Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.04.2008, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 17.04.2008, Qupperneq 8
8 17. apríl 2008 FIMMTUDAGUR 1 Hvar tóku forsetahjónin fyrstu skóflustungu að nýrri sundlaug á þriðjudag? 2 Hver er nýr formaður Kven- réttindafélags Íslands? 3 Hvað verður mikið atvinnu- leysi á Íslandi 2010 gangi spá fjármálaráðuneytisins eftir? SJÁ SVÖR Á SÍÐU 58 TILBOÐ FYRIR ALLA FÉLAGA Í VILDARKLÚBBI ICELANDAIR Dagana 16.–18. apríl bjóðum við öllum okkar félögum 50% afslátt af flugi þegar greitt er með Vildarpunktum. Ferðatímabil er til og með 31. desember. Bókunum lýkur föstudaginn 18. apríl kl. 17:00. Tilboðið bókast inn á www.vildarklubbur.is. Barnaafsláttur Vildarklúbbsins gildir. Flugvallarskattar ekki innifaldir. Evrópa 19.–21.000 Vildarpunktar Bandaríkin 25.–30.000 Vildarpunktar Kanada 25.000 Vildarpunktar * Tilboðið gildir ekki til Barcelona, Mílanó og Madrid. + Skilmálar og allar nánari upplýsingar á www.vildarklubbur.is. FLUG FYRIR HELMINGI FÆRRI VILDAR- PUNKTA* – TAKMARKAÐ SÆTAFRAMBOÐ Vildarklúbbur ÍS L E N S K A S IA .IS IC E 41980 04 /08 WWW.VILDARKLUBBU R.IS Vegna mikils álags á símkerfinu, bendum við á www.vildarklubbur.is Auglýsingasími – Mest lesið BANDARÍKIN, AP Aftökur hefjast brátt á ný í Bandaríkjunum, en þær hafa legið niðri að mestu í vetur meðan Hæstiréttur Banda- ríkjanna velti því fyrir sér hvort það teldist ómannúðleg refsing að taka fanga af lífi með eitur- sprautu. Hæstirétturinn í Washington komst í gær að þeirri niðurstöðu að notkun á eitursprautum bryti ekki í bága við bann stjórnarskrár- innar gegn ómannúðlegri refs- ingu. Sjö dómarar af níu stóðu að úrskurðinum, en tveir voru honum andvígir. Einungis tveimur stund- um eftir að úrskurður Hæstarétt- ar var birtur, skýrði ríkisstjóri Virginíu frá því að bráðabirgða- banni á aftökum hefði verið aflétt. Virginíuríki hætti aftökum, eins og önnur ríki Bandaríkjanna, meðan beðið var úrskurðar Hæsta- réttar. Eitursprautur hafa árum saman verið algengasta líflátsaðferðin í Bandaríkjunum, og fáar aftökur eru nú orðið gerðar með öðrum hætti. Tveir fangar á dauðadeild í Kentucky náðu því fram að Hæsti- réttur tók málið fyrir. Fangarnir tveir sögðu aðferðina brjóta í bága við stjórnarskrá vegna þess hve oft eitthvað hefur farið úrskeiðis við framkvæmd hennar, meðal annars vegna þess að starfsmenn sem sjá um líflát fanga kunna ekki nógu vel á þær. - gb Eitursprautur ekki talin ómannúðleg aftökuaðferð: Aftökur hefjast á ný í Bandaríkjunum LÍFLÁTSKLEFI Í KALIFORNÍU Hæstiréttur Bandaríkjanna gerir enga athugasemd við aftökur með eitursprautum. NORDICPHOTOS/AFP ALÞINGI Byggðarráð Borgar- byggðar telur mun mikilvægara að bæta vegasamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Vest- urlands en að koma á lestarsam- göngum milli Keflavíkurflug- vallar og Reykjavíkur, sem og innan höfuðborgarsvæðisins. Þessi afstaða birtist í umsögn byggðarráðsins um þingsálykt- unartillögu um að hagkvæmni lestarsamgangna yrði könnuð. Ítrekuð er sú afstaða að innan- landsflugvöllur verði áfram í Vatnsmýri og að byggingu sam- göngumiðstöðvar þar verði hrað- að. Ráðið leggst þó ekki gegn hagkvæmniathugun. Í umsögn Vegagerðarinnar er vitnað til fyrri úttektar á hag- kvæmni lestarsamgangna en nið- urstaða hennar var að fram- kvæmdin væri ekki hagkvæm. Segir Vegagerðin að í fljótu bragði verði ekki séð að líkur séu á annarri niðurstöðu nú. Ekki er þó lagst gegn því að hagkvæmni, kostir og gallar verði könnuð að nýju. Opinberu stofnanirnar Land- helgisgæslan, Byggðastofnun, Siglingastofnun og Umhverfis- stofnun lýsa sig samþykkar hag- kvæmniathuguninni og telur Umhverfisstofnun að með notk- un lesta eða léttlesta megi draga úr svifryki og losun gróðurhúsa- lofttegunda. - bþs Borgfirðingar vilja vegabætur áður en lestarsamgöngur verða byggðar upp: Vilja betri vegi frekar en lest ÞJÓÐVEGUR 1 Borgfirðingar telja rétt að vegir verði bættir áður en lestarteinar verða lagðir. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR SKÓLAR Börn í Árborg mæta ekki nógu vel í skólann ef marka má félagsmálanefnd sveitarfélags- ins. „Mörg börn eru með mjög slaka skólasókn. Mikilvægt er að hlúa vel að þessum einstakling- um,“ segir í fundargerð félags- málanefndar sem á miðvikudag ræddi málefni barna, mætingu þeirra í skóla og leiðir til úrbóta: „Félagsmálanefnd telur brýnt að allar stéttir sem vinna að málefnum barna og unglinga vinni náið saman. Verkefnisstjóra félagslegrar ráðgjafar var falið að skoða nánar útfærslu varðandi samvinnu á milli kerfa.“ - gar Skrópsýki í Árborg: Börn trassa að mæta í skólann VEISTU SVARIÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.