Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.06.2008, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 07.06.2008, Qupperneq 32
[ ]Bílstólar eru nauðsynlegir í bílinn til að tryggja öryggi barnanna. Huga þarf að því að stóllinn passi aldri og þyngd barnsins, að hann sé tryggi-lega festur og að barnið sé rétt bundið í stólinn. Ný aukahlutaverslun og sýningarrými fyrir atvinnubíla verður opnað hjá Toyota í Kópavogi í dag. „Við erum að opna aukahlutaversl- un og atvinnubíladeild þar sem við sýnum það helsta sem við bjóðum upp á fyrir iðnaðarmanninn,“ segir Kristinn J. Einarsson, sölu- stjóri Toyota í Kópavogi. Á sýningarsvæðinu er góð aðstaða til að skoða bílana og þar verða ráðgjafar til að aðstoða við val á búnaði og útfærslum bíl- anna. Til sýnis verða Hilux-pallbílar, Hiace-sendibílar og Dyna-vörubíl- ar. Að auki má skoða Toyota Yaris sem nýtur mikilla vinsælda hjá fyrirtækjum sem þurfa lipra bíla til snúninga. Í aukahlutaversluninni er fjöl- breytt úrval aukahluta til að nota með öllum gerðum Toyota jafnt að utan sem innan. Þar má finna allt frá aurhlífum, dráttarbeislum og vindskeiðum upp í vönduð hljóm- flutningstæki, Bluetooth-síma- tengingar og DVD-afþreyingar- kerfi. Í aukahlutaversluninni verður einnig veitt ráðgjöf og þjónusta vegna jeppabreytinga sem Toyota í Kópavogi hefur sér- hæft sig í til margra ára. - mmr Betra sýningarrými Í samkeppni við jepplingana NÝR OG ENDURHANNAÐUR SUBARU FORESTER ER NÚ TIL SÝNIS HJÁ INGVARI HELGASYNI OG HJÁ SÖLUAÐILUM UM ALLT LAND. Margir þekkja Subaru Forester og eiginleika hans en nú er komin ný gerð og bílnum hefur mikið verið breytt frá fyrri hönnun. Gott að- gengi er fyrir ökumenn og farþega. Subaru Forester hefur ekki verið í beinni samkeppni við hina svo- kölluðu jepplinga en með tilkomu nýja bílsins verður breyting á. Nýi Subaru Foresterinn verður stærri og rúmbetri og betur búinn en eldri gerðir og því ætti hann að höfða til breiðari hóps viðskipta- vina. Gæði á öllum sviðum verða í önd- vegi og ný hönnun mun endur- spegla það. - mmr Nýi bíllinn er stærri og rúmbetri. Nýr Subaru Forester ætti að höfða til breiðari hóps en áður. MYND/SUBARU KERRUÖXLAR Í ÚRVALI og hlutir til kerru- smíða Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 P IP A R • S ÍA • 8 12 2 0 Mudder & míkróskurður Eigum einnig úrval af öðrum stærðum af heilsársdekkjum fyrir flestar gerðir jeppa og jepplinga á hagstæðu verði. Dúndurtilboð á jeppadekkjum til 17. júní! Allt að 30% afsláttur af völdum stærðum af „Mudderum“. Dekkjastærðir á sértilboði: 30" 30x 9.50R15 Maxxis Bighorn 14.900 32" 32x11.50R15 Maxxis Bighorn 15.900 33" 33x12.50R15 Maxxis Bighorn 18.900 35" 35x12.50R15 Maxxis Bighorn 19.900 31" 31x10.50R15 GT Radial 15.900 33" 33x12.50R15 GT Radial 17.900 32" 265/75R16 GT Radial 16.900 33" 285/75R16 GT Radial 19.900 33" 305/70R16 GT Radial 19.900 32" 265/70R17 Maxxis Bighorn 16.900 33" 285/70R17 Maxxis Bighorn 23.900 33" 305/70R17 Maxxis Bighorn 23.900 Akureyri • Réttarhvammi 1 • Sími 464 7900 Reykjavík • Tangarhöfða 15 • Sími 577 3080 Þú færð 25% afslátt af míkróskurði á dekkjum á tilboði! TILBOÐ BÓNVAL Gestir geta kíkt við á Nýbýlaveginum og skoðað það nýjasta sem Toyota hefur upp á að bjóða fyrir atvinnubílstjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/VIHELM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.