Fréttablaðið - 07.06.2008, Page 75

Fréttablaðið - 07.06.2008, Page 75
LAUGARDAGUR 7. júní 2008 47 Hönnuðurinn Stefano Pilati sendi heila herdeild af geimverulegum kvenverum niður tískupallana fyrir haust/vetur 2008. Fyrirsæturnar voru allar með svarta hárkollu og svartan varalit og margar með örmjó svört sólgleraugu og sýndu mjög sérstök snið: víðar buxur og lagskipt pils. Að vissu leyti minntu þau á tísku níunda áratugsins en Pilati segist ekki hafa ætlað að vera undir neinum sér- stökum áhrifum. „Sýningin snýst bara um að horfa á fötin, og að konurnar sem ganga í þeim verði stoltar af að sjást í þeim á götu.“ Tískuspekúlantar vildu meina að Pilati, líkt og Ghésquiere sé, einn af þeim ungu hönnuðum sem taka meiri áhættu í fatahönnun og sníði föt sem fylgja ekki endilega líkamanum. Eitt er á hreinu að vetrarlína YSL er fyrir þær sem þora. - amb KONUR FRAMTÍÐARINNAR: Frumleg snið og svartar varir hjá Yves Saint Laurent Ármúla 11 - sími 568-1500 Lónsbakka - sími 461-1070 Garðsláttuvélar Þýskar gæðasláttuvélar fyrir þá sem gera kröfur um gæði „...fyrst á visir.is“ ...ég sá það á visir.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.