. Fást í Kron- Kron, Lauga vegi. Bandarís kir hönn uðir eins og Proen za Schou ler, Donn a Karan og Tommy H ilfiger só ttu innbl ástur í sk artgripa skrínin þ egar þeir sýndu haust- og vetrarlí nu 2008. Litapalle ttan var ómótstæ ðileg - dj úpir tóna r af fjólub láu, græ nu, karrí gulu og d immrauð u og efni n voru g jarnan skínandi satín eð a silki. S annarleg a kærkom in tilbrey ting frá s vörtu. amb@frett abladid.is HÖNNUÐIR SÝNDU RÍK ULEGA OG DJÚPA LITI FYRIR N ÆSTA VETU R Í NEW YO RK Glóandi gimsteinalitir > CARLA S ELD FYRIR MILLJÓNIR Fyrrum ofu rfyrirsætan og núver- andi forseta frú Frakklan ds, Carla Bruni-Sarko zy, vakti mi kla athygli í opinberri heimsókn t il Bretlands fyrir skömm u. Athygli v akti einnig nektarmynd af Cörlu se m var tekin árið 1993 a f ljósmynda ranum Michael Co mte og var einmitt sett á uppboð h já Christie‘s meðan á heimsókn inni stóð. B runi var sögðu æfar eið yfir tíma setning- unni en ljó smyndin, se m var metin á þrj ú þúsund b resk pund, var seld fyr ir himinháa upphæð – 45 þúsund pund. Kaupandin n er kínvers kur listaver kasafnari. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY IM AG ES Ég er sem betur fe r ekki fa rin að kv arta und an mörg um hruk kum enn þá en bíð hins veg ar spenn t eftir tö frakrem i sem my ndi afmá öll þreytum erki af a ndlitinu eða jafnv el bæta k lukkustu nd við só larhring - inn. Þega r fréttir birtast h érlendis um að fj öldi man ns bíði á biðlista eftir bot ox-meðfe rð fer m aður ósjá lfrátt að hugsa um hvort sl íkt verði orðið eðl ilegt efti r nokkur ár og að allir yfir þrjátíu á ra alduri nn fái sé r slíkt spr autufix á tveggja vikna fre sti. Fyrir örfáum árum brá manni þegar m aður sá f ólk með bláhvítar tennur e n nú er f arið að s elja hvíttuna rkitt í næ sta apóte ki. Allt þ etta er a ð verða p artur af okkar hversdag slegu tilv eru. Og s vo eru al ltaf nýja r meðfer ðir að dú kka upp úti í lönd um. Bara í síðustu viku las ég í bres ku dagbl aði um .. . haldið niðri í yk kur anda num ... le ghálslyft ingu. Það er sums é ekki nó g með að konur séu farn ar að str ekkja og lyfta all a sýnileg a parta h eldur þá ósýnileg u líka. Þa ð er meir a að segj a hægt a ð ganga inn á spa í London og fara í leghálsl yftingu s em krefs t ekki sk urðaðger ðar. Hve rnig það er framk væmt fæ r mig til að kikna í hnjánu m (af óge ði, ekki n einu öðru). Fy rir þá ný jungagjö rnu eru l íka komi n tattú se m sett er u á tennur. S líkt er su msé myn d sem er sett á po stulínskr ónur sem eru svo festar á tennurna r. Sem be tur fer e r hægt a ð láta sk rapa þet ta af ef þ að eina sem maður f ær upp ú r þessu e r fólk að benda m anni á að maður s é með eitth vað fast á milli ta nnanna. En í alvö ru talað, þá hefur fólk sés t í Lundún um með mynd af allt frá e rni og dr ottningu nni upp í Mikka mús á tö nnunum. Persónu lega hef ég litla t rú á því að ég mu ni ein- hvern tím a hafa áh uga á, ef ni á eða t íma til h luta eins og botox - sprautun nar þar s em ég er svo slæm í þessum málum a ð læt ekk i einu sinni lita á mér au gnhárin, hvað þá að hafa tíma í ein n Pilates -tíma. Ég lít lotnin garfullum augum á þær gyð jur sem fara regl ulega í n udd eða handsny rtingu. E n ég get ekki ímy ndað mé r hvernig sumir fa ra hreinleg a að því að hafa t íma í alla r þessar útlitspæ lingar, sé rstakleg a brúnkug engið sem þarf væ ntanlega að smyr ja kropp inn á hve rju kvöldi m eð tilhey randi vö kvum eð a klútum . Ég er fu llviss um að allt ofangrei nt verði hreinleg a ávanab indandi o g hver h efur tím a til þess ? Tattúvera ðar tennu r og legháls lyftingar STELPULEG UR Fjólublár og fallegur kjó ll ð k rrígular DÖMULEG T Kvenleg dra gt úr djúprauðu silki hjá Proenza Schouler. GLAMÚR R íkmann- legur gulur kjóll ásamt dula rfullu höfuðskrau ti hjá Donnu Kara n. KARRÍGUL T Fallegur stuttur kjóll með slaufu frá Proenza Schouler. GLÆSILEG UR Fagur dimm - rauður silki kjóll frá Tommy Hilfiger. PLÓMULIT T Gyðjulegur kvöld- kjóll í dökk fjólu- bláum tón frá Badgley Mi schka. SMARAGÐ SGRÆNT Gullfallegur kvöldkjóll m eð silfruðu skr auti frá Badgley Mischka. OKKUR LANGAR Í… Loksins tölvuhulst- ur til að tolla í tískunni eftir Henrik Vibskov. Frá Kron- Kron, Lauga- vegi. Gamaldags og sexí sundbol nú þegar sól fer að h ækka. Frá Fifi Chachn il, fæst í Þremur hæ ðum, Laugavegi. Vorútsala 50%afsláttur af völdum vörum ST Íl l 5 4 VEÐRIÐ Í DAG Eiður borgar oftast Sveppi og Auddi ræða vináttu og störf VIÐTAL 28 ÉG ER ENGIN PRÍMADONNA Hljómsveitin Sometime hefur notið mik- illa vinsælda að undanförnu. Fréttablað- ið yfirheyrði söngkonuna Rósu Ísfeld LÖGREGLUMÁL Pólskur karlmaður, sem eftirlýstur er í heimalandi sínu af pólsku lögreglunni vegna rann- sóknar á morðmáli, hefur dvalið hér á landi undanfarna mánuði. Hann vinnur hér í byggingarvinnu, samkvæmt upplýsingum Frétta- blaðsins. Íslenskum lögregluyfir- völdum er kunnugt um málið. Þau hafa hins vegar ekkert getað aðhafst þar sem pólsk lögregluyfir- völd hafa hvorki sent eftirlýsingu né handtökubeiðni á manninn hing- að til lands, þrátt fyrir tilmæli héðan. Maðurinn sem um ræðir er grun- aður um hrottalegt morð sem fram- ið var í Wloclawek í Póllandi. Pólska lögreglan gaf út handtökuskipun á hann á síðasta ári. Hann var þá í tengslum við glæpahóp sem fékkst einkum við fíkniefnasölu, peninga- þvætti, vopnuð rán og fleira þvíum- líkt. Lögreglu grunar að þessi hópur sé að færa út kvíarnar, meðal ann- ars með því að selja pólskar konur í vændisþjónustu í Þýskalandi. Þegar handtökuskipunin var gefin út hélt hann til Íslands. Í úttekt sem pólska dagblaðið Gazeta hefur gert á sam- félagi Pólverja á Íslandi kemur fram að maðurinn og félagar hans stundi að taka hús á löndum sínum, búsettum hér, og neyði þá til að láta þá hafa peninga, sem þeir geri til að forðast vandræði. Íslensk lögregluyfirvöld bíða eftir handtökubeiðni frá Póllandi: Eftirlýstur vegna morðs BJART MEÐ KÖFLUM Í dag verða austan og norðaustan 3-10 m/s, hvassast með ströndum suðaustan til og við Breiðafjörð. Bjart með köflum en hætt við stöku éljum með norður- og austurströndinni. VEÐUR 4 0 -2 0 2 3 76 RADDIR BARNA, GÖNGUSKÍÐI OG VATNSVIKA UNICEF Sérblað um börn fylgir Fréttablaðinu í dag KJARAMÁL Samninganefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur verið falið að hefja undir- búning að boðun verkfalls vegna endurnýjunar kjarasamninga við Icelandair. Þetta var samþykkt á félagsfundi á fimmtudag. Samningar hafa verið lausir síðan um áramót og funda aðilar nú hjá ríkissáttasemjara. Fundur í gær var árangurslaus og næsti fundur er boðaður á miðvikudag. Jóhannes Bjarni Guðmundsson, formaður FÍA, segir að ef ekkert gangi á þeim fundi hefjist verkfallsundirbúningur. - kóp Flugmenn hjá Icelandair: Hefja verkfalls- undirbúning JAPAN, AP Japanskt fyrirtæki kynnti í vikunni nýja tækni sem mælir hve breitt bros er á andliti fólks. Tölvuforrit skannar ljósmynd af fólki og greinir andlit fólks á myndinni. Síðan er mælt hve breitt fólk brosir, og er þá stuðst við greiningu á myndum af milljón manns og brosum þeirra. Bros hafa mælst allt frá núll prósent og upp í 89 prósent, en fyrirtækið Omron telur að þessi tækni geti nýst á mörgum sviðum. Meðal annars megi nota þetta í þágu læknavísindanna, til að meta sálarástand sjúklinga. Einnig geti fólk notað tæknina til að bæta broshæfileika sína, auk þess sem þetta getur auðveldað vélmennum að skilja svipbrigði fólks. - gb Ný tækni tekin í notkun: Brosmælingar hafnar í Japan BROSIÐ GREINT Japönsk kona prófar nýju tæknina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP OLÍULEKI Í SUNDAHÖFN Um eitt þúsund lítrar af dísilolíu láku í sjóinn í Sundahöfn við Korngarða í gær. Óhappið varð þegar verið var að dæla olíu úr skipinu Laxfossi sem lá við bryggju. Olían þakti hátt í 800 fermetra svæði í höfninni en starfsmönnum slökkviliðsins gekk vel að dæla henni úr sjónum. Ekki er talið að mikið tjón hafi hlotist af óhappinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM DÓMSMÁL Kviðdómur í Færeyjum komst að þeirri niðurstöðu síð- degis í gær að 25 ára Íslendingur í Færeyjum, Birgir Páll Marteins- son, væri sekur um vörslu á fíkni- efnum í Pólstjörnumálinu svokall- aða. Þyngd refsingar hafði ekki verið ákvörðuð þegar Fréttablað- ið fór í prentun í gærkvöld. Pólstjörnumálið snerist um smygl á um 40 kílóum af fíkniefn- um frá Danmörku, með viðkomu í Færeyjum, hingað til lands. Tveir menn sigldu skútunni með efnun- um, en sex menn voru síðan dæmdir vegna málsins. Birgir var fundinn sekur um að hafa efnin í vörslu sinni hluta þess tíma sem tveir af smyglurunum, þeir Guðbjarni Traustason og Alvar Óskarsson, voru í Færeyj- um. Þá var Birgir fundinn sekur um að hafa hjálpað til við að smygla efnunum á þessum tíma með því að hafa á ýmsan hátt hjálpað skútumönnunum áður en þeir héldu för sinni áfram hingað til lands. Loks var hann sakfelldur fyrir að hafa tekið á móti miklu magni amfetamíns og e-töfludufts sem átti að fara til ónafngreinds manns í Færeyjum. Það ríkti mikill kvíði hjá Birgi og aðstandendum hans í Færeyj- um í gærkvöld, þegar beðið var úrskurðar kviðdóms og dómara um þyngd refsingarinnar. „Sonur minn skilur þetta ekki, þetta er eins og að lenda í hakka- vél,“ sagði Íris Inga Svavarsdótt- ir, móðir Birgis. „Þegar þessir drengir komu til hans og hann vissi hvað var í gangi þá var hann kominn inn í aðstæður sem hann réði ekkert við. Hann varð ein- faldlega hræddur. Það er ekkert elsku mamma í fíkniefnaheimin- um og hann ætlaði hvorki að fara að leggja vini sína né ættingja heima á Íslandi í hættu. Hann lagði sig í líma að losna við menn- ina í burtu þegar hann vissi hvers kyns var.“ Nær hálfs árs einangrunarvist sem Birgir mátti sæta hefur verið gagnrýnd. Færeyjadeild Amnesty International hyggst í kjölfarið kanna hversu mikið einangrun er nýtt sem úrræði í færeyskum fangelsum. - jss Íslendingur fundinn sekur í Færeyjum Kviðdómur í Færeyjum úrskurðaði 25 ára Íslending sekan í tveimur ákærulið- um af þremur í Pólstjörnumálinu. Eins og að lenda í hakkavél, segir móðirin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.