Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 82
46 12. apríl 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Á mjólkurfern- unni er mynd af tveimur næstum eins kúm sem báðar eru á hjólaskautum! Já, og þú átt að vinna 5 villur! Rétt! En ég er reyndar búinn að finna 6! Flott hjá þér, Sherlock! Af hverju settu þeir 6 villur ef maður á bara að finna 5? Til að hafa þetta aðeins auðveldara fyrir þá allra minnstu? Þá sem eru undir 35? Eða kannski er það bara ég sem finn 6 vill- ur? Af því að ég er ofurgáfaður! Njaaa... Það eru einhverjar villur í þeirri mynd. Ég færði skyldulesturinn yfir á lófatölvuna mína, svo ég þurfi ekki að dröslast um með bækurnar. Sniðugt. Kallið mig Ísm Það væri bara betra ef skjárinn væri aðeins stærri. -mael Ég vona að skroll-puttinn þinn sé í góðu formi. 37... 38... 39... 40... 41...42... 43... 44... 45! Úfff... Dillivöðva-leikfimi. Vá! Ég er búin að gera morgunmat fyrir þrjá, smyrja í þrjú nestisbox, er með hádegismatinn tilbúinn í ísskápnum og er búin að gefa þeirri litlu brjóst... og klukkan er ekki orðin 7! Samloka með kæfu aftur!? Mér finnst þessi sulta ekki góð ROOP! Hversu lengi endist eiginlega eitt skinkubox? Nei... nei... hættið að kvarta! Vá, Robbi! Þú fékkst kort með bataóskum frá öllum sölumönnunum á matarmarkaðinum! Ég held ég sé að breytast í miðaldra karl. Ég hef oft hugsað hvað það geti verið þægilegt að vera karlmaður af þeirri kynslóð sem litlar áhyggjur hefur af matseld og þvottum. Vel kvænt- ur reykir hann pípu í ról- egheitum og les blöðin fyrir kvöldmatinn. Reyndar þarf ég ekki að hafa miklar áhyggjur af matseld né þvottum á mínu heimili. Ég er vel gift. Það sannaðist fyrir mér um daginn þegar þvottadrengurinn tilkynnti mér að hann væri að fara á Tupperwarekynningu. Drengurinn frétti af kynning- unni gegnum krókaleiðir en þær fara leynt og ekki hlaupið að því fyrir karlmann að frétta af slíku. Hann var því ekki seinn að skrá sig, hlakkaði til og bollalagði hvaða ílát hann ætti að kaupa. Hvort boðið yrði upp á heitan rétt á eftir eða ostatertu og hversu miklu væri eðlilegt að eyða á svona kvöldi. Svo skellti hann á sig vel- lyktandi og dreif sig spenntur á kynninguna. Hún lukkaðist svona ljómandi vel. Hann stal senunni og heillaði allar konurnar upp úr skónum svona hnyttinn og hress. Daginn eftir sagði hann mér ánægður hvað hefði verið gaman og hvað hann hafði gert góð kaup. Hann útskýrði fyrir mér hvernig ostaboxið heldur hárréttu raka- stigi á ostinum og hvernig loft- tæma má hin ýmsu ílát með einu handtaki svo allt helst ferskt inni í ísskáp dögum saman. Ég kinkaði kolli hrifin og hlakkaði til að borða ferskan ost. Eftir að hafa komið kvöldmatnum í ofninn skellti drengurinn í þvottavél. Á meðan hann braut saman það sem kom úr þurrkaranum tilkynnti hann mér að hann væri að fara í dagsferð til London í fyrramálið vegna vinn- unnar. Hann ætlaði rétt að vona að hann fengi tíma til að skjótast í búðir, það væri svo hagstætt að versla barnaföt í London. Ég and- varpaði ánægð og lagði frá mér pípuna og blaðið. Kvöldmaturinn var kominn á borðið. STUÐ MILLI STRÍÐA Hagstæð kaup og kynningar RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER MIÐALDRA KARLMAÐUR Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.