Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 37
[ ] Shiffonefni sem ekki er teygja í. Kostar 1.790 kr. metrinn. Rósóttir kjólar og stórmynstraðir verða áberandi í sumar eftir því sem tískuspekúlantar spá. Enn er tími til að sauma sér einn slíkan áður en hitinn nær tveggja stafa tölu. Í versluninni Virku í Mörkinni 3 eru mynstruð og rósótt teygjuefni það fyrsta sem fangar augað. Að sögn Ásdísar Einarsdóttur afgreiðslu- stúlku eru efnin blönduð úr jersey, bómull og polyester og flíkur úr þeim bera sig vel. „Þetta eru vinsæl efni og við seljum mikið af þeim í kjóla nú fyrir vorið. Það er svo gott að eiga við þau og einfalt að sauma úr þeim ef sig sag-sporið er notað á saumavélinni.“ Gína í Virku er í einföldum en klæðilegum kjól með belgpilsi sem hægt er að gera með ýmsum hætti að sögn Ásdísar. Vandaðast er að rykkja pilsið neðst og fóðra það með þrengra fóðri en einnig má setja stroff. „Það getur verið borði úr efninu sem teygt er aðeins á og svo faldað með. Þá kemur svona rykking neðst og smá púff,“ lýsir hún og heldur áfram leiðbeiningunum. „Að ofan er hægt að ganga frá kjólnum með teygju sem þrædd er inn í faldinn og kemur undir handveginn en fyrir ofan brjóstin. Svo er haft belti við. Getur ekki verið einfaldara.“ Verðið á teygjuefnunum er aðeins mis- munandi, metrinn í 1,40 m breidd er frá 1.990 upp í 2.850 krónur, að sögn Ásdísar. „Fleiri efni eru væntanleg í þessum dúr,“ segir hún. „Þetta er bara byrjunin.“ - gun Bleikar rósir og rómantík. Metrinn kostar 2.760 krónur. Saumað fyrir sumarið Teygjuefni með þrenns konar mynstrum. Dökkbrúnt með appelsínugulu og gráu er á 1.990 kr., með gráum tónum á 2.760 kr. og brúnt og bleikt á 2.760 kr. Gínan sýnir dæmi um einfalt snið á sumarkjól. Sólarpúður fyrir sumarið. Ekki er óhætt að liggja í sólböðum og brúnkukremin skila misjöfnum árangri en auðveldlega má ná frísklegu útliti með sólarpúðri. GREEN PEEL, peeling-jurtameðferðin hefur hlotið viðurkenningu lækna og snyrtifræðinga um allan heim, en hún var þróuð af Dr. Christine Schrammek. Þessi meðferð örvar endurnýjun húðarinnar og á aðeins 5 dögum sést ótrúlegur árangur. Húðin verður unglegri og sléttari, svitaholur minnka og ör sjást minna en áður, bólur og dökkir blettir hverfa. Meðferðina má einnig nota annars staðar en á andlit, t.d. til að vinna á appelsínuhúð, húðsliti og örum. Árangurinn er ótrúlegur. Umboðsaðili fyrir Green Peel er Hafrún María Zsoldos. Nánari upplýsingar um Green Peel-meðferðina er hægt að nálgast á www.greenpeel.com. Fyrirspurnum er svarað í síma: 577 7007. ÞÚ GETUR ENDURNÝJAÐ HÚÐINA Á AÐEINS FIMM DÖGUM! Stórhöfða 17 · Sími: 577 7007 Fyrir Eftir Fyrir Eftir Nýjar VÖRUR Sportjakkar Stuttkápur Vattkápur Ullarkápur Silkislæður Mörkinni 6, s. 588 5518 FLOTT FÖT www.vefta.is Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára sk v. k ön nu n Ca pa ce nt 1 . n óv . 2 00 7– 31 . j an . 2 00 8 24,5% At vi nn a – M or gu nb la ði ð 39,3% Al lt – A tv in na
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.