Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 12. apríl 2008 Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmell ákvað að svara gríni unnustu sinnar, Söruh Silverman, með held- ur óhefðbundnum hætti. Svarið hefur vakið mikla at- hygli og yfir milljón manns hafa séð það á You Tube. Kimmel og Silverman eru einir vinsælustu grínarar Bandaríkj- anna og hafa verið par síðan 2002. Fyrir nokkru birtist hún síðan í spjallþætti unnusta síns og sagð- ist hafa þagað yfir leyndarmáli í smá tíma. Í kjölfarið var síðan sýnt myndband sem bar hið skemmtilega nafn „I‘m fucking Matt Damon“ og þar mátti sjá Söruh og Damon lýsa bólförum sínum undir þéttu rokklagi. Myndband Söruh vakti mikla kát- ínu þar vestra og varð áhuginn svo mikill að vefsíða ABC-sjón- varpsstöðvarinnar lét nánast undan og nokkrar milljónir hafa horft á það á You Tube. En ekki minnkaði álagið þegar Kimmell frumsýndi sitt mynd- band og svar í febrúar og kvik- myndablaðið Empire fjallar lítil- lega um. Lag grínarans heitir „I‘m fucking Ben Affleck“ og er varla hægt að þverfóta fyrir stór- stjörnum sem láta þar ljós sitt skína. Kimmell og Affleck eiga þar í ástarsambandi en eins og flestir ættu að vita eru Affleck og Damon bestu vinir og unnu meðal annars Óskarinn fyrir handrit sitt að Good Will Hunt- ing. Meðal þeirra sem koma við sögu eru Brad Pitt í hlutverki Fedex-sendils og Harrison Ford sem miðaldra hommi. Þeir sem syngja kórraddir eru síðan stór- stjörnur á borð við Robin Willi- ams, Cameron Diaz og Don Cheadle auk þess sem Ford lætur í sér heyra. Samband Affleck og Kimmell á netið ÓSVÍFIÐ PAR Jimmy og Sarah Silverman láta ekki að sér hæða og fá stórstjörnur til að grínast með hvort annað. FÓSTBRÆÐUR Matt Damon og Ben Affleck eru miklir vinir og leika elskhuga þeirra Kimmells og Silverman í vinsæl- um myndböndum á You Tube. Stórsýning MótorMax á ferðavögnum Um helgina verður því besta tjaldað til í Mótormax. Þá sýnum við nýju Dethleffs hjólhýsin og húsbílana, Starcraft fellihýsin og Camp-let tjaldvagnana. Auk þess ýmsa spennandi sumarvöru. Ævintýralegar uppskriftir að frábæru sumarleyfi í Kletthálsinum. Opið í Kletthálsi 13, laugardag 10-16 og sunnudag 12-16. - lífið er leikur MotorMax Reykjavík - Kletthálsi 13 - Sími 563-4400 MotorMax Egilsstöðum - Sími 470-5080 MotorMax Akureyri - Sími 460-6060 www.motormax.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.