Fréttablaðið - 07.06.2008, Side 57
SMÁAUGLÝSINGAR
Sumarbústaðalóðir til sölu í nágrenni
Þingvallavatns, 40 km frá Rvík. www.
kroksland.is S: 552 8000.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðar- og lagerhúsnæði til leigu í
Hafnarfirði. Nokkrar stærði; 85, 109,
167, 180, 400 og 1000 ferm. Hagstæð
leiga. Uppl. 8224200 og 6601060
Til leigu
102 fm2 mjög gott iðnaðarbil við
Lónsbraut 6 í Hafnarfirði með göngu-
hurð og stórum innkeyrsludyrun
(3,50m-4.50m). Bilið skiptist í góða
skrifstofu ca 30 fm á millilofti og á
jarðhæð er salur með WC og eldhús-
aðstöðu ca 72 fm. leiga ca 1300 kr á
fermeter. Uppl. í s.659 8980
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar. www.
buslodageymsla.iceware.net
ATVINNA
Atvinna í boði
Atvinna
Deildarstjórar, kassastarfsmenn,
lagermenn og almennir starfs-
menn óskast til starfa í nýrri
verslun okkar á Korputorgi við
vesturlandsveg.
Allar nánari upplýsingar
gefur Eyþór í síma 820-8001.
Netfang: eythor@rfl.is
Rúmfatalagerinn Korputorgi.
22 óskar eftir starfsfólki á bar og í sal.
Umsókn með mynd sendist á pgr@
simnet.is
Employment agency
seeks:
Carpenters, general workers,
electricians, ironbinders, plu-
mmers, masons, heavy duty
drivers, paintors and more for
the construction area.
- Proventus -
Call Sverrir 661 7000
Verslun
N1 óskar eftir áreiðanlegum og dug-
legum starfsmanni til framtíðarstarfa í
verslun félagsins að Bíldshöfða 9. Um
er að ræða starf á framsvæði verslun-
arinnar; sala og þjónusta til viðskipta-
vina. Áhugasamir vinsamlegast sæki um
starfið á www.n1.is
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óska eftir
vakstjóra
og öðru starfsfólki í fullt starf.
Unnið er á 15 daga vöktum.
Skilyrði: starfsmaður þarf að
hafa góða þjónustulund, vera
röskur, 18 ára eða eldri og
íslenskumælandi.
Endilega hafið samband í síma
822 8835 eða www.nings.is
Sölumaður í húsgagna-
deild
Sölumaður óskast í fullt
starf í húsgagnadeild
Rúmfatalagersins í Skeifunni.
Æskilegt er að viðkomandi hafi
einhverja reynslu af sölustörf-
um og sé
vinnusamur, kurteis og metn-
aðargjarn. Góð laun fyrir góðan
starfsmann.
Áhugasamir gefi sig fram við
verslunarstjóra á staðnum eða
í síma 842-8031 eða 842-8032
Netfang: skeifan@rfl.is
Rúmfatalagerinn Skeifunni
Viltu lengja matartímann ? Óskum eftir
áreiðanalegum starfsmanni í miðlægt
eldhús Serrano til að taka þátt í upbygg-
inu á vaxandi fyrirtæki. Starfsreynsla
æskileg. Einstakt tækifæri fyrir réttan
aðila. Miklir möguleikar á að vinna sig
upp í starfi. Upplýsingar veitir Guðni
Vignir yfirmatreiðslumaður Serrano í
síma: 693 3247 eða á gudni@serrano.is
M1 - næg vinna í boði
M1 óskar eftir að ráða málara-
meistara, málara, múrara og
verkamenn til starfa sem fyrst.
Óskum einnig eftir mönnum
vönum verkstjórn í húsavið-
gerðum. Sterk verkefnastaða.
Upplýsingar í s. 896
6614 Kolbeinn Hreinsson
Múrarameistari
Kvöld og helgarvinna
Okkur vantar öflugt og skemmtilegt
fólk til starfa! Ekki síður skemmtilegt
fullorðið fólk. Hringdu núna í síma 575
1500 simstodin@simstodin.is www.
simstodin.is
Símadömur óskast
Finnst þér gaman að spjalla við karl-
menn í síma? Rauða Torgið leitar að
skemmtilegum símadömum. Nánari
uppl. á www.raudatorgid.is.
Bar / skemmtistaður
Óskar eftir dyravörðum og barþjónum í
aukavinnu. Áhugasamir hafi samband í
síma 697 8333 & 848 4924 e. kl. 12.
Iðnaðarmenn ehf.
Vantar smiði, smíðanema, og verka-
menn. Uppl. í s. 661 5050 eða imenn@
imenn.is
Bílstjóra með rútupróf vantar í skála og
tjaldferðir, stakir túrar koma til greina.
Upplýsingar í gsm, 894 0026 fjallatrukk-
ar@fjallatrukkar.is
Óska eftir vönum bifvélavirkja eða
manni vönum viðgerðum sem fyrst. S.
557 1010.
Hársnyrtar! Hárstofunni Ýr vantar áhuga-
sama sveina og nema til starfa sem
fyrst. Vinnut. getur verið samkomulag.
Uppl. 894-2600 Svea
Framtíðarstarf
Okkur vantar vana menn til stafa við
smíði & uppsetningu á álgluggum.
Mjög góð vinnuaðstaða, góða laun fyrir
góða menn. Uppl. sendast á algluggar@
algluggar.is
Gefðu þér gjöf. Fjárfestu 10 tímum í
viku og hafðu +5 m á ári eftir 2 ár. lr-
einar@internet.is
Óska eftir bílstjóra á sendibíl, góðir
tekjumöguleikar í boði. Uppl. í s. 662
0155.
Rafvirki óskast. Uppl. í s. 860 4507 eða
islagnir@islagnir.is
Bakari,sveinn,nemi eða vanur
aðstoðarmaður óskast sem fyrst
í flott bakarí. Upplýsingar Bergur
8982466,Ívar 8660186 Vilberg Kökuhús
Vestmannaeyjum
Ironman - Járnamenn
Óska eftir vönum járnamönnum. Uppl. í
s. 897 1995 & 866 1083.
UPPSKERUSTÖRF í byrjun júli - 15.
ágúst SAGAMEDICA-Heilsujurtir ehf.
óska eftir duglegu fólki til uppskeru-
starfa og tengdrar vinnu. Unnið er í nátt-
úrunni við laufa- og fræsöfnun. Reynsla
af útivinnu væri góð en ekki nauðsyn.
Séð er fyrir fæði, gistingu og flutningi
en komið til Reykjavíkur um helgar.
Nánari upplýsingar hjá verkstjóra Bjarna
Jóhannessyni Í síma 899 2690 og 431
4608 einnig á skrifstofu SAGAMEDICA
í síma 553 3872
Byggingamaður vanur viðhaldi, smíða-
vinnu og málningu óskast. Einnig mann
í hellulögn. Uppl. santon@mi.is og S.
6645900
Vantar smiði eða menn vana smíða-
vinnu, verða að geta unnið sjálfstætt.
Verktakar eða launamenn. Uppl. í s. 698
6555, Rúnar.
Atvinna óskast
Sjálfstætt starfandi trésmiður óskar eftir
verkefnum. Stór og smá verk. S. 662
6413 Marteinn. Rvk og kefl.
16 ára stelpa óskar eftir starfi á Rvk-
svæði, er dugleg. Er nýkomin af sjónum,
vön sveitavinnu. Allt kemur til greina.
S: 8691440
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Einkamál
908 6666
Við viljum vera sumardísirnar þínar í
nótt. Opið allan sólarhringinn.
Ég er heit, einmana og til í tuskið. Rakar
kveðjur. Ragga s. 698 4731
LAUGARDAGUR 7. júní 2008 11
Tollkvótar vegna innflutnings
á nautgripa-, svína- og alifuglakjöti.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A laga nr. 99/1993
um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum,
með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar
dags. 3. júní 2008, er hér með auglýst eftir um-
sóknum um tollkvóta fyrir nautgripa-, svína- og
ali-fuglakjöt, fyrir tímabilið 1. júlí 2008 til 30. júní
2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu sjávarútvegs-
og landbúnðarráðuneytisins: www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150
Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 12. júní
n.k.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 4. júní 2008.
Tollkvótar vegna innflutnings
á unnum kjötvörum.
Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr. 99/1993
um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum,
með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar,
dags. 3. júní 2008, er hér með auglýst eftir um-
sóknum um tollkvóta vegna innflutnings á unnum
kjötvörum, fyrir tímabilið 1. júlí 2008 til 30. júní
2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu sjávarútvegs-
og landbúnðarráðuneytisins: www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs
og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150
Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 12. júní
n.k.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 4. júní 2008.
Tollkvótar vegna innflutnings á
smjöri og ostum.
Með vísan til 65. gr. og 65. gr A laga nr. 99/1993
um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum,
með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar,
dags. 3. júní 2008, er hér með auglýst eftir umsók-
num um tollkvóta fyrir innflutning á smjöri og
ostum, fyrir tímabilið 1. júlí 2008 til 30. júní 2009.
Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu sjávarútvegs-
og landbúnðarráðuneytisins: www.stjr.is/slr
Skriflegar umsóknir skulu berast til sjávarútvegs-
og landbúnaðarráðuneytisins, Skúlagötu 4, 150
Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn 12. júní
n.k.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, 4. júní 2008
TILKYNNINGAR
Vorum að fá í sölu tvo góða sumarbústaði, 90,4 fm hvor sem
skilast fullbúnir. Bústaðirnir eru á 10.500 fm og 7.500 fm eign-
arlóðum, góð staðsetning. Að innan eru 3 svefnherbergi, bað-
herbergi, stofa og eldhúsi. Mýrarkot er steinsnar frá Kiðja-
bergi og stutt er í Minni Borg. Frá Reykjavík er um 65 km og að
Selfossi er um 15 km. Verð 20,9 millj.
FASTEIGNASALAN 570 4800
Fr
u
m
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800
Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali
MÝRARKOT - GRÍMSNES- OG
GRAFNINGSHREPPI
FASTEIGNIR
Fyrirtæki í fullum rekstri til sölu
4 herbergja íbúð til leigu
fyrir kaupanda ef með þarf
Bifreiða- og hjólbarðaverkstæði sem hefur annast allar
almennar viðgerðir og þjónustuumboð fyrir nokkrar bíl-
tegundir í mörg ár. Er í mjög góðu leiguhúsnæði með
mikla stækkunarmöguleika og hefur nú 3 starfsmenn.
Staðsett í Grófinni 8 sem er í næsta nágrenni Helguvík-
ursvæðis. Miklir möguleikar fyrir duglegan aðila. Tilvalið
til að sameina öðru sambærilegu eða til stækkunar.
Búslóðageymsla með stækkunarmöguleika í mjög góðu
húsnæði sem hægt er að leigja eða kaupa. Frábært tæki-
færi fyrir sendibílstjóra eða aðra sem vilja skapa sér sjálf-
stæðan atvinnurekstur.
Nánari upplýsingar veita:
Fyrirtækjasalan Suðurveri ehf Fasteignasalan Stuðlaberg
Suðurveri 45-47 Hafnargötu 29
105 Reykjavík 230 Reykjanesbæ
Sími: 581 2040 Sími: 420 4000
www.fyrirtaeki.is www.studlaberg.is
Atvinnutækifæri í Reykjanesbæ
Fr
u
m
ATVINNA